Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.06.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. júnf 1972. TÍMINN 15 Ef maður hefur gerzt sekur um ölvun við akstur skal svipta hann ökuleyfi eða rétti til að öðlast það um ákveðinn tima, eigi skemur en i 1 mánuð, eða aö fullu og öllu, ef miklar sakir eru, eða um itrekað brot er að ræða. Ef maður hefur ekið eða reynt að aka vélknúnu ökutæki og vinandamagn í blóöi hans nemur l,20%6(af þúsundi) eða meira og hann þvi talinn óhæfur til að stjórna ökutæk- inu, skal þó réttindasvipting ekki vera skemmri en 1 ár. Einnig skal svipta mann ökuréttindum,, ef hann hefur orðið sekur um mjög vita- verðan akstur, eða ef telja verður, með hliðsjón af eðli brotsins, eða annars fram- ferðis hans sem ökumanns, varhugavert vegna öryggis umferðarinnar, að hann hafi ökuleyfi. Ef maður hefur verið svipt- ur ökuleyfi eða rétti til að ööl- ast það um lengri tima en 3 ár, getur dómsmálarh.ef3 ár eru liðin frá sviptingunni og sér- stakar ástæður mæla með þvi, ákveðið, að honum skuli veitt ökuleyfi að nýju eða réttur til að öðlast það, enda sé sannað, að hann hafi ekki gerzt brot- legur við áfengislöggjöf næstu þrjú árin á undan. Umsókn um endurveitingu ökuleyfis skal fylgja vottorð tveggja valin- kunnra manna um reglusemi og góða hegðun umsækjanda næstliðin 3 ár. Leita skal um- sagnar áfengisvarnarnefndar i heimilissveit umsækjanda, áöur en ökuleyfi er veitt að nýju, ef maður hefur verið sviptur leyfinu vegna ölvunar við akstur. Slikt leyfi má þó ekki veita sama manni oftar en einu sinni, nema 6 ár séu liðin frá siðustu réttindasvipt- ingu. Svipting ökuleyfis eöa réttur til að öðlast það skal gerö með dómi og frestar áfrýjun ekki verkun dóms að þessu leyti. Hver sem sviptur hefur verið ökuleyfi, skal afhenda lögregl- unni ökuskirteini sitt. Ef maður hefur verið með dómi sviptur ökuleyfi eða rétti til að öölast það, skal dómari þegar tilkynna það öllum lögreglu- stjórum á landinu. Sérstök ákvæði eru um öku- leyfissviptingu til bráöa- birgða. Ef lögreglustjóri telur, að maður hafi unnið til ökuleyfissviptingar, getur hann svipt hann ökuleyfi til bráðabirgða, en tilkynna skal hann viðkomandi dómara ákvörðun sina innan viku. Aðili getur krafizt úrskurðar dómara um ákvörðun lög- reglustjóra, og getur dómari af sjálfsdáðum, ef efni standa til, fellt ákvörðun lögreglu- stjóra niður. úrskurður dómara um bráðabirgðasvipt- inguna getur aðili kært til æðra dóms. Sérstök ákvæöi eru um réttindasviptingu flug- manna. skipstjóra o.fl.. B.Þ.G. ,'ií? ■ -yii Svona getur farið, þegar umferöarréttur ökutækja er ekki virtur. Biln- um á myndinni hvolfdi s.l. iaugardagskvöld á mótum Hánargötu og Ægisgötu. Lenti hann á bfl, sem ók niður Ægisgötu, snerist á götunni og hvolfdi upp á gangstétt. Maður og kona, sem voru í bilnum, köstuðust út, sitt hvoru megin við hann. Annar farþegi meiddist nokkuð. í hinum bilnum slasaðist barn. Var fernt flutt á slysadeildina, en ekkert þeirra er mikið slasað. Myndin var tekin rétt eftir áreksturinn og liggur maðurinn, sem kastaðist út á götunni, hálfmeðvitundarlaus vegna höfuðhöggs. Timamynd Gunnar. Það er girnilegt þetta veizlu- borð, sem nokkrar af 159 náms- meyjum Húsmæðraskóla Reykjavikur i vetur standa viö. Skólanum var slitið 31. mai, og hæstu einkunn við skólann hlaut Kristin Björnsdóttir, frá Skálholti i Biskupstungum, 9.32. Hulda Sigriður Skúladóttir, frá Húsavik hlaut aðal handavinnuverðlaun skólans. Við skólann störfuðu 6 fastráðnir kennarar og við skóla- slit voru margir fyrrverandi nemendur sem færðu skólanum gjafir. Skólastjóri er Katrin Helgadóttir, og formaður skóla- nefndar Vigdis Steingrimsdóttir fyrrv. forsætisráðherrafrú. Rannsóknar lögreglan biður ITAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 2. flokki 1972—1973 ÍBÚD EFÍIR VAU KR. 750.009.00 56430 BSfreift eflir vali kr. 400 þús. 18059 Bifreift eflir vali kr. 300 þús. 57076 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 8885 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 12952' Bifreift eflir vali kr. 250 þús. 32498 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 35555 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 52562 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 58912 um upplýsingar Rannsóknarlögreglan i Reykja- vik hefur áhuga á að hafa tal af bilstjóra, sem tók ungan mann upp i bil sinn við bæinn Grjóteyri i Borgarfirði og ók honum til Reykjavikur, þriðjudaginn 3. mai s.l. Hjón voru á suðurleið á hvitum bil á Noröurlandsvegi og tóku manninn i bilinn um kl. 22. 1 bilnum voru einnig tvö börn. Maðurinn stöðvaði bilinn og fékk far og óku hjónin honum alla leið að heimili hans i Reykjavik. Er hann 17 ára gamall. Þessi ungi maður er ekki afbrotamaður, en olli skemmdum vegna slysni á bænum Grjóteyri, sem er i eyöi, og hefur gefið skýrslu þar um. En lögreglan vill gjarna ná tali af bilstjóranum, sem ók honum suður. Breytingar á veiðisvæðum dragnótabáta Samkvæmt auglýsingu frá Sjávarútvegsmálaráðuneytinu um takmarkaö leyfi til dragnóta- veiði verður gerð sú breyting á veiðisvæðum samkvæmt leyfunum, að innanverður Húna- flói verður lokaður fyrir drag- nótaveiðum innan linu frá Gjögurvita þvert yfir fjörðinn að Kálfshamarsvik. Dragnótaveiði samkvæmt leyfisbréfunum verður heimil frá 15. júni til 31. október, en þó hefst veiðin fyrir Norðurlandi ekki fyrr en 15. júli og lýkur 30 nóvember. Landsins gróðnr - ýðar hróðnr BÚNAÐARBAfiKI " ISLANDS IJtanferft kr. 50. þús. 2662 48036 Húsbúnaftur eftir vali kr. 25 þús. 7181 11513 12517 Húsbúnaftur eftir vali kr. 15 þús. 17985 32570 38850 51061 51795 Húsbúnaftur eftir vali kr. 10 þús. 3995 12261 18623 24391 30446 42743 48900 56885 5076 12509 18954 25910 32031 42905 49686 59161 5110 13505 19883 26190 82493 43562 51896 59582 7090 15237 21001 27452 34230 45416 54573 60633 10581 16211 22491 29257 34910 46869 55149 60729 11334 16862 24247 30052 87015 48576 533Q2 61832 62908 64211 Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 5 þús. 60 8154 17866 25240 31765 39255 45920 53898 103 8174 18248 25378 33012 39395 46081 54019 1262 8402 18281 25385 33020 39449 46103 54035 1429 8436 18293 25440 33081 89650 46123 51918 1711 8556 18370 25615 33245 39833 46129 54286 1876 8588 18591 25644 33278 40110 46740 55176 2121 8672 18624 25726 33482 40221 46831 55503 2132 8722 18719 25941 33883 40312 46996 55855 2162 9013 18991 26023 33952 40396 4Í276 56049 2634 9469 19038 26195 34134 40529 47444 56119 2691 9511 .19086 26544 34423 40G01 47995 56164 2729 9526 19113 26913 34618 '40603 48099 56513 3581 9573 19143 27219 34845 40818 48158 56770 3808 9644 19413 27230 34848 40859 48379 57164 4034 9915 19671 27730 31864 40902 48494 57423 4071 10431 19753 27798 34880 41025 48616 57438 4143 10871 19986 27830 34920 41141 48873 57457 4299 10987 20014 27879 35042 41G2G 49455 57535 4399 11657 20150 28139 35044 41753 49779 58040 4423 11791 20421 28190 3G217 41973 49912 58305 4449 12127 20850 28716 36238 42482 49980 58532 4533 12273 21159 28799 36110 42643 50416 58610 4886 12337 21167 28964 36417 42666 50140 59493 5109 13167 21699 29681 36158 42697 50165 59650 5218 13316 21905 30051 36495 42886 50567 59665 5551 13544 22000 30123 36813 43259 50942 60204 5578 13781 22026 30G67 36971 43399 50959 60708 5727 13901 22225 30918 37012 434G0 51335 60830 5014 14192 22275 30987 37067 43555 517G9 60887 6956 Í4493 22482 30993 37361 43719 51814 61469 6077 14494 22682 32128 37428 43822 52008 62353 6486 14640 22972 32523 37558 44090 52448 G2753 6515 14713 23050 32853 37624 44352 52451 62795 6612 14966 23689 31007 37703 44007 52841 63172 6679 15096 23808 31112 38075 44GG7 52868 63255 6949 15134 24017 31117 38090 44671 52923 63398 7017 15548 24133 31209 38250 44698 52969 63433 7304 15783 24463 31300 38344 44969 52974 64132 7362 16424 24592 31365 38714 45115 53326 64357 7429 16955 24672 31666 38831 45372 53515 64417 7596- 17662 25162 3.1750 38934 45698 53707 iHl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.