Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 16
MfSvHcudagur 31. ok+óber 1970, 50 háskólamenntaðir kennarar í mótmælagöngu til fjármálaráðuneytisms: „Trúnaðarmál": Tilboö liggja ekki fyrir! í tilefni af frétt í Þjóðvili anura um að f jármálaráSherra hafi sent Kjararáði BSRB til- boð að kjarasamningi og tiTboð ið sé trúnaðarmál, hefur fjár málaráðherra og Kjararáð sent frá sér fréttatilkynningu bar sem segir m. a.: Samkvæmt lögum nr. 55/ 1962 um kjarasamninga opin- berra starfsmanna standa yfir kjarasamningar og er málið á sáttastigi síðan 1. október s. 1. Gilda ]Dann tíma þær reglur, að með allar hugmyndir og við- ræður skuli farið sem trúnaðar mál. Eins og venja er í slíkum viðræðum hafa verið ræddar ýmsar hugmyndir í sambandi við hugsanlega samninga en tilboð liggja ekki fyrir frá hvorugum aðila. „Mótmæla samningi, sem er gerður bak við tjöldin“ FUF Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 1. nóv. kl. 1>30. Á fundinum meS formanni samninganefndar ríkisins, Jóni Sigurðssyni, ráSuneytisstjóra F. v.: Þórir Einarsson, Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. formaSur Bandalags háskólamanna, Jón SigurSsson, ráSuneytisstjóri, teygir sig eftir bréfinu úr hendi Ingólfs A. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin. Þorkelssonar, en á milli þeirra situr Höskuldur Jónsson, deildarstjóri í ráSuneytinu, og yzt til hægri er HörS- ur Bergmann. (Tímamvnd G.E.) Almennur fundur í kvöld: Hugsanlegar varnir ríkisstjórnarinnar Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan fund. miðviku- daginn 21. október, kl. 8.30 í Glaumbæ. Fundarefni Stiórnmálaviðhorfið og hugsanlegar varnir gegn óða verðbólgu ríkisstjómarinnar. Fnunmælendur: Einar Ágústsson alþingismaður og Helgi Bergs ritari Framsóknarflokksins. Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna á þennan fyrsta fund vetrarins. Stjórnin. HelgJ Einar Hjúskaparmíðlun tekin til starfa SB—Reykjavík, þriðjudag. Hjúskaparmiðlun er nú tek- in til starfa í Reykjavík og hef ur haft allmikið að gera, þá tvo daga, sem af eru starfsem hmi. Þeir, sem leita tjl hjú- skaparmiðlunarinnar, greiða 1000 krónur og gildir það fyrir tvo mánuði. Eftir þann tíma er hægt að endurnýja aðildina, ef viðkomandi hefur ekki enn hitt hinn rétta mótpart. Ekki er vitað, að áður hafi slík starfsemi verið hér á landi, en þetta er mjög algengt í flestum löndum. Fyrir hjóna- bandsmiðluninni hér stendur einn maður, og bað hann blaðið að láta ekki nafns síns getið, en gaf fúslega allar upplýsing ar um starfsemina: — Ég byrjaði á þessu í gær og það hefur verið geysilega mikið hringt í gær og dag. Þetta er fólk á öllum aldri, all't frá tvítugu og upp í fimm tugt og þar yfir jafnvel. Byrj unin er sú, að ég skrái niður nöfn fólksins, áhugamál og fleira þess háttar. Viðkomandi greiðir 1000 krónur og giidir Framhald á bls. 14 KJ—Reykjavík, þriðjudag. Klukkan rúmlega tíu í morgun kom fimmtíu manna hópur gang andi í röð yfir Arnarhólinn, og stefndi inn um aðaldyrnar á Arn arhvoli. Þarna voru á ferð há- skólamenntaðir kennarar, og er- indið var að ganga á fund Jóns Sigurðssonar ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, formanns samninganefndar ríkisins í launa málum opinberra starfsmanna. Vildu kennararnir með þessari hópferð „mótmæla þeim samning um sem verið er að gera á bak við tjöldin", eins og Ingólfur A. I»orkelsson formaður Félags há- skólamenntaðra kennara sagði j upphafi fundarins með ráðuneyt- isstjóranum. Auk ráðuneytisstjórans voru við' staddir fundinn af hálfu fjármála ráðuneytisins Höskuldur Jónsson deildarstjóri, en kennararnir sem sátu fundinn fyrir hönd hópsins voru, auk Ingólfs A. Þorkelssonar, Hörður Bergmann varafor.maður félagsins, Guðlaugur Stefánsson, Haukur Sigurðsson, Auður Torfa- dóttir, og auk þess Þórir Einars- son formaður Bandalags háskóla manna. Á meðan fulltrúar kenn ara ræddu við ráðuneytisstjórann. biðu hinir kennararnir í anddyri Arnarhvols, og brá ráðherrunum Ingólfi, Eggert og Magnúsi í brún er þeir áttu leið úr Arnarhvoli, og urðu að fara í gegnum kenn- arahópinn. Eftir fundinn með ráðuneytis stjóranum gengu kennararnir aft- ur fylktu liði yfir Arnarhólinn og niður í Tjarnarbúð þar sem þeir settust niður og ræddu málin. FéTag háskólamenntaðra kenn- ara hélt fund á sunnudaginn, og þar var samþykkt að senda opið bréf til samninganefndar ríkisins, og var það afhent í dag. Bréfið fer orðrétt hér á eftir: „Kjararáð BSRB og samnmga- nefnd ríkisins hafa látið gera drög að samningum um meginatriði í nýrri launaflokkaskipan opinberra starfsmanna. Drög þessi eru nefnd „trúnaðarmál“ af Kjara- ráði og stjórn BSRB. en „hug- mynd“ af samninganefnd rfkis- ins og harðlega neitað að gefa félögum opinberra starfsmanna upplýsingar um efni þeinra. Félag Framhald á bls 14 W&Mm FJ0LMENN LEIT AÐ RJUPNA- SKYTTUNN! ENN ÁN ÁRANGURS Lítið hægt að nota þyrlur vegna bilana í tveimur þeirra Viktor Hansen KJ—Reykjavík, þriðjudag. Frá birtingu í morgun hafa fjölmargir leitarflokk- ar leitað að rjúpnaskytt- unni Viktori Hansen í og við Bláfjöll, og fjöllunum þar í kring en þrátt fyrir mikla leit, hefur ekkert fundizt sem bent gæti til ferða Viktors. Auk þess sem leitað var af gangand- mönnum, voru flug- vélar við leit í dag, en aftur á tnóti hafa þyrlur lítið sem ekk ert verið notaðar við þessa leit. Fyrsta daginr flaug björgunar þyrla "rá vamarliðinu yfir svæíiið, eci hún bilaði síðan, og kemst ekki í lag fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Þá er þyrlan TF-Eir ekki í flughæfu standi eftir nauðlendingu á há- lendinu á dögunum, og þyrla Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.