Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 1
'm'Z'r~— » eRYsriKianrUB *' frystiskápar * * * 207. tbl. — Þriðjudagur 15. sept. 1970. — 54. árg. 'JÚ#sj&££x*/*JvéJLeúi> ft~£ * «i»BaM£lniaM £ Qlvaðir menn á bifreiöum, bifhjólum, jarðýtum og vélskóflum! KJ—Reykjavík, mánudag. Mikið hefur borið á ölvun við akstur að undanförnu, og hefur þar bæði verið um að ræða bif- reiðastjóra. mótorhjólamenn, og stjórnendur á vélskóflum og jarð ýtum. Sumir þessara ökumanna hafa verið valdir að umferðarslys- um, en upp hefur kornizt um aðra á eftirlitsferðum lögreglunnar. Síðast í dag var áberandi ölv- aður ökumaður tekinn á Baróns- stíg í Reykjavík, og er þá tala þeirra sem teknir hafa verið, grun- aðir um ölvun við akstur í Reykja- vík frá því á föstudag, komin upp í sautján, og þar af er einn er ók vélskóflu, og olli umferðarslysi á laugardaginn. f þessari tölu er bæði um að ræða Reykvíkinga og utanbæjanmenn, og þá helzt menn sem búa í nágrannabyggðum Reykjavíkur. 68 teknir í Hafnarfirði á móti 50 á sama tíma í fyrra. Að sögn Hafnarfjarðarlögregl- unnar hefur verið meira um ölv- un við akstur í hennar umdæmi það sem af er árinu, en í fyrra. Þannig er tala þeirra ökumanna sem grunaðir hafa verið um ölv- un við akstur í ár, komin upp í 68, en var á sama tíma í fyrra 50. Síðast núna um helgina voru tveir menn teknir grunaðir um ölvun við akstur, aðfaranótt laug- ardagsins og aðfaranótt sunnu- dagsins. Báðir ökumennirnir voru á Vesturlandsvegi, þar sem Hafn- arfjarðalögreglan var við eftir- lit. Ölvaður á mótorhjóli til Keflavíkur. Um helgina voru þrír ökumenn teknir í Keflavík grunaðir um ölvun við akstur. Einn þessara manna var á mótorhjóli og reiddi hann annan. Þeir félagar höfðu verið að koma af dansleik í Silfur- tunglinu í Reykjavik og vantaði far til Keflavíkur. Stálu þeir þá mótorhjóli er var á Snorrabraut- inni skammt frá nýju lögreglu- stöðinni, en eitthvað mun hafa frétzt um ferðir þeirra því setið var um þá í Keflavík. Þá voru tveir aðrir ökumenn teknir í Kefla vík um helgina, grunaðir um ölv- un við akstur. Einn gaf sig fram á Akureyri. Á laugardaginn var lögreglunni Framhald á 14. síðu. Einkaviðtal Tímans við Allan Ball, Evarton — sjá bls. 13. Faöirinn lézt í bílslysi og 5 barnanna slösuðust mikiö — er bifreið var ekið út af Vesturlandsvegi á sunnudaginn. KJ—Reykjavík, mánudag. Fjörutíu og þriggja ára gamaU flugvélstjóri hjá Uoftleiðum Ey- steinn Pétursson Hrauntungu 40 Kópavogi, beið bana í bifreiðaslysi í Kjósinni í gærdag, og sex börn sem með honum voru í bílnum slösuðust ÖU meira og minna, og liggja fimm þeirra enn á sjúkra- húsi. Eysteinn var á leið til veiða í Kjósinni, er slysið varð, en hann BílflakiS fyrir utan veginn hjá Eyri í Kjós á sunnudaginn. Lögreglan kannar fullyrðingar fra mkvæmdastjóra Las Vegas, um fimm aðila, sem hann segir að selji hash: Eina ,Hashá-ið sem tekið var í Las Vegas í sumar reyndist vera reykelsi EB-Reykjavík, mánudag. — Ég kannast ekki við þessi þrjú tilfelli. Það vinnur ciun lögregluþjónn í Las Vegas, og hefur hann einu sinni komið með sýnishorn af efni er fannst þar, en það kom í ljós við rann- sókn, að það var reykelsi, sagði Bjarki Elíasson, yfirlögregju- þjónn Tímanum í dag, þegar blaðið sneri sér til hans vegna fréttar í einu dagblaðanna í dag, mánudag, þess efnis að starfsmenn Las Vegas hefðu staðið þrjá gesti Las Vegas að notkun hash og marijuhana. Voru þau ummæli höfð eftir Ingimundi Magnússyni, fram- kvæmdastjóri Las Vegas og staðfesti hann þau í viðtali við Tímann í dag. Ingimundur staðfesti enn- fremur ,að þeir í Las Vegas vissu um fimm aðila er selja hash hér á landi, en vildi ekki útskýra það nánar. Þá sagði Ingimundur að þessi tilfelli hefðu ekki verið kærð til lög reglunnar, af þeirri ástæðu, að gestirnir voru ekki með fíkni- lyfin á sér, og áleit hann þar af leiðandi erfitt að sanna nokk uð á þessa neytendur fíkni- lyfjanna. Kristinn Ólafsson fulltrúi lög reglustjóra, sem eiturlyfjamál hefur í verkahring sínum, sagði í viðtali við Tímann vegna máls þessa: — Mér er ókunnugt um þessi þrjú tilfelli, sem Ingimuudur nefnir, en það er ekiki rétt sem hann segir um áhugaleysi lög- reglunnar gagnvart slíkum mál urn. Það er mikið rætt um að neyzla og útbreiðsla hash og öðrum fíknilyfjum fari í vöxt hér á landi, en þegar á að staðfesta ummælin, er slíkt ekki fyrir hendi. Varðandi ummæli sín í dagblaðinu Vísi um fimm aðila, sem selja hash, og Ingimundur veit um, ætlar hann að ræða um við mig á morgun, Þessir fyrrgreindu aðilar, sem Tíminn ræddi við, voru ekki alveg sammála um út- breiðslu fiknilyfja og fíkniefna hér á landi. ' Ingimundur Magnússon, sem starfs síns vegna hefur mikil afskipti af ungu fólki. áleit að neyzla þessara efna væri að verða útþreidd hér á landi og yrði brátt mikið vandamál. Hann kvaðst hafa áhuga á því að stofna samtök er berðust á móti notkun þessara efna, og skulu samtökin skipuð ungu fólki og þeim er starfa að mál- efnum ungs fólks. Ættu sam- tök þessi að leita samvinnu við lögregluna. Bjarki Elíasson kvaðst hafa þá trú á íslenzkri æsku, að þrátt fyrir að búast mætti við einhverri aukningu þessara efna hér væru íslenzk ung- menni ekki eins móttækileg fyrir slíkt og ungmenni oágrannalanda okkar. — Áleit hann það m. a. vera Framhald á bls. 3 ók í nýjium Peugot „station" bíl, og var með öryggisbeltið spennt. Slysið varð skammt frá Eyri í Kjós, og fór bifreiðin vinstra meg in út af veginum, en að því er rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði tjáði Tímanum í dag, þá er ekk- ert vitað með vissu um orsakir slyssins. Töluvert áður en slys- ið varð, hafði Eysteinn ekið fram úr bifreið við Tíðasfcarð, og sömu- leiðis systir hans og mágur sem voru í næsta bíl á eftir. Komu þau fyrst á slysstaðinn. Var að- koman á slysstaSinn öll hin öm- urtegasta. Lá bíllinn á bvolfi og hafði henst um 30—40 m. áfram, eða á móts við ræsi sem var aust- ar á veginum. Lænkir og kandidat á slysstaðinn. Slökkviliðið í Reykjavík sendi fyrri sjúkrabílinn af stað klukk an 15.38, og skömmu síðar seinni bílinn, en með honum fór læknir og fcandidat af slysadeild Borgar- spítalans, og fór þeir síðan í sitt hvorum bílnum til báka. Lögregl- an í Hafnarfirði fór á staðinn, þar sem slysstaðurinn er í hennar um- dæmi. Voru gerðar ráðstafanir fyrir ofan Reykjavík til þess að sjúkrabílarnir yrðu ekki fyrir neinum töfum á leið sinni í bæinn, og héldu umferð arlögregluþj ónar Vesturlandsvegi og Mi'klubraut hreinni. Bömin mikið slösuð. Fimm barnanna, sem voru með Eysteini í bílnum vora hans börn, en eitt var úr næsta húsi í Kópa- voginum, og mun það hafa slas- azt minnst. oig fébk að fara heim til sín í gærkvöldi. Hin börnin fimm voru enn á sjúkrahúsi í dag, og verða þar sjálfsagt í nokkum tíma, því þrjú þeirra er lágu á Slysadeild Borgarspítalans, vora beinbrotin, og hin tvö lágu á hand lækningadeild Borgarspítalans, og má búast við að þau séu meira slösuð. Haustverð á kjöti og kartöflum SB—Reykjavík, mánudag. Framreiðsluráð landbúnaðarins hefur auglýst nýU haustverð á kindakjöti, slátri og kartöflum. Hér er um að ræða verðhæklcun. sem nemur 17—18%, miðað við verð það, sem var á vörunum, þann 1. júní s.l. Aðalorsakir þess- arar hækkunar eru, að launaliður verðgrunnsins er hækkaður tU samræmis við þær launahækkan- ir. sem launþegar hafa nýlega fengið. Þá hafa ýmsir kostnaðartiðir við búreksturinn einnig hækkað veru Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.