Tíminn - 01.06.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 1. júní 1972. llll er fimmtudagurinn 1. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Köpavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Siysavarðstofan 'i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opiö alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. ,Up plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastófur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Simi 21230. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 27. mai til 2. júni annast Ingólfs Apótek, Laugarnes- apótek og Holts Apótek. Næturvörzlu lækna i Keflavik 1. júni annast Jón K. Jóhanns- son. MINNINGARKORT Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaöarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staöarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarspjöld. Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriöi Hofteig 19. s. 34544. FLUGAÆTLANIR Flugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar ki. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. T6730 Fer til New York kl. 17.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxem- borgar kl. 08.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer tii Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag tslands hf. Innan- landsflug. Fimmtudag — er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjaröar Isafjarðar, Þórshöfn, Raufarhafnar og til Egilsstaða (2 ferðir). SIGLINGAR Skipadeild S.l.S. Arnafell er i Rotterdam, fer þaðan til ís- lands. Jökulfell er i New Bed- ford. Disarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Helga-" fell fór 27. þ.m. frá Heröya til Gufuness. Mælifell er i Kotka. Skaftafell lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. Hvassafeller I Reykjavik. Stapafell er i Vest- mannaeyjum. Litlafell losar á Vestfjörðum. Martin Sif losar á Norðurlandshöfnu m . Mickey fór 25. þ.m. frá Finn- landi til Blönduóss. FÉLAGSLIF Sumarstarfsemi Árbæjar- safns, hefst i dag 1. júni og stendur til 15. september. Þann tima verður safniö opið frá kl. 1 til 6 eh. alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakaðar kökur verður framreitt i Dillonshúsi og þá sunnudaga, sem vel viðrar verður leitast við að hafa æin- hver skemmtiatriði á útipalli. Ferðafélagsferðir. Á föstu- dagskvöld kl. 20. Landmanna- laugar — Veiðivötn. Farmiðar á skrifstofunni. A sunnudag kl. 9.30. Hvalfell — Glymur. Ferðafélag Islands. 0RÐSENDING Kvennaskólinn I Reykjavlk. Þær stúlkur,sem sótt hafa um skólavist I Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnar um að mæta til viðtals föstudaginn 2. júni kl. 8 sið- degis og hafa prófskirteinin með. Skólastjóri. Við prentiðn Frh. af s. siðu. þegar við vorum fyrst aö verða okkur úti um sumarfri, prentar- ar. Eins og ég hef áöur sagt var vinnutimi okkar frá klukkan 7 að morgni til sjö að kvöldi, fórum aðeins frá i mat. Við höfðum engin fri. Jú, auð- vitað á sunnudögum og stórhátið- um, eins og allir aðrir. En það þekktist ekki að hafa sumarfri. Þá var prentun talin óholl vinna Það er ekki hægt annað en dást að vörn Austurs i 4 sp. Suðurs i þessu „vonlausa” spili. Ot kom T- 4. * D4 V K5 + KG92 * ADG72 ¥ G10743 ♦ 4 8653 * AG10952 ▼ 96 ♦ A86 + K4 ▼ AD82 ♦ D10753 * 109 Þar sem T-2 var i blindum og A með T-3 vissi A, að T-4 var ein- spil. En þrátt fyrir það virtust varnarmöguleikar litlir — ef S átti tvo ása og góðan spaða, gat hann einfaldlega fengið 13 slagi. Þaö var aðeins möguleiki að reyna að hindra S i að taka trompsvinum. Hvernig? — Nú, þegar S lét litinn T úr blindum i fyrsta slag lét A strax T-D. Spil- arinn hugsaöi nú: „Þessi T-D gæti verið einspil. Ef ég svina Sp. og V á K gæti svo A trompað T, spilað Hj. á ás Vesturs og fengið aðra trompstungu. Það er örugg- ara að spila Spaða-ás og aftur spaöa.” Og það var sem hann geröi — en áætlunin hrundi illi- lega. Austur fékk á Sp.-K, Vestur trompaði T og spilaöi Hj. og Austur fékk á A-D. í skák Puig og Walther, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp i Luzern 1963. 13. - HxR! 14. BxR — Hd3! 15. Dcl — Hxd4 16. BxR — Bxh2+ ! 17. Khl — HxB og hvitur gaf. sökum hættu á blýeitrun. Nú er þessi hætt-ekki talin mest, heldur að vinnan valdi taugaveiklun. Og auðvitað eykst þessi hætta með sifellt auknu álagi vegna hraðans, sem stafar af vélvæðingunni. A yngri árum iðkaði ég nokkuð sund og fótbolta. Ég var einn af stofnendum Vals. Að stunda þannig útiiþróttir þann nauma tima, sem maður hafði ráð á utan vinnunnar, var mjög heilsubæt- andi. Siðan 1911, hef ég unnið ákaf- lega mikið að kristilegu starfi. Ég kynntist séra Friðrik Friðriks- syni árið 1902 og komst þar inn á unglingadeildarfund. Starfið fór fram niöri i Melstedshúsum, þar sem nú er i útvegsbankinn. Það var einn sunnudagseftir- miðdag, að ég læddist þar inn meö pilti, og þar var stór salur, alveg troðfullur af drengjum. Ég var svo gagntekinn af söng drengjanna og öllu þvi, sem fram fór og fyrir augu bar. Ekki sizt séra Friðrik og mig langaði til að gerast meölimur. En þá kemur það upp úr kafinu, aö ég er of ungur, þá ekki nema tiu ára en þurfti aö vera tóif. Þá segir séra Friðrik við mig: „Við höfum hérna sunnudaga- skóla. Þú getur sótt hann. Og flýttu þér að verða tólf ára.” Svo varð ég tólf ára 1904, gekk i kristilegt félag ungra manna — KFUM og hef verið þar siðan. Frá þvi starfi er talsvert löng saga. ÞM liiiiiMiii Kaupmannahafnarferð framsóknarmanna Flogið verður til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júlí. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavik Hringbraut 30. Simi 24480. FÉLAG AUSTFIRZKRA KVENNA heldur sina árlegu skemmtisamkomu fyrir aldraðar austfirzkar konur, sunnudaginn 4.júni i Sigtúni kl. 2.30. Allar austfirzkar konur 65 ára og eldri eru velkomnar. Stjórnin LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA TILKYNNING Samkvæmt samningum Vörubilstjóra- félagsins Þróttar, Reykjavik, við Vinnu- veitendasamband íslands, og annarra vörubifreiðastjórafélaga við vinnuveit- endur verður leigugjald fyrir vörubif- reiðar frá og með 1. júni 1972 og þar til öðruvisi verður ákveðið sem hér segir: Timavinna: Dagv. Eftirv. Nt.&hd. Fyrir 2 1/21. vörubif. 348.90 402.50 455.90 Fyrir 2 1/2 til 31. hlassþ. 386.00 439.40 492.80 Fyrir 3 til 3 1/21. 422.90 476.40 529.80 Fyrir 3 1/2 til4t. 456.70 510.10 563.60 Fyrir 4 til 4 1/2 t. 487.40 541.00 594.40 Fyrir 4 1/2 til 51. 512.30 565.70 619.10 Fyrir 5 til 5 1/21. 533.70 587.10 640.60 Fyrir5 1/2 til 6t. 555.40 608.r0 662.20 Fyrir 6 til 6 1/21. 573.70 627.10 680.60 Fyrir 6 1/2 tii 7 t. 592.20 645.70 699.10 Fyrir 7 til 7 1/21. 610.80 664.20 717.60 Fyrir 7 1/2 til 81. 629.30 682.70 736.10 Landssamband vörubifreiðastjóra. — Jarðarför móður og tengdamóður okkar HENRIETTU GISSURARDÓTTUR fer fram frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, föstudaginn 2. júni ki. 2 eh.. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Guðmundar Gissurarsonar. Kristbjörg Tryggvadóttir Sæmundur Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa JÓHANNS JÓNATANSSONAR frá Hjörsey Sigrún Jóhannsdóttir Sigurður H. Jóhannsson Ilalldór Jóhannsson Hrönn Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Kristin Guðbjartsdóttir Bæ, Hrútafirði andaöist á sjúkrahúsinu Hvammstanga þriöjudaginn 30.mai. F.h. vandainanna. Laufey Dagbjartsdóttir. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.