Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Blaðsíða 4
4 Mánudagsblaðið Mánndagur 8. jóní 1964 k Raddir lesenda Snúðu við blaðinu, Ceir Athugasemd við ályktun S.H Ég vil þakka MánudagsbLað- inu fyrir skeleggar greinar þess ran búsbyggingapólitík bæjar- stjómarinnar í Reykjavík. Sjálf nr er ég sjálfstæðismaður og flestir í mínum kunningjahópi og er mikill uggur í öllum, sem ég íhef rætt við, vegna þróunar jþessara mála. Það, sem okkur gremst sár- ast, er að engin viðleitni sýnist vera hjá bæjarstjóminni til að styðja og örva þá menn, sem af eigin atorku reyna að koma yfir sig þaki, en óhemju af fé borgarbúa er sóað í að byggja meira og minna ókeypis yfir ails konar heimtufrekan lýð, er sáralítð og helzt ekkert vill eða nennir að leggja af mörkum sjálft til að leysa þetta vanda- mál sitt. Hér áður fyrr, meðan atvinnu leysi ríkti langtdmum saman og aimannatryggingar þekktust ekki, var sjálfsagt, að bæjar- yfirvöldin sæju því fólki fyrir ó- staddur suður í Róm og ræddi þá oft við málverkasala, Russo að nafni. I sambandi við um- ræðuefni okkar eitt sinn, sagði hann meðal annars eftirfarandi: „Það er ekki menntastofnun sem við rekum (bræður tveir), við erum kaupmenn ekkert ann að en kaupmenn, við viljum peninga. Hverjir kaupa klass- ik? — Jú, listasöfn. En lista- söfn eru fátæk, þau geta að- eins keypt 2—3 myndir á ári hverju. Svo eru það mennta- menn, sem efni hafa á að kaupa Þeir kaupa klassik. En þeir eru bara svo fáir, svo þar er heldur ekkert að hafa. Ég skal segja þér hverjir eru viðskiptavinir okkar: Það eru snobbarnir, og það er nóg til af þeim. En snobbarair kaupa ekki klassik, þeir kaupa tízku." Síðan sótti Russo tvo bréfsnepla, sem eitt- hvað var krotað á. Annar var eftir Matisse, hinn eftir ein- hvem, sem ég þekkti ekki. „Þetta er það, sem við verzl- um með,“ sagði hann. Ég varð meira en lítið hissa. Svona hreinskilni á maður ekki að venjast norður á Islandi. Fyrir hugskotssjónum mínum spratt upp breiðfylking sterti- mennskunnar í Reykjavík, með menntamálaráðherrann í farar- broddi. — Listasafn ríkisins, gjöfin hans Ragnars, tónsmíð- amar, skáldslkapurinn, list- fræðsla útvarpsins og blaða- dómarnir. Russo dró enga dul á það, að það, sem þeir braBðumir verzl- uðu með, væri aJlt endemis rusl. „Það er nú einu sinni svona: ruslið er í tizku, snobbamir kaupa rusl og auðvitað verzhim við þá með rusl. keypis eða ódýru húsnæði, sem vegna atvinnuleysis eða sjúk- leika hafði ekki bolmagn til að sjá sér og fjölskyldum sinum fyrir svo sjálfsagðri lífsnauð- syn og húsnæði er. En nú á thnum ótakmarkaðrer atvinnu og fullkominna almannatrygg- inga er það nær eingöngu vand- ræðafólk, mest drykkjuaumingj ar og letingjar, sem vilja liggja upp á bænum. — Þetta er orðin alveg sérstök stétt sérfræðinga, sem stundar þetta rakket. Beitir þetta fólk ótrú- legustu brögðum og þvingunum til að hafa fé og fyrirgreiðslu út úr bænum. Nýlegt dæmi um það er þegar ungur og velviljað ur maður í bæjarþjónustunni varð að hrökklast frá störfran vegna þess, að hann hafði verið of undanlátssamur gagnvart á- gengni þessa lýðs. Hver stefnan sknli vere í þessum málran, er þýðingar- Matisse, Pícasso, Dali o.s.frv. íhafa aldrei málað heiðariega mynd, en verk þeirre era eins og stendur í tízku, snobbarnir kaupa, og við seljum. 1 gær fræddi Sveinn Ásgeirs- son okkur á þvi, að tízka væri meiming. Hann hafði það eftir eihbverjran öðrum. Ég held, að hún sé það gagn- stæða. Því kotungsiegra sem umhverfið er, því öfgakenndari verður tSzkan. Rétt fýrir 1930, þegajr stuttu hólk-kjólarnir voru í tízku, sagði stúlka, nýkomin heim til Islands. „Þær era nú ennþá stuttklæddari hér en í Kaup- mannahöfn.“ Þá kvað önnur: „Þær era miklu stuttklæddari í Borgarnesi en í Reykjavík.“ Sú þriðja gall við: „1 Borgar- nesi! það er nú ekki mikið. Þið ættuð að sjá stelpuraar í Reykholti." Sannleikurinn er þessi: Tízk- an er múgmennska þeirra, sem skortír menningu og greind. Þessvegna elta stertimennin tízkuna. 1 gær las ég í Moggannm, að bráðlega ætti að halda hér listamannaþing. Ég man eftir einu slítou þingi fyrir nokkrum árum, sem kennt var við Jónas Hallgrimsson. Mér varð þá að orði við Pál Isólfsson: Þetta var allt svo sem vera ber. Tómas flutti leirburðar- stagl og þú holtaþokuvæl. Ann- ars virtist mér tilgangurinn enginn annar en að selja fyrir Helgafell bótoaflokk, sem Ragn- ar nefndi „Listamannaþing." Hver ætli nú verði afköst fyrirhugaðs þings, sem sterti- mennskuþing mætti heita? Ásgeir Bjaraþórssou Sjálfstæðismenn skiptir miklu málL Ég vil skýra mál mitt með konkret dæmi. Pyrir nokkru tók ungt fólk sig saman og byggði tvö háhýsi við Austurhrún. Með því að leggja fram mikla eigin vinnu og keyra sig mjög hart f járhagslega og sýna í öllu ein- staka dugnað og hagsýni tókst að koma þessum húsum upp fyrir tiltölulega hagstætt verð. Ailt útlit þeirra og umhverfi er með sérstökum snyrtiblæ og eins umgengni innanbúss. Unga fólkinu þykir vænt um þessi hús, af því að það hefur þurft að leggja svo mikið á sig til að byggja þau. Bæjaryfirvöldin sýndu engan minnsta ht á að styðýa þetta unga fólk á nokk- ura hátt. Einu kveðjurnar sem nnga fólkið fékk úr þeirri átt, voru, að bærinn krafði það um hundruð þúsunda króna í ,gatna gerðargjald* að viðlögðum lög- tökum, þótt götur séu engar framhjá húsunum, heldur troðn ingar og forarvilpur, og ekki áformað að leggja þar mann- sæmandi götur næstu árin. Næst skeðnr það, að bærinn sjálfur ákveður að byggja sér nákvæmlega eins háhýsi við hiiðina á hinran tveimur , yfir hiota af lýð þeim, sem áður er nefndur. Varla er hægt að sýna einstaklingsframtaki og sjálfs- bjaigarviðleitni ungs fólks meiri fyrirlitningu en þarna er gert. Eins er efckert tilhlökkunarefni fyrir heiðarlegt og þrifalegt fólk að fá þetta bæjarthyski sem hvergi hefnr reynzt í hús- ran bæft, í nágrenni við sig. Bærinn kórónar svo skömmina með að taka teikninguna af há- hýsran tmga fólksins og byggja Fimmta alþjóðlcga sjóstanga- vciðimótinu, scm haldið var í Reykjavík að þcssu sinni, var slitið með hófi f Sigtúni s. I, sunnndagskvöld. Páll Þor- björnsson, formaður dómncfnd- ar, afhenti verðlaun, og for- maður Sjóstangavciðifélags Reykjavíkur. Birgir Jóhanns- son, sleit mótinu mcð nokkr- um ávarpsorðum. Sjóstangaveiðimótið stóð f þrjá daga, föstudag, laugar- dag og sunnudag, og var róið á 9 bátum. Mótið fór í hví- vetna hið bezta fram, enda var veður ágætt allan tímann. Keppendur mótsins voru að þessu sinni 47 og veiddu þeir samtals 3399 fiska, sem vógu 5596,3 kg. I sveitakeppni varð sveit nr. 7 hlutskörpust, en hana skipuðu: Gunnar Guð- mundsson, skipstjóri. Hannes Þórarinsson, læknir, Haraldur Ágústsson, skipstjóri, og Kol- beinn Kristófersson. læknir. Afli sveitarinnar varð 680 kg. Aflahæsti báturinn í keppninni varð mr/b Asbjörg, skipstjóri Símon Guðjónsson og var afli þar 200 kg. á mann. Næstur varð m/b Jón Bjamason, skip- stjóri Halldór Bjamason og afli 179,7 kg á mann. Þriðji varð mTb tr' -bngur II.. i skipstjóri Jóhannes Guðjóns- j son, og afli 164,8 kg. á mann. > £ heimildarleysi hús sitt eftír henni, sem er ekkert annað en refsiverður þjófnaður. Ég og margir aðrir Sjálf- stæðismenn munu heldur sitja heima á næsta kjördegi en að kjósa flokkinn, ef hann heldur áfram að svákja stefnu sína í þessu máli. Gunnar Thorodd- sen og aðrir hálfkratar inn- leiddu þetta dekur við frekj- una og aumingjaháttinn, en Geir verður að snúa við blað- inu. Sannleikurinn er sá, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki grætt eitt einasta atkvæði á þessum rumpulýð, sem hann gengur svo mjög undir, en hrint frá sér fjölda atkvæða. Dæmi: I félagi eigenda svonefndra Bústaðavegshúsa, sem bærinn byggði og gaf að mestu leyti hinum og þessum, eru komnum- istar og framsóknarmenn í al- gerum meirihluta. Þessir fram- sóknarkommar kunna bænran engar þakkir fyrir húsnæðis- gjöfina, en Iíta í staðinn á þessa velgerðarmenn sína sem heimsk ingja og aumingja. Þaimig er hugsunarháttnr þesarar mann- tegundar. Þetta litla dæmi sýn- ir líka þá rangsleitni, sem slnðn ingsmenn Sjáifstæðisflokksins ern beittir í húsbyggingarmál- um bæjarins: Burt með rumpu- iýðinn, sem liggnr uppi á okk- ur bæjarbúum. Bæjarfélagið á heldur að styðja og örva ungt og duglegt fólk til að bjarga sér sjálft. Háihýsið við Austurbrún á bærimi þegar í stað að selja ungu fóJM og dugandi og veita þvi sanngjöra lán og aðra fyrir- greiðslu ta að Ijúka við foygg- inguna. Ef Sjálfstæðisflokkur- inn myndi þannig í verki sýna, að hann er stefnu sinni trúr, myndi ég með gieði kjósa hann aftnr við næstu kosningar. H. H. Afiahæsti þátttakandi móts- ins varð Halldór Snorrason og veiddi hann alls 255,4 kg. Hann var sömuleiðis aflahæst- ur tvo fyrstu dagan, en Ómar Konráðsson dró mestan afla síðasta daginn, 126,7 kg. Flesta fiska dró Halldór Snorrason, 156 taisins. Stærsta þorskinn dró Haukur Clausen, 14,2 kg., stærstu lúðuna Ömar Kon- ráðsson, 2,8 kg., stærstu ýs- dró Haukur Clausen, 14,2 kg., stærsta ufsann Ömar Kon- ráðsson, 1.9 kg., stærstu löngu Rolf Johansen, 1,2 kg., stærstu keilu Hákon Jóhannsson, 4,8 kg.. stærstan steinbít Sveinn Magnússon, 2,2 kg.. stæretan karfa Sveinn Magnússon, 2.4 kg. og stæretu lýsuna Jón B. Þórðarson 2,0 kg. Edda Þórs hafði mestan afia kvenna eða 123,1 kg. Steinunn Roff var næst með 86,5 kg. Ferðaskrifstofan Saga ásaimt stjóm Sjóstangaveiðifélagsins önnuðust undirbúning mótsins. Sjóstangaveiðin er að verða mjög vinsabl íþrótt hér á landi, og eru nú starfandi sjóstanga- veiðifélög á Akureyri og í Vestmannaeyjum auk Reykja- víkur. I ráði er að efna til sjóstangaveiðimóts í Keflavík seint í þessum mánuði, og ennfremur á Akureyri eða Dal- vík setmi hhita sumais. Félag ísl. stórkaupmanna , hefur beðið Mánudaggsbl. að birta eftirfarandi: Á nýafstöðnum aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna var m. a. gerð ályktun á þá leið . . . "að stórekað- legt sé framtíðarþróun is- lenzkra markaðsmála erlendis. að margir útflytjendur eigi að fjalla um þessi mál og varar (aðalfundurinn) við þeirri stefnu.” Svo heldur áfram ,.það er álit fundarins, að tilhögun þessara mála sé bezt komið þannig, að aðeins tveim stærstu framleiðslu- og söluað- ihim þjóðarinnár sé veitt leyfi til útflutnings frystra sjávaraf- uröa.” Félag ísl. stórkaupmanna vill benda á, að sú hefir þró- unin verið hér á landi hin síðari ár, að veita sem mest frelsi í verzlunarmáhrm þjóð- arinnar. Það hefir verið einstakling- um fjötur um fót, hve óhægt hefir verið um vik. að fá ís- lenzkar fiskafurðir til sölu á erlendum mörkuðum. því svo fast hefir verið um þaer haldið, að enginn hefur þar mátt ná- lægt koma, nema þeir „tveir stærstu”. Þessi og slík einok- unarviðskipti eru fordæmd f nágrannalöndum okkar og hef- ir þótt nauðsynlegt að setja lagaákvæði til hindrunar slíkri þróun. Undanfarin 2—3 ár hefir orðið nokkur breyting á út- flutningi fiystra sjávarafurða með þátttöku einstaklinga í verzlunarstétt. sem sumum hverjum hefir tékizt að skapa sér aðstöðu með framleiðend- um, sem standa Utan við fast- bundin söluloforð til samtaka framleiðenda svo sem S.H. og S.ÍB. Það er jafnframt staðreynd að einstaklingar hafa um ára- tugi byggt upp umfangsmikil útflutningsviðskipti, á ýmsum sviðum íslenzkrar framleiðslu og hefir það verið samróma á- lit framleiðenda, sem skipt árétt: 1 Bolti 8 Breuðbiti 10 Verkfæri (þf.) 12 Rándýr (þf.) 13 Rykkom 14 Tottaði 16 Kven mannsnafn 18 Töðuvöllur 19 I hreiðri 20 Óvarkár 22 Snúra 23 Ósamstæðir 24 Borða 26 Guð 27 Heypti af byssu 29 Kakan. hafa við þessa aðila. að við- skiptin hafi farið vel úr hendi og hefir ekki með neinum rök- um verið bent á hið gagn- stæða. Félag ísl. stórkaupmanna vill beina þeirri ósk til S. H., og annarra samtaka framleið- enda, að þeir taki upp víð- tæka samvinnu við útflytjend- ur, um sölu á íslenzkum af- urðum og stuðli jafnframt að því að ungir verzlunarmenn finni hvöt hjá sér til að bæt- ast í hóp útflytjenda og vinna íslenzkum afurðum sem víð- tækasta markaði, landi og þjóð til hagsbóta. Félag í*l. stórkaupmanna. Bátaleigan sf. Framhald af 6. síðu. belti, og vflja eigendur brýna það mjög fyrir leigjendum, að fara aldrei út á vatn, án þess að hafa þau á sér. Allir eru bátamir mjög með- færflegir, og má flytja plastbát- ana, hvort heldur er á tengi- vagni — trafler — eða á topp- grind bifreiðar. Tengivagn fylg- ir stærri gerðinni, og með hon- um tengi, sem hægt er að festa aftan í vel flestar bifreið- ir. Gúmbáturinn vegur aðeins níu kg., og er hann tveggja hólfa, þannigg að engin hætta á að vera á ferðum, þótt gat komi á annað hólfið. Þetta mun vera eina fyrirtæk- ið hér, sem leigir út báta, og með þessu er fólki, sem ekfci hefur sjáift efni á að eignast bát, gefinn kostur á að taka með sér bát í sumarleyfið, heig- arferðir og veiðiferðir, eða til skemmtisiglmga á kvöldin. Lóðrktt: 2 Ósamstæðir 3 Geðill 4 Álít 5 Ganga 6 Ósam- stæðir 7 Henti 9 Hermannaslkál ar 11 Borga 13 Lykta.r 15 Kven mannsnafn 17 Veiðarfæri 21 Skófla 22 Matreiddi 25 Þvott- 27 Fyrirtækj 28 Óeamstæðjr, miMð princippatriði, sem alla Tízka og list Fyrir fáum dögran var ég 4 7keppendur fengu samtals 3399 físka KR0SSGÁTAN > 1 i *

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.