Tíminn - 19.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.03.1970, Blaðsíða 11
...................................Illllllllll.. 7,7 '» ’rrT'T I ) >, f, ) t, i r FfMMTUÖAGUR 19. marz 1970. TIMINN n LANDFARI SKÍRNIR OG FLEIRA Bókenenn'tafclagið hafði það af í þetta sinn, að snara Skírni og pésum sem honum fylgdoi út rétt fyrir áramótin. Má það heita vel að verið, ef miðað er við það setn stund- um gerðist áður. Slkirinir er allmikill á velli og mokkur að gæðum. Björn K Þórólfsson skjala- vörður hefur skrifað stóra bók um ntfkkra Þingvallafundi. Hófst birting hennar í Skírni 1066, með frásögn af fundinum 1®85, annar kafli, sem fjallar nm fundinn 1888, er í Skírni að þessu sinni og bókarlok eru vsentanleg í ársritinu á næsta ári, að sögn höf. ÞeSsir bókar- kaflar eru vel unnir sem vænta mátti og stórfróðlegir fyrir þá «e»n stjórnmálum sinna, en þreyta aðra. Og hæpið er, að Sfcírnir sé sú kdrnia sem búta á niður í heilar bækur, sem bet ur færi á að Bókmenntafélagið gæfd út í hieilu liagi. Þá skýtur upp í þessum ár- gamgi gamialli hugmýnd, um þýðingar erlendra bóka — einkum fræðilegra — á ís- lenzku. Reynt hefur verið að framkvæma þá hugmynd áður, en ekki tekizt að neinu marki og svo mun enn fara. Hvað skyldu þeir annars vera marg- ir fél'agannir í B ókmenntafé l'ag- inu, sem óskað hafa eftir slík- um þýðingum? Fróðlegt væri að fá svar við því. Ég hef etoki séð þess getið í fundagerðum, að sHkar óskir hafi komið fram. — Og þetta er ebki leng- ur hugmynd eða fyrirheit sem félagið veltir fyrir sér. Við böfum þegar fengið forsmebk af réttunum. Veröld á flótta, heitir sá litli skammtur sem að okikur hefur verið réttur. Erindi sem nýlega voru flutt í útvarpinu, að yísu vel og skil- merkilega, en vökt.u enga hrifnimgu. Þær þýddar bækur, sem menn eiga von á í vetur, eru svo taldar upp í Skírni og forstöðumaðurinn kynntur. Kann að vera, að þær veki til- hlökkun og eftirvæntingu hjá einhverjum, en tœplega ýkja mörgum. En ekki er vert, að hafa í frammi neinar hrak- spár. Reynslan mu.n sfcera úr um hvernig fyrirtækinu vegn- ar. Fná mínum lágu kofadyrum séð, sitæði féiiagi nu miklu nær að beita sér af auknum krafti fyrir því, að láta ljósprenta þau öndvegisrit sem það gaf út meðan það var og hét, og nutu þeirra vinsælda að vera nú löngu uppseld. Má þar einkum til mefna þau bindi fornbréfa- eafmsins, sem þegar eru ófáan- leg nema fyrir okurverð. Land- fræðisögu Þorv. Thoroddsen, ef til með einhverjum breyt- ingum og viðautoum, ef nauðsyn legt þætti og fær maður femg- ist til þess starfs. — Því mið- ur er Jón Eyþórsson etoki leng- ur ofanjarðar til að vinna það verk. — Margt fleira mætti nefna, sem Bófcmenntafélaginu stæði nær að láta vinna og gefa út, en einhverja pésa um raunvísindi og heirmspeki, þar sem varla steridur steinm yfir steini stundinni lengur. En nóg um það! Ánnað er í efni. — Nú kvað ekki vera mifcdð að marka, það sem Ari prestur ÞorgilsSon hinn fróði og hans menn seigja urn landnámið á fslandi og stofnun allsherjar- ríkis sem upp af þvi spratt. Hinn lærði forseti Bókmenmta- félagsins dregur það allt í efa og telur sig vita betur. Hann skrifar langa og geysilega lærða ritgerð um það efni í Skírni, með tilvitnunum á báð- ar hemdur I ærinn fjölda er- lendra og innlendra vísinda- riita. — Niðurstaðiain virðist mér helzt vera sú, að Ingólfur Arnarson hafi aldrei verið til og fráleitt að hann hafi verið fyrsti landnámsmaðurinn, eins og talið hefur verið. Ætt hans er ebki nógu þetokt til þess og ekki nógu mikið um hann skrifað. Svo hafi hann etoki að tilefnislausu staðið í blóðug- um vígaferlum upp til axla, sem víkinga var þó siður. Gott er, að þessi vísindi komu fram áður en frekari leit er gerð að bæjarrústum hans hér í Reykja vík. Það verður líklega djúpt á þeim. Viðlíka útreið fær Úlfljótur karlinn úr Lóni. Það er held- ur etoki víst, að hann hafi nokk urn tíma verið til. Og fráleitt, að hann hafi verið sendur til Noregs í lagaleit einn síns liðs, tootkarl úr fámennri sveit aust- ur á landi í litlum tengslum við höfðingjana við Faxaflóa. — Það mundi ekki þykja til- hlýðilegt nú á dögum, ef Bjarni landsfaðir Beneditotsson sendi annan hvorn þeirra Austlend- ingana, Pál frá Hnappavöllum eða Jónas frá Skriðuklaustri, einn á báti austur um haf slíkra erinda. Það er varla von að Sigurður Líndal hampi slítori sendiför. Og guð hjálpi körlunum mínum fyrir vestan: Þórólfi smjör, Hrafna-Flóka og Herjólfi, sem Landnáma segir að hafi siglt vestur yfir og drepið úr hor í Vatnsfirði. Sannarlega tekur þvi ekki. að nefna þá á nafn. Þeir hverfa orðalaust úr sögunni, þegar búið er að leggja meiri gæfu- menn að velli. Fyrsti horfellir- inn á fslandi er þá væntanlega lika máður af spjöldum sög- unnar — og hefði fyrr mátt vera. Eftir því sem ég skil þessa merkilegu^ rítgerð, eru allar sagnir fslendingabókar og Landnámu um hina fyrstu land námsmenn og stofnendur alls- herjarríkis hér í norðrinu, eins konar ævintýri eða helgisagn- ir., settar saman einhvern tíma á miðöldum, í ákveðnum pólitískum tilgangi í valda- streitu í gamla daga engu síður en nú. En nú er eftir að botna lexí una. og það ber ritgerðarhöf- undi að gera, Etoki er nðg að rífa allt niður sem gert hefur verið, og skilja eftir rjúkandi rústir og rofin ein, að hætti víkinga. Skylt er að byggja upp aftur, helzt betur og á traust- ari grunni en það sem fyrir var. Os nú, þegar Sigurður Líndal er búinn að svíða þá Ingólf og Úlfljót svo rækilega, að þeir bera etoki sitt barr leng ur, ber honum að koma með aðra karla i þeirra stað. Við, ólærðir íslandssögu unnendur, bíðum eftir þeim. Og þegar tal- ið er, að ekki séu nema rúm l'OOO ár síðan land byggðist, hlýtur svo duglegur maður sem Sigurður. að geta moikað ofan af þeim öskunni og leitt þá fram í dagsljósið. Þó að líði þúsund ár, þetta er augnablik, sagði stoáldið. Og eiginlega ber forsetanum að gera meira. Nú ætti hann að setjast nidur og sikrifia nýja ís- lendingabók og nýja Landnámu. Þetta eru svo ekki nema ein- hverjir stubbar sem til eru. Hann getur varla látið annað um sig spyrjast. Til þess hefur hann ailla burði: Milkinn lær- dóm, ritleikni í bezta lagi, út- gáfufélag sem hann ræður yfir og eflaust hagstæða samninga við prentverk. Á betri aðstöðu verður varla kosið. Á meðan hann er að þessu, ætti að vera hægt að fá einhvern til þess að pára niður hæstaréttardóm- ana og lesa þá í útvarpinu. — Margt fleira er í þessum Jæja Tonto, þú „lifðir af“ fyndni Henrys Harte, og ég er viss um að þetta hefur verið í síðasta sinn sem hann angrar þig. ' ARE you CERTAIM ~~*¥ NOT \ COUPLE-SUS ANO ELSIE-) IN THE Arden, hvernig getur háðfuglinn hjálpað okkur að jafna metin við þann grímu- klædda? Mér datt sitthvað í hug áðan, en PHONY ADDRESS. J WHAT COULD I EXPECT? AND THEY CLAIM TO BE REX’S AUNT AND UNCLE—/ fyrst náum við í Harte. Og ætlarðu að gera það núna? Ertu viss um að hjónin Gus og Elsa hafi aldrei búið hér? Ekki síðustu 45 árin. Falskt heimilisfang, en hverju gat ég búizt við? Og þau halda bvi fram að þau séu frændi og frænka Rex. Hvernig aat é« verið svo vitlaus að láta þan taka hann? þytoka árgangi Stoírnis, sem efcki er hægt að hafa orð á hér, enda flest lítilsverðara en það sem nefnt hefur verið. Aðrar útgáfu-bækur félaé's- ins, er sagt að verðii 7. hefti i 16. bindi fornbréfasafnsins og ljósprentun siðari hluta gátna og leikjasafns Ólafs Davíðsson- ar. Nokkrar arkir voru komnar áður. Það má heita góð ársupp- Framhald á bls. 14 HLIÓÐVARP ...........I....Illlllll.....IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍK Fimmtudagur 19. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir Tónleikar. 7.5» Bæn 8 00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgun?tund barnanna: Geir Christensen les söguma um .Magga lit.la og íkornan" (10) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9 45 Þingfréttir. 10 00 Fréttir Tónleikar 10 10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11 00 Fréttir. Þeir vaka meðan borgin sefur: Jökuli Jakobsson bregður sér út i borgina að nætur- lagj og hefur hljóðnemann meðferðis. Tónieikar. 12.00 WáHetficntvarp. Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydis Evþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir flettir Ferðadagbók Thorkilds Hansens. 15.00 IWiðHpaicvtvarp. Fréttir Tiikynningar. Klass ísk tóniist- 16.15 Veðurfregnir. Endurt.ekið efni. a. Bergsveinn Skúlason flyt- frásögu: Æðarræktarfélagið (Áður útv 21. maí í fyrra- vor). b. Gísii Kristjjánsson rit- stjórj talar við Gísla Vagns- son bónda á Mýrum í Dýra- firði um æðarfugl og æðar- varp (Aður útv 27. maí). 17.00 Fréttir Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og Spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónl'startími barnanna. Sigriður Sigurðardóttir sér um tímann 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á söffuslnðum: í Náttfara- víkum. Agústa Björnsdóttir tekur saman þáttinn og flyt- ur ásamt Lofti Ámundasyni og Kristmundi Halldórssyni. 20.05 Leikrit: „Snjómokstur“ eft-- ir Geir Rristjánsson. Leikstjóri- Helgi Skúlason. Persónur oe leikendur: Baldi Rúrík Haraldsson Líkafrtfn Þorsteinn Ö. Stephensen 21.00 Sinfóní"h'inmsveit fslands heldur hljómleika í Háskóla- biói. 21.45 l.jóð eftir Stein Steinarr. Guðmundur Þorsteinn Guð- mundsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (45). 22.25 Spurt og svarað. Ágúst Guð- mundssmi leitar svara við spurningurr hHistenda. 22.50 én - ” -m-veKii FV’Pfi i--aneaseo Alb- anese Eileen Farrall. Eber hard Wachter, hljómsveit Hans Carstes o. £L. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.