Tíminn - 26.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.05.1971, Blaðsíða 11
WÐVIKUDAGUR 26. maí 1971 TIMINN n HÖFUNDURINN FUNDINN í Landfaraþætti 5. febrúar s.l. skrifaði fyrrverandi fiski- maður í tilefni af viðtali við Markús Guðmundsson, skip- stjóra, sem birtist í Tímanum skömmu áður. Spurði fyrrver- andi fiskimaður, hver hefði fyrstur komið með þann sam- jöfnuð, að það,. að drepa hrygningarfiskinn alla vertíð- ina væru það sama og að án- um væri slátrað fyrir burð á vorin. Með bréfi sínu sendi fyrrverandi fiskimaður kr. 2000 og bað Tímann að af- henda höfundi þessarar sam- líkingar. Hún væri að vísu miklu meira virði, en upphæð- in miðaðist við fjárhag hans. Ekki tókst að hafa upp á höfundinum strax, en um síð- ir kom hann þó í leitirnar. Reyndist Ólafur Þórðarson til heimilis að Garðastræti 40 hafa notað þessa samlíkingu í grein, sem hann skrifaði í Mbl. 9. september 1947, en grein- ina nefndi hann „Má klekja út AÐEINS VANDAÐIR OFNAR milljörðum af þorski í Faxa- flóa?“ í grein sinni segir Ólaf- ur Þórðarson m.a.: „Það þætti ekki fyrirhyggja af bændum, ef þeir tækju upp á því að slátra öllum ánum fyrir burð.“ f eftirmála skrifaði fyrrver- andi fiskimaður til Landfara, að fyndist höfundurinn ekki, ætti að afhenda upphæðina Krabbameinsfélaginu. Landfari var orðinn úrkula vonar um að höfundurinn fyndist og voru því peningarnir sendir til Krabbameinsfélagsins. Engu að siður á Ólafur Þórðarson þakkir skyldar fyrir samlík- ingu sína, sem vissulega hefur vakið margt fólk til umhugsun- ar um þá óskynsamlegu og hættulegu rányrkju, sem stund uð er á íslandsmiðum. %OFNASMIÐJAN SlMl 21220 EINHOLTI 10 — Raflagnaefni úr plasfi ódýrt Eéft og þjált --— TVÖFÖLD EINANGRUN, ENGINN SAGGI —EKKERT RYÐ > < 'JB.'rfOdHtHK-il fjp Q ALLT ANNAR KOSTNAÐUR HJÁ ÞEIM SEM BYGGJÁ HJÁ FHJ/ ALLT ANNAÐ LÍF HJÁ ÞEIM SEM LEGGJA Raflagnaefni úr plasti - létt og þjáit f meðförum - viS margvísleg skilyrSi. Mjög góSar raflagnir aS dómi eftir- litsmanna og þeirra fagmanna sem reynt hafa. Helmingi ódýrarl en járnrðr. Fylgist meS tímanum. Dæmi: I 24 IbúSa blokk munaSi 96 þúsund krónum I hrelnan eínissparnað með þvl að nota plast rallagnaefnl, auk þæginda og minni llutnlngskostnaðar. Plastið er hreinlegra og fljótunnara. Með plast rallögn fæst einnlg tvöföld elnangrun. Aðalsölustaðir: REYKJAFELL HF LJÓSFARI HF RAFLAGNDEILD KEA SKIPHOLTI 35 GRENSÁSVEGI 5 AKUREVRI______________ LANDSSAMBAND (SL RAFVERKTAKA - HÓLATORG 2 PLASTIÐIAN BJARG AKUREYRI SÍMI (96) 12672 MIÐVIKUDAGUR 26. maf 1971 18.00 Ævintýri Tvistils Myndaflokkur um brúðu- strákinn Tvistil og félaga hans. Þulur Anna Kristín Am- Grímsdóttir. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 18.10 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggerts- dóttir. 18.25 Skreppur seiðkarl Töfraþrautin Þetta er fyrsta myndin í , nýjum ,, myndtiflpkki ,um Skrepp, sem nú er aftur kominn í heimsókn f um- hverf, 20. aldar. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Flokkakynning Síðari hluti Fulltrúar þriggja stjóm- má’aflokka kynna stefnu þeirar og sjónarmið. Hver flokkur hefur 20 mfnútur til umráða, en dregið verð ur um röð þeirra, þegar að útsendingu kemur. 21.30 Fuglarnir okkar Kvikmynd um íslenzka fugla, gerð af Magnúsi Jóhannssyni. 22.00 Milli tveggja elda. (Tight Spot) Bandarísk bíómynd. Aðalhlutverk Ginger Rogers og Edward G. Robinson. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. í mynd þessari greinir frá lögfræðingi nokkrum, sem ákveðið hefur að knésetja glæpaforingja, er ráðið hef ur lögum og lofum f undir heimum borgarinnar um árabil. En örðugt reynist að afla nægra vitna. 23.30 Dagskrárlok. c. Lög eftir Sigfús Einars- son og Sveinbjörn Svein- björnsson. Ólafur Þ. Jóns son syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Tríó fyrir óbó, klarinettu og hom eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. e. Lög eftir Gylfa Þ. Gísla- son við Ijóð eftir Tómas Guðmundsson. Erlingur Vigfússon, Kristinn Halls son og Eygló Viktorsdótt ir syngja ásamt karla- kórnum Fóstbræðmm; Jón Þórarinsson stj. Carl Billich leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Einn dagur í New York Séra Árelfus Níelsson flytur erindi. 16.40 Lög leikin á fiðlu 17.00 Fréttir. Létt Iög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar . 19.30 Landnámsmaður á 20. öld Jökull Jakobsson talar við Sören Bögeskov. 19.50 Mozart-tónl<“ikar útvarpsins Rut Ingólfsdóttir og Gísli Mapnússon leika saman á fiðlu og píanó sónötu f B- dúr (K-378). 20.15 Maffnrinn sem efnaverk- smiðja HjÖrííír Halldórsson flytur 2<)hn þriðia- og síðastá hluta þýðingar sinnar. 20.50 Lands1»ikiir í knattsnyrnn miRi Norðmanna og fslend- inga Útvarp frá Bmnn-leikvang- inum í Björgvin. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfUik. 21.45 Kórsöngur: Dnnski útvarps- kórinn syngur lög frá ýmsum löndum; Svend Saaby stjóraar. 22.00 Fréttir. Veðurfr. kl. 22.15. Kvöldsagan: f bændaför til Noregs og Danmerkur Ferðasaga i léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson á Bergi f Aðaldal. Hiörtur Pálsson flytur (6) 22.35 Á elleftu stund: Leifur Þór arinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.10 Að tafli: Ingvar Ásmundsson sér um báttinn. 23.45 Fréttir i stuttumáli. Dagskrárlok. Ég er ekki svöng. — Hvílík vandræði! borða. Hans hátign skipar svo fyrir. — En það skap, en sú fsgurð En h<ui vand- Matið hana, Mako! — Þér verðið að Ég sagði þér, að ég væri ckki svöng. — ræði, að ég skuli þurfa að losa mig við | þig. — Losa við? « tssftSftSSSftftSftsssaaftsssgftSftftssftSftSftftsssssftsssftssftaasasssaassftftaftftsssssftsasssssftsgssftSftssssftftisftftM««»aftft8ftft«ftffi66«ft«»þwreftþftftpþft?ftreftF~rerere?ft MIÐVIKUDAGUR 26. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgn- bæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: Þorlákur Jónsson lr ■ söguna „Fjalla- Petra“ eftir Barböm Ring (4). Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Kirkjutónlist: Dr. Páll fs- ólfsson leikur Prelúdíu og fúgu i G-dúr eftir Bach/ Ljóðakórinn syngur íslenzka sálma Einsöngvarar1 og kór Heiðveigarkirkjunnar í Ber- lín og Sinfóníuhljómsveit Berlínar flytja „Missa brev- is“ f C-dúr (K220) eftir Mozart; Karl Foster stj. — Fréttir kl 11,00. Síðan Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (21) 15.00 Fréttir Tilkvnningar. fslenzk tónlist: a. Lög eftir Pál ísólfsson, Jón Nordal. Karl O. Run- ólfsson jg Þórarin Guð- mundsson. — Guðrún Tómasdóttir syngur. Magnús Blöndal Jóhanns son leffeur á píanó. bl Sónata fyrir klarinettu og pímó eftir Jón Þórar insson Sigurður Snorra- son og Guðrún Kristins- dóttir leika. Q0^ & %ss. Suðurnesjamenn Leitið Siminn tilboða hjn er okkur iOm Lf. F/.-o, Lútið ókkur prenta fyrir ykhur jií þjómista Prentsmiðja Baldurs Hólingeirssonar Hrannarpölu 7 — Keflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.