Tíminn - 03.07.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.07.1971, Blaðsíða 5
1-IG> LAUGARDAGUR 3. júlí 1971 TIMINN MEÐ MORGUN KAFFINU &> — Ég ætla ekki að skrökva að þér Gudda. Vi'ð Nonni vor- um að spila póker. Ari Símonarson á Stóra- Hrauni var hættur búskap. — Hann heyrði á, þegar rætt var um óvenjulega gott vetrarfar, sem þá var. Þá sagði hann: — Ja, eftir betri vetri man ég, þegar ég bjó á Stóra- Hrauni. Þá rak ég öll folöldin mín, gullfalleg, upp á Hrauns mýri á miðgóu — og hef ekki séð þau síðan. Læknir sagði við stallbróður sinn: — Konan mín tók sér sum- arlej'fi í gær til hvíldar og hressingar. — Mér var orðið fyllsta þörf á því. Páll ísólfsson mætti kunn- ingja sínum á götu nokkru eft- ir að geimrannsóknir hófust. Páli virtist hann vera fúll í skapi og sagði við hann. — Þú ert eins og gerfitungl. — Nú eins og gerfitúngl? — Hvernig þá, spurði kunning- inn. — Það er hundur í þér, svar- aði Páll. Og hver heldur svo, að hún geti ekki fengið sér stuttbuxur vegna þessara fáu umfram- kílóa? Bæði tízkuteiknarar og þeir, sem kaupa tízkufatnað, vilja að allir geti gengið £ stuttbuxum, sem eru á hátindi vinsælda sinna þessa stundina. Christian Dior hefur einmitt frá sér stuttbuxur, fyrir feitar konur, og hún er sannar- lega feit, þessi í buxUnum á myndinni. Stuttbuxurnar verða sýndar á fatasýningu í London, oog, í j England^vpipi allir, að Anna prinsessa Jæ-i að láta sjá sig í stuttbuXMV því eftir það geta enskar stúlkur óhræddar farið að ganga í stuttbuxum dags daglega. Það verður ekkert af því að byggður verði minningarlundur um hernám Þjóðverja í Dan- mörku, sagði borgarstjórinn í Kjellerup, a.m.k. verður hann ekki byggður innan þessara borgarmarka. Félag sem kallar sig Friðar- sveit Danmerkur, hafði áform- að að reisa minnismerki um dvöl Þjóðverja í Danmörku, en þar sem mörg samtök voru á móti þessu eins og t.d. Samband stríðsfanga, sem segir að það verði þjóðarskömm ef eitthvað verði úr þess, þetta sé eins og að halda hernámsliðinu sem lengst í landinu, í stað þess að reka það af sér, eins og gert hafi verið á sínum tíma. Það eina sern heyrzt hefur frá hinni svokölluðu Friðarsveit vegna andstöðu við byggingu minnis- merkisins, er að þeir telji marga meðlimi samtakanna hafa barizt á móti Þjóðverjum á stríðsárunum. Nýkjörinn þingíorseti sendi þingsvein ungan og saklausan til tveggja forstjóra fyrir verzlun- arfyrirtæki hér i borg og lét hann tilkynna þeim, að hann kæmi og talaði við þá klukkan tvö um daginn. Þingsveinninn var fljótur að reka erindi sitt og hitti síðan forsetann niðri í Þingi. — Fannstu forstjórana, spurði forsetinn. — Já, svaraði þingsveinninn. — Hvað sagðir þú við þá. — Ég sagði, að þér kæmuð til að tala við þá klukkan tvö. — Hvað sögðu þeir þá, spurði forsetinn. — Þeir bara hlógu, svaraði þingsveinninn. — Því fer'ð þú ckki út með einkaritaranum þínum, cins og aðrir ciginmcnn, Jóhann? Ólafur Ketilsson bílstjóri á Laugarvatni var eitt sinn á leið til Reykjavikur með far- þega og ók hægt. Þá segir einn farþeginn. — Það er kýr að fara fram- úr þér, Ólafur! — Ef þér liggur á, þá spurðu hana, hvort hún taki farþega, svaraði Ólafur. DENNI Nú er hann biiinn að vera hér í rúmlega klukkutima, og hcfur ___ . A - . .___ - ekki gert neitl af sér. Það er D Æ M A LA U b I eitthvað . aðsigi. ekki erfitt. Og hver er þetta svo? Hún heitir Lilly Broberg, sænsk skemmtistjarna og leik- kona, sem er eins ung í anda og hún er ung í líkama sínum, og hefur ekki mikið fyrir því. Peter Sellers hefur nú kastað sér út í guðsdýrkun af öllu afli. Eg tilheyri ekki neinum sér- stökum söfnuði heldur er bara guðstrúar, og trúi á æðri mátt- arvöld. Ef ég ætti að nefna ein- hverja eina grein trúarbi-agða, sem ég teldi mig nær en aðra gæti ég nefnt gyðingatrú, enda var móðir mín Gyðingur. Helzt segist Peter Sellers hugsa um gu'ð sinn og tilbiðja hann í einrúmi. Þetta er hinn nýtrúaði og nýgifti Peter Sellers og kona hans. gomul þessi? Hvorki meira ne minna en 48 ára, og segir þó, að það sé eins og að drekka vatn að standa svona á höndun- urn, enda hafa hún Kunnað það og getað allt frá því hún var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.