Tíminn - 18.09.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.09.1971, Blaðsíða 1
* * *• * * * *- ■^r -*• *■ * * * * ..; "Z’T’Xn .. FRYSTiKlSTUR * -*t •“***■* FRVSTISKÁPAR * X}ýv.gxj£.íaJiA*éJLci/i* RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 23, SÍHI 13335 * * * * 211. tbL SENDIBÍLASÍÖÐIN Hf 55. árg. Valgarð Thoroddsen um virkjunarstaði á Norðarlandi vestra: ÍUTLEGASH VIRKJUNAR- STAÐURIJÖKULSA EYSTRI EJ—Reykjavik, föstudag. „Verkfræðingar Rafmagnsveitnanna hafa í sumnr kannað ýmsa virkjunarmöguleika ofan byggða í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Álitslegasti staðurinn virtist vera í Jökulsá eystri, sem fellur um Héraðsvötn, nánar tiltekið rétt neðan ármóta Jökulsár og Merkigilsár“, — segir Valgarð Thoroddsen rafmagnsveitustjóri, í erindi er hann flutti fy-rr í þessum mánuði og lagt var fram á Fjórðungsþingi Norður- lands á dögunum. Uoi framkværndir á næstu ár- um í rafmagnsimálum nyrðra seg- ir hann, að mest aðkallandi verk efnin séu aukin raforkuöflun fyr- ir Norðurland vestra og áframhald andi tenging þéttbýliskjarna á Norðurlandi eystra við veitukerfi Laxárvirkjunar. Langstærsta og mest aðkallandi málefni á svæðum Rafmagnsveitna ríkisins á Norðurlandi sé tví- mælalaust fyrrnefnda atriðið auk in orkuöflun fyrir Norðurland vestra, og komi þar margir val- kostir til greina. Orkuskortur sé fyrirsjáanlegur, og hafi því hinir ýmsu valkostir verið kannaðir. Þær virkjanir, sem koma til greina í héraði, eru þessar (tald- ar í stafrófsröð); Fljótá við Þverá (afl 1.2 MW, orkugeta 7 GWst), Jökulsá eystri I (16 OMW og 88 GWst), Jökulsá eystri II (14 OMW 77 GWst), Svartá við Reykjafoss (3.5 MW, 15.5 GWst), Víðidalsá í Kolugili (2.4 MW, 8 GWst) og Víðidalsá við Vesturhópsvatn (3.2 MW og 16 GWst). Auk þessa hefur verið gerð laus- leg athugun um stórvirkjun í Blöndu niður í Vatnsdal, sem áætluð var 181 MW og framleiðslu- geta 1.230 GWst: Loks kemur einnig til greina tenging frá Búr- fellsvirkjun niður í Skagafjörð, um 150 km leið, en síðar mætti framlengja þá línu til Akureyrar og yrði sú línulengd um 84 km til viðbótar. Jökulsá eystri I álitlegust Um virkjunaranöguleika segir VaTgarð svo eftirfarandi: Áin rennur þarna í 70 m djúpu gljúfri. Vatnið er að verulegu leyti kaldavermsl og því lítil hætta á ístruflunum, laxamál koma þarna ekki til greina vegna kulda vatnsins, aðeins nokkuð beitiland myndi fara undir vatn við stíflu- gerð, steypuefni er á staðnum og vegur fyrir hendi upp að stíflu- svæði. Þessi staður hefur hér að framan verið nefndur Jökulsá I. Nokkru ofar í ánni er annar virkjunarstaður, sem síðar mætti hagnýta, og er hann hér að fram- an nefndur Jökulsá II. Staðir þessir hafa verið mældir og gerð frumathugun um virkjun- arkostnað. Niðurstaðan um Jök- ulsá I var 230 millj. kr., en það Á fundi í borgarráði 15. des. 1967 var lögð fram frumáætlun tillögumanna um byggingu nýs húss fyrir aðalsafn Borgarbóka- safnsins. Samþykkti borgarráð að húsinu skyldi valinn staður í hin- um fyrirhugaða nýja miðbæ aust- an Kringlumýrarbrautar og sunn an Miklubrautar. Þá samþyktki borgarráð að fela tillögumönnum þýðir um 20 þús. kr. á kw, en til samanburðar má geta þess, að stofnkostnaður Lagarfossvirkjun- ar áætlast um 30 þús. kr. kw. Þegar reiknaður er reksturs- kostnaður vatnsvirkjana og stofn- lína er algengt að miða við 1R% af stofnkostnaði. Þannig reiknað yrði einingar- verð frá Jökulsá I um 36 aorar á kwst. miðað við fulla vinnslu- getu. Samtenging orkuveitusvæSa Slíkur útreikningur er þá óraun hæfur nema markaður sé fyrir hendi og það er hann ekki á Norð urlandi vestra, skv. orkuspá, fyrr en um árið 1990. Þess vegna kem ur til athugunar samtenging orku veitusvæða, sem nú eru aðskilin. Lína milli Jökulsár I og Lax- Framhald á bls. 14. áframhaldandi undirbúning máls- ins. Unnið mun hafa verið samhliða að skipulagningu nýja miðbæjar- ins og byggingaráætlun og hefur rækilega verið kannað, hvaða starfsemi skj'ldi vera í húsinu. — f frumáætlun var gert ráð fyrir að húsið yrði þrjár hæðir og reist í þremur áföngum. Hefur Alþingi til fundar 11. október KJ-Reykjavík, föstudag. f dag var á fundi ríkisráðs gefið út forsetabréf um að Al- þingi verði kvatt saman til fundar 11. októher n.k. Á þessum sama fundi ríkis- ráðs undirritaði forseti fslands fullgildingarskjal um viðbótar bókun við alþjóðaflugmála- samninginn frá 7. desember 1944. Bókun þessi mun lítið snerta fslendinga beint, en hún mun vera til staðfestingar á inntöku Sovétríkjanna í Al- þjóðaflugmálastofnunina. Á ríkisráðsfundinum voru ennfremur staðfestar ýmsar af- greiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. athugun leitt í ljós, að heppilegra þykir að hafa húsið tvær hæðir, og óráðlegt þykir að gera ráð fyrir áfangabyggingu, segja til- lögumenn í greinargerð um þetta efni til borgarráðs, og vísa því til rökstuðnings í sérstaka grein- argerð borgarbókavarðar og arki- tekta. Þá segja tillögumenn m.a. i greinargerð sinni, að ætla megi, að borgarráði þyki heppilegra, vegna þróunar nýja miðbæjarins, að húsið verði þrjár hæðir og kæmi þá til álita að ætla ein- hverri borgarstarfsemi þriðju hæðina. Hún gæti þá, ef þörf krefði einhvern tíma í framtíð- inni, komið til nota fyrir bóka- safnið. Viíja 4010 ifermetra borgarbókasafnshús EB—Reykjavík, föstudag. Páll Líndal, borgarlögniaður, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri Reykja- víkur, og Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, hafa nú sent borgarráði tillögur um nýtt borgarbókasafn bar sem lagt er til að það rísi í fyrirhuguðum nýja miðbænum og verði 4010 fermetra, en húsrými borgarbókasafnsins við Þingholtsstræti er 390 fermetrar. Á blaðamanna- fundi í dag með borgarstjóra og borgarlögmanni kom fram að borgar- ráð hefur ekki tekið afstöðu til þessara tillagna, en vænta má þess, að ráðið geri það fljótlega en tillögumenn hafa farið fram á það. Utfærslan í 50 mílur er þýðingar- mikil fyrir vemdun fiskistofnanna Enn eitt banaslys ÞÓ-Reykjavík, föstudag. Þrjú umferðarslys urðu í gærkvöldi og nótt, þar af eitt banaslys. 66 ára gamall mað- ur, Halldór Ingimarsson, Breiðagerði 2, beið bana er hann ók bifreið sinni í veg fyrir langferðabíl á mótum Starhaga og Suðurgötu. Halldór ók bíl sínum austur Starhaga og út á Suðurgötuna, en suður Suðurgötuna kom 47 manna langferðabifreið. Ók Halldór þvert á leið landferða- bílsins, með þeim afleiðingum að langferðabíllinn lenti á vinstri hlið fólksbílsins. Við það kastaðist fólksbíllinn aust- ur fyrir malbikið á Suðurgöt- unni, og á leiðinni hefur Hall- dór kastast út úr bílnum. Þeg- ar að var komið var Halldór meðvitundarlaus í götunni. Var hann fluttur í sjúkrabíl á Slysa varðstofuna, en lézt þar skömmu síðar. Fólksbíllinn má heita ónýtur eftir áreksturinn. f langferðabílnum voru 25 manns en þar sakaði engan. Rétt áður en þetta gerðist, varð slys við Hallarmúla. Þar ók fólksbifreið sem var á leið vestur Suðurlandsbraut á gang angi vegfaranda, og lenti hann á hægra horni bifreiðarinnar. Var maðurinn fluttur á Slysa- varðstofuna, en ekki reyndist hann mikið meiddur, en hann var undir áhrifum áfengis. Þá varð umferðarslys rétt fyrir kl. 8 í gærkvöldi á mót- um Bústaðarvegar og Grensás- vegar. Þar var fólksbifreið ek ið suður Grensásveg inn á Bú- staðarveginn, og lenti þar á Moskvitsbifreið, sem var á leið vestur Bústaðaveginn. Við það kastaðist Moskvitsbíllinn yfir til vinstri, þar sem hann lenti á Land Rover jeppa, sem var á léið austur Bústaðaveg. Öku maður jeppans hafði séð hvað verða vildi og tókst honum með snarræði að forðast árekst ur að mestu, með því að hemla. Vilja „iðnaðar- mannadag" EJ-Reykjavík, föstudag. Á Iðnþingi fslendinga í dag var samþykkt, að Landssam- band iðnaðarmanna skuli hlut- ast til um að allir iðnaðar- menn í landinu sameinist um T*oaðarmannadag, sem verði að sameiningartákni allra iðn- pðnrmanna og iafnframt fjár- nflunardagur fyrir málefni aldraðra iðnaðarmanna. Einnig var samþykkt, að áfram skyl’H unnið að könnun á möguleikum þess, að koma á aðstoð við aldraða iðnaðar- menn í líkingu við Dvalarheim- ili aldraðra sjómanna, með því að reynt verði að finna tekju- stofn til framkvæmda. EJ-R,eykjavík, föstudag. ★ í viðtali við Hjálmar Vil- hjálmsson, fiskifræðing, sem birt er á blaðsíðu 8, er m.a. fjallað um fyrirhugaða útfærslu fisk- veiðilandhelginnar í 50 sjómílur. ★ 'Hjálmar er m.a. að því spurð- ur, hvort hann telji, að slík út- færsla geti komið íslenzkum fiski- stofnum til góða. Og hann svarar: „Já alveg tvímælalaust. Veru- legur hluti af þeim fiskistofnum, er við veiðum, heldur sig innan þessara marka mestan eða allan hluta ævinnar. Fáum við yfirráð yfir þessu hafsvæði, getum við án tímafrekra samninga við aðrar þjóðir, gert þær ráðstafanir, sem rannsóknir sýna að þarf að fram- kvæma, til þess að sem bezt nýt- ing fiskistofnanna fáist. f þessu sambandi á ég aðallega við þorsk- og ýsustofnana, að sumu leyti síld- arstofnana, og svo eru auðvitað fleiri fisktegundir, sem þarna koma til greina og bera merki c "veiði“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.