Tíminn - 28.05.1971, Side 2

Tíminn - 28.05.1971, Side 2
I 15.00 Miðdegistónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Sinf óníuhlj ómsveit hollenzka útvarpsins leikur; Zdenek Macal stj. Einleikari: Vera Beths. a) Forleikur að óperunni „Vilhjálmi Tell“ eftir Rossini. b) „Othello", forleikur eftjr Dvorá^. c) Fiðlukonsert i A-dúr (K210) eftir Mozart. d) Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og hljúómsveit eftir Schubert. e) „Rómeó og Júlía“, fantasía fyrir hljómsveit eftir Tsjaíkovský. 16.00 Endurtekið efni. Dagskrá um Sigfús Sigfús- son þjóðsagnaritara. — Ármann Halldórsson kenn- ari á Eiðum flytur formála og kynnir. Eiríkur Eiríksson bóndi í Dagverðargerðj seg- ir frá Sigfúsi. Lesarar: Sigurgeir H. Friðþjófsson, Sveinn Einars- son og Sigrún Benedikts- dóttir. (Áður útv. 2. þ.m.). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a) „Zakaría", saga eftir Christian Höj. Konráð Þorsteinsson þýðir og endursegir. b) Bamakór Hlíðaskóla syngur. Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar. Undirleikarar: Jón Stefáns- son og Heiða Þorsteinsdótt- ir. c) Framhaldsleikrit: Leynifélagið Þristurinn" eftir Ingibjörgu Jónsd. Léikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur 1 öðrum þætti sem nefnist „Draugagangur eða hvað?“: Guðbjörg Nína Sveinsdóttir Guðmundur Jón Aðils Árnl Sigurður Skúlason Björn Þórhallur Sigurðsson Hrafnhildur Helga Jónsdóttir 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Miðaftantónleikar: a) Konsert fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Karl Stamitz. Karl Stumpf leikur með Kammersveitinni í Prag; Jindrich Rohan stj. b) Sónata nr. 5 fyrir strengjahljómsveit eftir Georg Muffat. Concentua Musicus leika. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19.30 Úr hljómleikasal: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Jón Sigur- björnsson og Friðbjörn G. Jónsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. (Frá samsöng kórsins í Austur- bæjarbíói fyrr í þessum mánuði). 19.55 Dante Alighierí. Þorsteinn Guojónsson les bókarkafla eftir Paget Toynbee og úr Hreinsunar- eldskviðu Dantes í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 20.20 Franskir óperuforleikjr. Hljómsveitin Philharmonia leikur forleiki eftir Adam, Lecocq, Thomas og fleiri; Richard Bonynge stj. 20.45 Dagskrá Kristilegs stúdentafélags. Séra Guðmundur ÓIi Ólafs- son sóknarprestur í Skál- holti talar um hvítasunnuna. Dr. med. Ásgeir B. Ellerts- son flytur erindi ym tilgang Bjblíunnar. Rætt er við stúd enta og aðra skólanemend- ur. Sverrir Sverrisson skóla- stjóri á Akranesi flytur hug vekju. Þórður Möller yfir- læknir syngur. Æskulýðs- kór KFUM og K i Reykja- vík syngur undir stjórn Geirlaugs Árnasonar. — Þulur er Sigrún Sveinsdótt- ir. 21.45 Organleikur i Laugarnes- kirkju. Gústaf Jóhannesson leikur verk eftir Paul Hindemlth, Johannes Brahms og Max Reger. 22.00 Fréttir. É.15 Veðurfregnir. Kammcrtónlist. a) Kvintett í e-moll op. 50 nr. 3 fyrir gítar og strengja kvartett eftir Luigi Boco- herini. Julian Bream og Cremona- strengjakvartettinn leika. b) „Úr lifi mínu“, kvartett í e-moll eftir Bedrich Smetana. Juilliard kvartettinn leikur. 28.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÓNVARP (2. hvítasunnudagur) 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 80.30 Skólasetrið á Laugarvatni Fyrir rúmum 40 árum tók héraðsskóli til stai-fa á Laug- arvatni. Síðan hafa þróazt þrír aðrir skólar út frá hér- aðsskólanum, og nú eru fimm skólar starfandi á Laugar- vatni, sem er einsdæmi í sveit á Islandi. Sjónvarps- menn heimsóttu skólaþorpið þar á útmánuðum. Kvikmyndun: Sigurður Sverr- ir Pálsson. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 81.26 húrRA Norskur skemmtiþáttur um „vísindalegan“ leiðangur fimm stúlkna um Atlantshaf- ið. Leiðangursstjóri er Thora Heidi Dahl frá Noregi, en 1 för með henni eru Olga frá Rússlandi, María frá Spáni, Júlía frá Frakklandi og Lucy frá Bandaríkjunum. Farkost- ur þeirra er flekinn húrRA, og er hann byggður úr harð- fiski. Þýðandi Sólveig Eggertsd. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 22.00 Saga úr smábæ (Middlemarch) Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir George Eliot. 2. þáttur. Hjónaband. Leikstjóri Joan Craft. Aðalhlutverk Michele Dot- rice, Philip Latham og Micha el Pennmgton. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Efni 1. þáttar: Dorothea Brooke neitar bón- orði Sir James Chettham, en hyggur á ráðahag við klerk- inn Casaubon, sem hún telur mikixm andans mann. Skömmu fyrir brúðkaupið kynnist hún ungum frænda séra Casaubon, Will Ladis- law. 22.40 Dagskrárlok HLJÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög Hljómsveitin Philharmonia leikur „Sylfíðurnar" ballett tónlist úr verkum Chopins, Robert Ivring stj.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.