Fréttablaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 22
 Ásmundur Ásmundsson myndlistar- maður sýnir steypuverk í Gallerí Hlemmi. Hluti verksins er myndband, sem er samvinnuverkefni Ásmundar, kvikmyndagerðarmannsins Bradley Grey og tónlistarmannsins Péturs Ey- vindssonar.  Helgi Þorgils Friðjónsson er með einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Hann sýnir þar eingöngu ný málverk.  Franski myndlistarmaðurinn Serge Comte sýnir í Nýlistasafninu. Hann er búsettur hérlendis en hefur að mestu sýnt erlendis, einkum í París, þar sem hann hefur átt velgengni að fagna.  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur valið verk eftir marga helstu myndlistar- menn landsins á sýninguna Þetta vil ég sjá í Gerðubergi.  Davíð Oddsson forsætisráðherra valdi tíu listamenn til þátttöku í sýningu, sem nefnist Að mínu skapi, og stendur yfir í Baksalnum í Galleríi Fold. Tilkynningar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is 18 13. mars 2003 FIMMTUDAGUR STÓRA SVIÐ PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Frumsýning fim. 20/3 kl. 20 UPPSELT 2. sýn fim. 27/3 kl. 20 gul kort 3. sýn fim. 3/4 kl. 20 rauð kort 4. sýn sun. 6/4 kl. 20 græn kort 5. sýn fim. 10/4 kl. 20 blá kort LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 5. sýn. sun. 16/3 kl. 20 blá kort Sun. 23/3 kl. 20 Laun 29/3 kl. 20 ATH: Aðeins 4 sýningar eftir SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fös. 14/3 kl. 20 Lau. 15/3 kl. 20 Fös. 21/3 kl. 20 Lau. 22/3 kl. 20 Fös. 28/3 kl. 20 Lau. 5/4 kl. 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Sun. 16/3 kl. 14 Sun. 23/3 kl. 14 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR NÝJA SVIÐ MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Lau. 15/3 kl. 20 Sun. 16/3 kl. 20 Fös. 21/3 kl. 20 Fös. 28/3 kl. 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl. 20 Fös. 14/3 kl. 20 Sun. 23/3 kl. 20 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT OG BENDA Lau. 15/3 kl. 15:15 RED RUM TÓNLEIKAR Írsk-frönsk-kanadísk-finnsk danskvæði og söngvar Matti Kallio og félagar Sun. 16/3 kl. 16:00 ÞRIÐJA HÆÐIN PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fös. 14/3 kl. 20 Lau. 22/3 kl. 20 Lau. 29/3 kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi LITLA SVIÐ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau. 15/3 kl. 14 Lau. 22/3 kl. 14 Lau. 29/3 kl. 14 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau. 15/3 kl. 20 Fös. 21/3 kl. 20 Mið. 26/3 kl. 20 Miðasalan, sími 568 8000 Miðasalan, sími 568 8000, er opin kl. 13-18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is GRANDROKK 10 ÁRA! Fimmtudagur 13. mars Útgáfutónleikar Ampop kl. 22:30 / 500 kr. inn – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – - Föstudagur 14. mars New Icon Records Live: ILO, Blake og Funky Moses (bassi) Dj’s: Tommi White, Lewis Copeland (Plank), Buckmaster (gus gus) og Vj Optimus. Frá kl. 21:00 - 04:00 / 700 kr. inn (+drykkur) – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – - Laugardagur 15. mars Artimus Pyle (hardcore frá U.S.A.) + gestir. kl. 23:00 / 700 kr. inn – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – - 20 ára aldurstakmark WWW.GRANDROKK.IS Borgarskjalasafn Reykjavíkur www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími: 563 1770 LESSTOFA OG AFGREIÐSLA opin alla virka daga kl. 10-16. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790 Ljós-hraði – fjórir íslenskir samtímaljós- myndarar, 28. feb. - 4. maí 2003 Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10 - 16. Opnunartími sýninga virka daga 12 - 19 og 13 - 17 um helgar. Aðgangur ókeypis www.listasafnreykjavikur.is Sími 590 1200 HAFNARHÚS Penetration (frá 15.3.), Hugarleiftur, Erró Leiðsögn sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR Helgi Þorgils, Sveitungar, Kjarval Leiðsögn sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN Finnbogi Pétursson, Ásmundur Sveinsson Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 13. Einnig er tekið á móti hóp- um eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is • sími 575 7700. Ráðstefna: Grettir Sig. og bara hlær... Barnabókaráðstefna lau. 15. mars kl. 11. Sýning: Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna Þetta vil ég sjá! Sýning í félagsstarfi: Ríkarður Ingibergsson Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.- sun. Ókeypis aðgangur. s. 563 1717 Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 Nýtt í bóksafninu Gerðubergi Nettengdar tölvur fyrir almenning. Upplýsingar í síma 557 9122 www.borgarbokasafn.is www.bokmenntir.is Minjasafn Orkuveitunnar Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal er opið sun. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009 Síðbúnir útgáfutónleikar ■ TÓNLEIKAR AMPOP Þeir Birgir Hilmarsson og Kjartan Ólafsson hafa fengið Þorstein Ólafsson og Nóa Stein Einarsson til liðs við sig og ætla að kynna plötuna sína á Grandrokk í kvöld. Rafdúettinn Ampop er orðinnað fjögurra manna hljóm- sveit. Þeir gáfu út plötuna Made for Market í desember og verða með tónleika á Grandrokk í kvöld. „Það má segja að þetta séu síð- búnir útgáfutónleikar,“ segir Birgir Hilmarsson, sem bæði syngur og plokkar bassa. „Við erum líka að fara í tveggja vikna Bretlandstúr í maí. Þá verður platan einnig komin út þar. Svo erum við að kynna nýjan tromm- ara á þessum tónleikum. Við höf- um alltaf verið með trommuleik- inn bara á segulbandi, en nú erum við í fyrsta sinn komnir með trommara á tónleikum. Hann heit- ir Nói Steinn Einarsson.“ Eins og nafnið gefur til kynna fetar Ampop einhvers konar ein- stigi milli ljúfrar ambient-tónlist- ar og melódískrar popptónlistar. Platan þeirra hefur fengið glimr- andi dóma víðast hvar, en Birgir segir svolítið erfitt að skilgreina tónlistina sem þeir spila. „Íslendingar misskilja alltaf orðið popp. Þeir taka það alltaf fyrir gamla sveitaballapoppið, en í raun og veru er bara átt við tón- list með grípandi melódíum.“ ■ Ég skora áþjóðina að gera sér ferð á Kjarvalsstaði og skoða sýn- ingu Helga Þorgils Frið- j ó n s s o n a r “ , segir Benedikt Gestsson, for- maður Mynd- listarakademíu Íslands. „Það er alveg ljóst að hann hefur verið í miklum ham síðustu tvö til þrjú árin og ef fer sem horfir mun hann sá miklum og merkum fræ- jum í íslenska myndlistarsögu.“ Mittmat Franski myndlistarmaðurinnSerge Comte hefur búið hér á landi í tíu ár. Hann hefur ekki lát- ið mikið fyrir sér fara hérlendis en er orðinn býsna virtur í lista- heiminum í París og víðar, þar sem hann er reglulega með sýningar. Stjórnendur Nýlistasafnsins við Vatnsstíg eru að minnsta kosti töluvert upp með sér af því að hann skuli nú vera með einkasýn- ingu þar. „Ég kom hingað til lands fyrst og fremst til þess að fá frið til þess að vinna,“ segir Serge Comte. „En svo ferðast ég mikið út til að sýna það sem ég er að gera.“ Sýningin hans lætur ekki mikið yfir sér, ekki frekar en listamað- urinn. Hann lifir og hrærist greinilega í heimi tölvunnar og internetsins og notar ýmsar að- ferðir til þess að ná fram sams konar áferð og punktabygging tölvumynda. Til dæmis perlar hann myndir eins og börnin og býr til tvívíða mynd úr legókubbum. Útkoman er myndir sem eru áferðarfallegar úr fjarlægð en verða grófgerðari eftir því sem nær dregur. Sjón- varps- og tölvukynslóðin vill horfa á heiminn úr fjarlægð, en hættir að sjá þegar nær kemur. Á sýningunni eru meðal annars ljósmyndir og vídeóverk og tónlist eftir listamanninn hljómar undir. „Þetta verk er svolítið feimið,“ segir hann og bendir á lítinn leysi- geisla sem laumar sér eftir gólfinu þannig að maður tekur ekki eftir því nema fyrir tilviljun. „Verkin mín eru svolítið varfærin, þau eru hrædd við að vera of nærgöngul. En þau gætu komið á óvart.“ gudsteinn@frettabladid.is SERGE COMTE Myndin af konunni á veggnum er gerð úr „perlum“ eins og börnin leika sér að. Serge sýnir í í Nýlista- safninu. Perlar eins og börnin ■ MYNDLIST

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.