Tíminn - 17.10.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.10.1970, Blaðsíða 13
% LAUGMtDAGUR 17. okfóber 1970 ÍÞRÓTTIR TIMINN 43 „Stóri leikurinn“ fer fram í Keflavík - Sigri Valur, ÍBK í bikarkeppninni á morgun, verður það 9. leikur Vals í röð án taps, en 7. tapið í röð hjá ÍBK Þrír leDdr fara fram í Bikar- keptmi KSÍ mn helgina, einn í 1. uínferð aðalkeppninnar og tveir í 2. umferð. Allt mikilvægir leik- England sigraði Vestnr-Þýzkaland England sigraði Vestur-Þýzka- land í landsleik í knattspyrnu 23 ára og yngri, í Leichester í fyrra kvöld með 3 mörkum gegn 2. f hálfleik var staðan 2:1 Englandi f vil. Joe Royle, John Robson og Bri- an Kidd skoruðu mörk Englands, en Weiss, skoraði fyirir Vestur- Þýzkaland, sem lék með 3 leik- menn er höfðu náð 24 ára aldri, en Englendingar samþykktu fyrir sitt ieyti að þeir lékju með, þótt þeir væru of gamlir. IÞROTTIR um hel gi ini LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Mclavöllur: Lands mót 2. Q., RR—ÍBV kl. 13,45. — Melavöllur: Bikarkeppni, Fram— Hörður, ísafirði kl. 16,00. — Vals völlur: Haustmót 2. fl„ Valur— Víkingar kl. 14,00. — ValsVöllur: kl. 15,45. — Háskólavöllur: Mið- Haustmót 1. fl„ Valur—Ht'önn sumarsmót, Víkingur-B—KR kl. 16,00. Handknattleikur: Laugardais- höll kl. 14,00: Reykjavíkurmótið (12 leikir, þ.á.tn. í M.fl. kvenna KR—Fram). SUNNUDAGUR: Knattspyma: Melavöllur: Bikar keppni, Ármann—Breiðablik kl. 13,30. — Melavöllur: Haustmót 4. fl„ Valur-B—Víkingur kl. 15,00. — Vestmannaeyjavöllur: Bikar- keppni 1. fl., ÍBV—Þróttur kl. 14,00. — Keflavíkurvöllur: Bikar keppni, ÍBK—Valur kl. 15,00. Handknattleikur: Laugardals- höll kl. 17,00: Reykjavíkurmótið (9 leikir). — Laugardalshöll kl. 20,00: Reykjavikurmótið M.fl. karla, Valur—Þróttur, Ármann— Fram, ÍR—KR. — íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 18,00: Reykja- víkurmótið í M.fl. og 2. fl. karla. M.fl. FH—Breiðablik 2. fl„ Breiða blik—Stjarnan, Grótta—ÍBK, FH —Haukar, Stjarnan—Grótta, Breiðablik—FH, ÍBK—Haukar. ir, en verða sjálfsagt misjafnir að gæðum. „Stóri leikurinn11 af þessum þremur fer fram í Keflavík á •morgun, og eiru það 1. deildarlið- in ÍBK og Valur, sem þar mætast. Viðureign þessara tveggja ágætu liða í sumar í 1. deild lauk þann- ig að ÍBK sigraði Val í fyrri leikn um, sem fram fór í Keflavík 2:0 (eins og í fynra sumar) en síðari leiknum, sem fram fór á Mela- vellinum lauk með sigri Vals 2:1. Keflavíkurliðinu hefur ebki vegnað sem bezt upp á síðkast- ið. Það tapaði þrem siðustu leikj- unum j 1. deild fyrir KR, ÍA og Val, og síðan fyrir Fram í keppn- ínni um silfurverðlaunin, og þar fyrir utan 2 leikjum fyrir ensku meisturunum Everton, eða í allt 6 töp í röð. Úkoman hjá Val er allt önnur, en hún sýnir 8 leiki í röð án taps, þar af 7 síðustu leikina í 1. deild (4 sigrar 3 jafntefl'i) og loks hinn stóri sigur yfir „Aust- fjarðaundrinu" Þrótti frá Nes- kaupstað í bikarkeppninni um síð ustu helgi 15:0. Varla verður\ eins auðvelt fyr- ir Valsmenn a9 skora móti Kefla- ] vík og Þrótti en hvort það verður 7 tapið í röð hjá Keflavík eða 9 I Allt hefur verið á „hvolfi" hjá 1. deiidariiði ÍBK að un danförnu. Það hefur tapað 6 leikjum f röð, þrem síðustu leikjunum í 1. deild „silfurleiknum" gegn Fram og tvívegis gegn ensku meisturunum Everton. Á morgun leikur ÍBK við Val í bikarkeppninni, en Val hefur geng ið mjög vel í síðustu 8 leikjum. Þessi óvcnjulega mynd er frá lelk ÍBK og Everton og er það hinn skemmtilegi leikmaður Steinar Jóhannesson, sem þarna er á „hvotfi" eftir samstuð við Keith Newton. leikurinn án taps hjá Val er ekki gott að spá um, en alla vega má búast við góðurn og skemmtileg- um leik í Reflavík á morgun. Höfuðborgarbúar fá í dag áð sjá viðureign Fram og Harðar frá ísafirði á Melavellimim kl. 16.00. Fram ætti að vera nokkuð öruggt með þetta ókunna lið frá Vestfjörðum, en með því leikur Spennandi keppni í 1. deild í Svíþióð og Danmörku klp—Reykjavík. Senn fer að líða að lokum 1. deildarkeppninnar í knattspyrnu í Svíþjóð og Danmörku. í Svíþjóð eru tvær umferðir eftir, og í Dan mörku þrjár, og á báðum slöðun- um er keppnin geysilega jöfn og spennandi, og þeir leikir sem eft- ir eru geta gert út um hvaða lið sigrar og hvað tvö lið falla í 2. deild. í Danmörku er Hvidovre efst t i deildinni með 24 stig eftir 19 • leiki, en þar á eftir koma 4 lið öll með 21 stig, B 1903. AB, (sem lengst af hefur haft forustu í deildinni), Vejle og Bronshöj. Á botninum er Horsens með helmingi færri stig en Hvidovre eða 1 , og er þegar fallið, en hvaða I'ið fylgir með niður í 2. deild er óráðið, og mikill spenningur um það. Staðan í 1. deild fyrir 3 síðustu umferðirnar er þessi: Hvidovre 19 10 4 5 26—17 24 er þá í miðri deild eins og sjá B 1903 19 8 5 6 48—32 21 má á töflunni hér fyrir neðan. AB 19 7 7 5 35—28 21 Vejle 19 9 3 7 42—33 21 Malmö 20 10 6 4 28—20 26 Brþnshþj 19 8 5 6 27—29 21 Átvidabei'g 20 10 4 6 34—27 24 B 1901 19 7 6 6 27—28 20 Djurgárden 20 7 8 5 33—27 22 Rds Freja 19 8 4 7 28—31 20 Elfsborg 20 7 8 5 27—28 22 Firem 19 7 4 8 26—32 18 Norrköping 20 7 7 6 32—19 21 AaB 19 7 3 9 28—26 17 Hammarby 20 7 6 7 29—30 20 B 1913 19 6 5 8 20—31 17 Öster 20 6 7 7 25—28 19 KB 19 6 4 9 21—23 16 AIK 20 7 5 9 17—21 19 Horsens 19 3 6 10 17—35 12 Örcbro 20 8 2 10 29—21 18 Örgryte 20 5 8 7 23—33 18 GAIS 20 5 6 9 25-40 16 Þótt keppnin í 1. deifd í Dan- Göteborg 20 5 5 10 27—35 15 mörku sé jöfn og spennandi, er Allsvenskan, eða 1. deildin í Sví- þjóð enn tvísýnni. Þar eru tvær umferðir eftir, og fyrir þær hefur Malmö forustu með 26 stig eftir 20 leiki. en Ávita berg kemur á eftir með 24 stig, og síðan korria liðin koll af kolli niður í neðsta liðið, Götaborg, sem er með 15 stig, en þó ekki fallið, því það getur náð 19 stigum og helmingurinn af 2. deildárleik- mönnuniy.'.ÍBÍ. Hvort markameí- ið í bikaíkeppninni, sem sett var á Neskaupsta'ð um síðustu helgi verður slegið í þeim leik er ekki gott að segja um, en slíkt er ætíð mögulegt þegar A.litlu og stóru liðin“ mætast. þá stundum hafi komið fyrir að sá „litli" hafi haft betur. Á morgun leika á Melavellinum kl. 13.30 í annað^ sinn í 1. umferð aðalkeppninnar Ármann og Breiða blik. Viðureign þeirra um síðustu helgi, sem fram fór á hinum „að- þrengda“ leikvelli í Kópavogi lauk með jafntefli 2:2, sem auka- þóknun fengu áhorfendur að þeim leik að sjá 2x15 mín. til við- bótar og vítaspymukeppni, en hún hafði engan rétt á sér í þeim leiik, en verði leikar jafnir í dag eftir framlengingu á vítaspyrnu- 'keppni að fara fram. Breiðablik og Ármann eru mjög svipuð lið, og ætti þvj Ieikurinn í dag að geta orðið jafn og skemmtilegur. Sigurvegarinn úr leiknum mætir KR í 2. umferð um næstu helgi, en það verður fyrsti leikur KR í bikarkeppninni í ár. — klp. Þór Akui*eyrarmeistari S.l. sunnudag fór fram á Akur- eyri knattspyrnuleikur milli 'M.fl. Þórs og KA í knattspyrnu, um Akureyrarmeistaratitilinn 1970. Þetta var annar leikur þessara liða, en fyrri leiknum lauk með jafntefli 2:2 og þurftu því liðin að leika aftur. I þeim leik sigraði Þór 3:2 og hlaut þair með titilinn Akureyrarmeistari í knattspyrnu 1970. sunnai ^alloRka _ CPARADÍS & JÖRÐ travell IÍ« WL Land hins eilífa sumars. Paradis þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurö, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar. Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma. með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7. SlMAR: 16400 12070 sunna travel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.