Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 15. aprfl 1970. TIMINN SJONVARP LANDFARI HÆTTULEGT HORN Reiður FossvO'gs'búi sikrifar: Kæri LaíHfari! Á hverjum degi ek ég til vinnu minnar í miðborgina, og fier þá, eins og leið liggur, vest ur Bústaðaveginn — og síðan niður Grensásveginn. Ég hef rekið mig á það, hvað eftir annað, að það er stórhættu- legt að aka um gatnamótin, þar sem Grensásvegur oa Sogaiveg- ur liggja saman. Biðskylda er á Sogaveginum fyrir bifreiðar, sem ekið er vestur, en þessa biðlskyldu virða margir bif- reiðastjiórar að vettuigi. Af þess um sökum hafa margir árekstr- ar orðið á þessu horni, og eru þeir eikki færri en þrir, sem ég hef orðið vitni að. Auk þess hefur munað sáralitlu, að fleiri árekstrar hafi orðið, en Borholubúnaður Tilboð óskast í efni og/eða smíði. sem nauðynleg er vegna borholubúnaðar fyrir Jarðvarmaveit- ur ríkisins. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,00 króna skila- tryggingu. snarræði bifreiðastjóra, sem aka niður Grensásveginn, og eiga . éttinn, hefur forðað því. Nú eru það tilmæli mín til umferðanefndar Reykjavíkur- borgar, að húm komi því til leiðar, að komið verði á stöð<v- unarskyldu á þessum stór- hættulegu gatnamótum. Stöðv- unarskyldia virða flestir bif- reiðastjórar, þó að þeir látist ekfci sjá biðsfcyldumerkm, og þess vegna gæti stöðvunar- skyldumerfci á Sogaveginum dregið stórlega úr slysahættu. Reiður Fossvogsbúi. Landfarí er Fossvogsbúa innilega sammála um þetta, því að hann hefur einmitt rek- ið sig á þetta sama, síðast í gær morgun, en þá ók stór olíubfll inn í hliðina á Fólksvagni, sem var að beygja inn á Grensásveg inn. Sem betur fer, urðu ekki slys í það sinn. En hver er kom inn til með að segja, að I næsta skipti verði ekki alvariegt slys? Rétt er að byrgja brunn- inn, áður en barnið dettur of- an í. Gwuón Stvrkírsson HJtSTAKfTTAKlÖCMADU* AUSTUKSTKÆTI » SlMI 11334 M'ðvikudagur 15. aprfl 18.00 Tobbl. Tobbi og hreindýrin. Þýðandi: Ellert Sigurbjörns- son. Þulur- Anna Kristín Arn- grímsdóttir 18.10 Húsvörður. 18.20 Hrói höttur. Flóttinn frá Frafcklandi. Þýðandi: EUert Slgurbjöms son- 18.45 Hlé. Frí''.lb'. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Grlpdýrið. Dönsk teiknimynd i gaman- sömum dúr um grfpdýrlð f sfcreytingalisit víkingaaidar. Þýðandi og þulur Þór Magn úisson, þjóðmiujavörður. 20-45 Á doppóttum vængjum. Kanadísk mynd um mann, konu og hund með dopp- ótta vængi. 20.55 Miðvikodogsmyndin. Himinhvolflð heillar. (Le Cielest a Vous). Leikstjóri: Lucien Lippeus. Aðadhlutverk. MadeJeine Ren aud og Charles Vanel. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt ir. Myndin gerfst á árunum fyr ir síðari heimsstyrjöldina. Maðui nokkur fær mikinn á* huga á flugi. og ekki líður á löngu. þar tii kona hans heill af flugUstinm og líf þeirra beggja er helgað henni. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 ÓDÝRUSTU GOLFTEPPIN MIÐAD VID GÆD\ ★ ISLENZK ULL ★ NYLON B\fLAN ★ KING CORTELLE Afgreiðum með stuttum fyrirvara Komið við I Kiörgarði Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum N<’ tækro skapar Aukinr hraða aukin afkðst, meir* gæðt og betra verð. Elltima Sínu 22206 — 3 línui. BLOMASTOFA FRIDFINNS SuSurlandsbraut 10. ÚRVAL FALLEGRA • POTTAPLANTNA f * Skreytum inð ÖD tækifæri. * Opið öU kvöld og allar helgar tii kl 22.00 Sínu 31099 — POSTSENDUM — S/MPLE, hapte! you 1///E fí/.Ay/NS JOkES- iSmm JUST howamz SUPPOSEPTO . ^PAME THE MASKEP 1 1AN /N TH/S PRAW/NG ? j I -IWANT you TOMAKE yOUR- \ í SELFUPTOLOOK I JUSTUKE s' \ TPEMASKEP / ANP/FI 1 MAN/ j PQVTfíEEL UKEPLAy/NG ///SP4RTP youye got youRsuFA otaa. YOU CAN ÞE THE MASKEP MAN 08 A PEAD MAN/ 12.00 12.50 14.40 15.00 16.15 16.45 17.00 17.15 Hvernig á ég að fara að því að leika grímumanninn eftir teikningunni? Það er einfalt Harte, þú hefir gaman af því að grínast og leika, og nú vil ég að þú komir þér upp gervi, svo þú verðir eins og þessi með grímuna! Og hvað ef ég hef ekki áhuga á hlutverk- inu? Þú færð að velja um hvort þú vilt verða = grímumaðurinn eða dauður maður! = EE 17-40 = 1800 ^ 18.45 S 19.00 H 19.30 M 19.35 = 20.00 TOMORROW- HELP/ Dag einn — eftir erfiða baráttu við glæpamenn • • • Stegsmál, slagsmáL eihhvern tíma hlýtur þetta að taka enda. Dauðþreyttur staðnæmist hann á róleg- um, skuggsælum stað ... Fellur slðan í djúpan svefn. = 20.30 = 21.00 = 21.35 22.00 22.15 22.35 23.20 Miðvikudagur 15. aprfl. Mo-onnútvarp. Veðurfregnir Tónileifcar. 7. 30 F’’é‘,i- ónde-kar. 7.55 Bæn. 8.00 Morffirtrleifcfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og veðiurfre',nir Tónleikar. 9. 00 Fréttaágrip og útdráttur úr foruistugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Stefán sigurðsson les sögnna af „Stúf í Glæsi- bæ“ eftir Ann Cath-Vestly (9) 9 30 rtlkynningar. Tón- leikar 9-45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir Tónleikar 10 10 Veð urfregnir 10.25 Sitthvað um uppruna kríkjumunanina: Sr. Gísli Kolheins á Medst ð flyt ur fyrsta erindi sitt. Kirkju tónlist 1100 Fréttir. Hljóm plötusafiv* (endurt. þáttiur). Tónle'kar Hádegisútvarp. Dagsbiráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnlr Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Vlð, sem heima sitjjum. Margrét Jónsdóttir les minn :ngai Ólínu Jónasdóttur. „Ég vitja þín, æska“ (7). f ðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. ís- lenzk tónlist: Veðurfreenir. Gleð þig, ungi maðúr. Sæ- mundur G Jóhannesson rit stjóri á Akureyri flytur er- indi. Lög leikln á flautu. Fréttir. Framburðarkennsla í esper- anto og hýzku. TÓBleifcar. Litli barnatíminn. Gyða Ragn arsdóttir sér uim tíma fyrir yngstu hlustendiurna. Tónleikar. Tilkynnlngar. Veðnrfregnir. Dagskrá kvöldsins. Frétl Tilkynningar Daglegt mál. Magrnús Finnbogason magist- er flytur þáttinn. Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstarétt- arritari skýrir frá. Serenata í C-dúr on. 48 eftir Tsjaíkovský. Fídharmoníu sveittn i tsrael leikur; Georg Sodti stj. Líflð er dásamlegt. Ragnheióur Hafötein les kafla úr mii.ningabók Jón- asar Sveinssonar læknis. Samlelkur i útvarpssal: Denis Zsigmondy og Anne- liese Nissen leika á fiðlu og píanó: Sónðtu i c-moill op. 30 nr 2 eftir Beethover. og Tzigane eftir Ravel. K1<ir aMraðs fólks í Hafnar- firði. Jóhann Þorsteinsson flytur erindi. Fréttir. 1 rfregnlr. Kvöldsagan' „Regn á ryldð" eftJr Thor Vilhjádmsson. Höfundur les úr bók sinnl (7). Á elleftu stiuid. Leifur Þórurinsson kynnir tónlist af émsu tagi. Fréttii ■ stuttu máii. Dag- skrárlok-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.