Fréttablaðið - 09.11.2003, Síða 30

Fréttablaðið - 09.11.2003, Síða 30
30 9. nóvember 2003 SUNNUDAGUR ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ – 515 7500 Gallerí Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar mjög fallegt og gott gallerí og verslun með list- muni á frábærum stað í Reykjavík. Kjörið tækifæri. Góður tími framundan. Áhugasamir leggi inn nafn og síma ásamt upp- lýsingum á afgreiðslu Fréttablaðsins, eða á net- fang: qwzq@torg.is merkt: „upplagt tækifæri“. Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2004 Reykjavíkurborg auglýsir hér með eftir handrit- um að óprentuðu skáldverki, frumsömdu á ís- lensku; skáldsögu, smásagnasafni, ljóðabók eða leikriti til að keppa um Bókmenntaverð- laun Tómasar Guðmundssonar sem verða til úthlutunar á síðari hluta árs 2004. Verðlaun að upphæð 600 þúsund krónur verða veitt fyrir eitt handrit. Þriggja manna dómnefnd metur verkin; Árni Sigurjónsson formaður, tilnefndur af borgarráði, Þorgerður E. Sigurðardóttir, tilnefnd af menningarmálanefnd og Jón Kalman Stefánsson tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands. Sé dómnefnd á einu máli um að ekkert þeirra verka sem borist hafa fullnægi þeim kröfum sem hún telur að gera verði til verðlaunaverka, má fella verðlaunaveitingu niður það ár. Handritum sem keppa til verðlaunanna þarf að skila merktum dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgi með í lokuðu umslagi. Handrit berist í síðasta lagi 1. maí 2004. Utanáskrift: Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar b.t. Signýjar Pálsdóttur, menningarmálastjóra Reykjavíkur Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Nánari upplýsingar fást á skrifstofu menningarmála, sími 563-6615 Borgarstjórinn í Reykjavík 9 . nóvember 2003 Kjötiðnaðarmenn / kjötskurðarmenn Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn eða vana kjötskurðarmenn til starfa í starfsstöðum félagsins á Hvolsvelli. Unnið er eftir afkastahvetjandi ábatakerfi. Sláturfélagið getur haft milligöngu um útvegun húsnæðis á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 575-6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487-8392. Nánari upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is. Jafnframt er hægt að sækja um starf þar. Lagerma›ur Tandur hf. óskar a› rá›a lagermann. Vi›komandi flarf a› taka til pantanir, a›sto›a vi› akstur flegar flörf er á o.fl. Áhersla er lög› á nákvæmni, stundvísi og reglusemi. Meirapróf er æskilegt. Fyrirtæki› b‡›ur gó›a vinnua›stö›u og flar starfar samhentur og gla›vær hópur frá kl. 8 -17, fimm daga vikunnar. Reyklaus vinnusta›ur. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 13. nóvember nk. Númer starfs er 3532. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Tandur hf. er fyrirtæki sem er sérhæft í framlei›slu og sölu á hreinsiefnum og ö›rum hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Til leigu Leirubakki 36, Reykjavík Nýjar 2ja herbergja íbúðir til leigu að Leirubakka 36, Reykjavík. Íbúðirnar eru leigðar góðum leigjendum til langs tíma. Leiguverð er 58.000 á mán. Til tryggingar skilvísri greiðslu leigu og góðri umgengni greiðir leigjandi 3ja mánaða leigu sem tryggingu ásamt því því að fá ábyrgan þriðja aðila til að ábyrjgast leigugreiðslur og góða umgengni. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Upplýsingar eru í síma 699 6464 og e-mil jsa@emax.is Hlutastörf Viljum ráða trausta og samviskusama starfsmenn í hlutastörf hjá Skeljungi hf., um er að ræða vaktstjóraígildi á Selectstöð- inni við Bústaðaveg og kassaafgreiðslu á Shellstöðinni á Langatanga. Starfið felur í sér m.a. almenna afgreiðslu, vöruáfyllingu og almenn þrif. Við leggjum áherslu á að í þetta starf veljist glaðlegur og dugmikill einstaklingur, sem er reiðubúinn að leggja sig fram um að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina okkar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Skeljungs, www.skeljungur.is, og í móttöku Skeljungs að Suðurlandsbraut 4.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.