Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 8
8 ........ i iN'Ki'.iay.M'an;. SÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUK 27. október 1970. ánægðir með alla dóma þeirra. Var mikill kraftur í þeim, og leik þeim búðum að undanfömu. ínn sóknarleikur, en hann hefur I S'rárotiaio h Coke sigraði pylsurnar” Úrstftaterkorinn í firmakepprrimvi í knaffspyrno var leikinn á sonnudaginn og mættust í úrslitum „pylsur ag Ctíke" e®a SláturféiagiS og Vrf'Hfell. t.eikurmn dró að sér marga áhorfendor og var mikiS hrópað og kalteð f feiknwm. SS skoraSi fyrst, Hafliði Pétvrsson tVrking) en Arrrar Guðlaugsson (Fram) jafnaði fyrir Vjfiffell. í siSari háifleik var hatt bariat á báSa bóga, SS sótti me*r, en Víftlfell átti hættuiegri tækifæri ag rétt fyrir ieikstok komst Arrrar á auSan sjó og skjraði sigurmarkið 2:1. Myndin er af sigurvegurun- nm Vifiifell eft'rr aS þeir höfðu tekið við verSlaunajrtpnum og nvinnispeningum úr hendi varaformanns ICSÍ, tagvars N. Pálssomar. (Tímamynd Róbert) LANDSLIÐIÐ LÉK SÉR AÐ FRÖKKUNUM! Klp-Reykjavík. „Ég skil ekki, hvernig Fram- ararnir fóru a'ð því að sigra þetta lið, með aðeins einu marki“, heyrð ist víða sagt í búningsklefa lands- liðsins í handknattleik, eftir leik inn gegn frönsku meisturunum US Ivrj' á sunnudagskvöldið. „Þetta er þræl-lélegt lið og enginn vandi a'ð vinna það“. Þeir gátu trútt um talað lands liðsmennirnir okkar eftir leikinn, því þeir sigruðu í leiknum msð 13 marka mun 29:16, og án þess þó að leika góðan varnarleik. og markvarzlan var lítil sem engin. Munurinn var sá, að sóknarleik urinn var hraður og á köflum mjög góður, og í liöinu voru skytt ur, sem skutu þannig á markið, að írönsku markverðirnir voru farnir að beygja sig undan þegar knötturinn kom. Meðan landsliðið lék frjálst stóðu Frakkarnir í þeim og trufl uðu sóknaraðgerðirnar, en þegar bytijað var að leika eftir ákveðn- „Eyjaskeggjar” í úrslit í bikarnum Sigruðu Í6K 2:1 í undanúrslitum ins í ár, a.m.k. hér í Reykjavík. I ekki verið í hávegum hafður í um leikaðferðum, stóðu þeir frosn ir og allt lá inni. Nýliðinn í landsliðinu, Gunn- steinn Skúlason, skoraði fyrsta markið. Þegar staðan var 3:2, kom 6 marka kafli landsliðsins í röð, þar af skoraði Geir 4 mörk o.g átti að auki línusendingu á Bjarna Jónsson, hinn nýja fyrir- liða landsliðsins, sem gaf mark. Úr 9:3 breyttist staðan í 10:6, en í hálfleik var hún 16:9, eða sem sé 25 mörk skoruð á 30 naín. — Síðari hálfleikurinn fór 13:7 fyrir landsliðið, og var hann ekki eins góður og sá fyrri, því menn ætl- uðu að gera mikið og urðu því á mörg mistök. Þessi leikur landsliðsins er ekki til þess a'3 dæma liðið eftir, til þess var mótstaðan of lföl. Eitt sást þó greinilega, að mahk- varzlan er slök, sem fyrr, og sutmir menn eins og t.d. Geir Hall steinsson ætla sér um of. Það er gott að skora 8 mörk í leik, en of mikið að nota yfir 20 skot til þess. Franska liðið vár í þessuim leik svipað og gegn Fram, það fer skemmtilega með knöbtinn, leikur hratt og vel saman, en á engar skyttur. Dómarar í leiknum voru Björn Kristjánsson og Kari Jóhannsson og dæmdu þeir þokkalega, en Frakkarnir voru sýnilega ekki Klp-Reykjavík. Þfcð skásta sem sézt heftir í bikarkeppninni í knattspymn hér í Reykjavík á þessu ári, var leik- ur Vestmannaeyinga og Keflvík- inga á sunnudaginn. Mikill hraði var í leiknum og knattspyrna á köflum nokkuð góð, og þar á ofan bættist míkil barátta og spenn- ingur, eða eins og almennilegur bikarleikur á að ve~a. „Hetjan frá Goodison Park“ Þor steinn Ólafssoa, markvörður ÍBK, var sá maður í Keflavíkurliðinu, sem maður sízt bjóst við að yrði þess valdandi að Keflavík tapaði leiknum, en þó varð sú raunin. Á 24. mín. síðari hálfleiks hljóp hann út úr markinu til að reyna a'ð ná knettinum af sóknarmanni ÍBV, sem var fast við endalíau, í stað þess að staðsetja sig og loka fyrirgjöfinni. Var auðveld- lega leikið á hann þar, og knett- inum- spyrnt fyrir markið, þar sem Svavar Tryggvason var einn og óvaldaður og þurfti hann ekki nema að reka t.ána í harm. Keflvíkingar byrjuðu á miðj- unni, ea Eyjamenn náðu knettin- um um leið og Svavar brunaði upp vinstra megin og sendi fram h.já Þorsteini, sem enga tilraun gerði til að verja. Þar með voru Eyjamenn búuir að gera út um leikinn á fyrstu mínútunum. Keflvíkingum tókst að minnka bilið í 2:1 á 35. mín., er Guðai Kjartansson skoraði úr þvögu eft- ir mikla pressu á mark Eyja- manna. Síðastu mínútur leiksins sóttu Keflvíkingar nær látlaust, en tókst ekki að jafna. Hefði ver- ið sanngjarnt að þeim hefði tekizt það, því I heild áttu beir fTeiri og hættulegri tækifæri en Eyja- menn, og þá sérstaklega í byrjun fyrri hálfleiks, og vora alls ekki lakari aðilinn. Þessi leikur er eitt það bezta em sézt hefur til Keflavíkuriiðs- Knötturinn í netinu og fyrra mark ÍBV í leiknum við ÍBK er staðreind. Þorsteinn markvörSur stendur langt fyrlr utan markið og fyrir aftan hann Eyjamaðurinn, sem gaf knöttinn fyrir, eftir að hafa leikið á hann. 60,06 metrar — hjá Erlendi Valdimarssyni í kringlukasti. — Getur ekki kastað mikið lengra á Melavellinum. (Tímamynd Gunnar) ENSKA KNATTSPYRNAN: ARSENAL 0GNAR LEEDS Klp—Reykjavik. Erlendur Valdimarsson bezti frjálsíþróttama'ður íslands undan- farin 2—3 ár, setti á laugardag- inn enn eitt glæsilegt íslandsmet í kringlukasti, er hann kastaði 60.06 metra á Kastmóti ÍR, sem var siðasta mótið, sem fram fer í ár. _ Með þessu kasti komst Eriend- ur. í tölu 60 metra kastara, og er þéssi árangur hans fimmti bezti- ái-angur á Norðurlöndum. Aðeins Evrópumethafinn Rieky Bruch og 3 Finnar hafa kastað lengra en Erlendur, næsti maður 60.12 m. Þetfca er í 7, sinn í ár, sem Er- lendur bætir metið í kringlúkasti, en ihann hefur bætt það að meðal- tali 1 sinni í mánuði. Fyrst kast- aöi hann 56.44 m., síðan 57,26 — 58.16 — 58.26 — 59.58 og nú 60.06. Þar fyrir utan hefur Erlendur þrí- vegis bætt íslandsmetið í sléggju- kasti í ár, en hann leggur lítið upp úr að æfa þá grein. Metkast Erlendar á Melavellin- um á laugardaginn var eina kast- ið, sem var hægt að mæla, hin endúðu öll í grindverkinu kring- um völlinn að sunnanverðu. Æf- ingasvæ'ði kastaranna þar er ekki gert fyrir 60 melra köst, og ef Erlendur æfciar sér að kasta eitt- hvað lengra, sem hann sjálfsagt gerir, verður hann að kasta út á götu, eða fá aðstöðu hjá Skotfé- lagi Reykjavikur. Hún er nefnilega ékki ílengur til á Melavellinum, og Laugardalsvöliui'inn er lokaður fyrir fri álsibróttamenn til æfinga árið um kring. Leeds heldur enn forystunni í ensku deildarkeppninni eftir góðan sigur yfir Derby á laugardag — en næstu sæti skipa fjögur Lund- únalið — Ársenal, Tottenham, Crystal Palace og Clielsea, sem sigruðu öll á laugardag utan Palace, er gerði jafntefli við enn eitt Lundúnaliðið, West Ham. Chelsea vann senaiilega írækileg- asta sigurinn, því þegar 20 mín. voru eftir af leiknum gegn Black- pool var staðan 3:0 fyrir þá síðar- nefndu, — en þá fór allt í gang hjá Chelsea og Keith Wcller (2), Davc Wcbb og Hatton (sjálfsmark) skoru'ðu fyrir Chelsea, það síðasta á lokamínútunni. Peter Bonetti lék ekki í markinu hjá Chelsea og lék John Philips í hans stað, en hann er aðeins 19 ára gamall. Ray Kennedv, Arsenal, skora'ði sitt tólfta mark á keppnistímabil- inu, gegn Coventry og er nú mark- hæstur í 1. deild. Hin mörk Arsen- al skoruðu John Radford og George Graham, en eina mark Coventry Neil Martin, fyrirliði. | Everton kippti hinum nýkeypta Henry Newtoo útaf gegn New- castle og sigraði auðveldlega 3:1. Joe Royle, Alan Whittle og Howard Kendall skoruðu fyrir Everton, — en eina mark Newcastle var sjálfs- mark skorað af Tommy Wright. Tottenham sýndi skínandi leil gegn Stoke og sigraði 3:0. Alan J 'illery og Steve Perryman eign u'ðu sér miðjuna fyrir Tottenham I-- en Martin Chivers (2) og Alan Gilzean skoruðu mörkin. Gordon Banks skipaði nú fyrirliðtostöðu hjá Stoke og átti erfiðan dag. linn íf leikmönnum Stoke, Stevenson, látbrotnaði í leiknum og er það í annað sinn í tveimur leikjum sem Stoke missir þannig leikmann — en í fyrri viku fótbrotnaði fyrir- liðinn, Petér Dobing. j Leeds átti í litlum erfiðleikum íineð Derby, á heimavelli Derby, Basebell ground. Allan Clarke | skoraði fyrra mark Leeds á 53. mín. eftir sendingu frá Terry Cooper. Síðara markið kom tíu mínúfcum l iar og skoraði það Peter Lorimcr. Aðeins 48 þúsund manns sáu leik Ipswich og Liverpool, sem Framhald á bls. 11. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.