Tíminn - 24.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 24. júni 1972 Hefnd ungfrú Kitty Winter sem vakti mest umtal og hneyksli. Stundum sagðihann við mig með sinni mjuku röddu og Ieit fast á mig um leið: „Hann dó innan mánaðar”. — Ég tók litið eftir þessu, þvi að þá elskaði ég hann. Ég samþykkti allt, er hann gerði, eins og þetta flón gerir nú. Aðeins eitt var sem fyllti mig hryllingi. Já, það var aðeins hið silkimjúka, eitraða tungutak hans, sem hindraði mig i að hlaupast á brott frá honum þaö sama kvöld. Nánar tiltekið var þetta vegna bókar, sem hann á. Hað er bók með brúnum leður- spjöldum, lokuð með spennu og utan á er skjaldarmerki hans, dregið með gulli. Ég held að hann hafi verið hálfdrukkinn þetla kvöld, annars hel'ði hann ekki farið að sýna mér bókina”. „Hvað hafði hún þá inni að halda'?” „Hér skuluð vita, herra Holm- es, að þessi maður er safnari. Ilann safnar konum á sama hátt og aðrir menn safna fiðrildum og flugum. Hann er stoltur af þessu salni, og þaðerallt skráð i þessa bók. Har eru ljósmyndir, nöfn, skýringar og frásagnir. Hað er svivirðileg bók, sem jafnvel hinn spilltasti flækingur mætli skammast sin íyrir. Kn þetta er bók Adelberts Gruner, og mætti hún með réttu bera nafnið: „Sál- ir, sem ég hef tortimt”. Harflaust er svo að fara fleiri orðum um bókina, þér munduð litið gagn hafa af henni, þótt hún kæmi yður i hendur, sem er óhugsandi að verði”. „Hvar er hún geymd?” „H vernig get ég vitað, hvar hún er nú? Það er meira en ár, siðan ég yfirgaí hann. Ég veit, hvar hann geymdi hana þá. llann er mjög reglusamur um smámuni, svo vel má vera að bókin sé enn geymd i litlu hólfi dragkistunnar i innri stofunni. Hekkið þér husið hans?” ,,Ég hef komið i skrifstofuna”, sagði llolmes. ,,Nú, er | það svo, þér látið þá hendur standa fram ur erm- um, og kannski hefur Adelbert loks fundið jafningja sinn i bragð- visi. I ytri stoluhni er safn af kin- versku postulini i slórum gler- skáp milli glugganna. Bak við skrifborðið eru dyr inn i innri stofuna, sem er minni en hin. Har geymir hann skjiil sin og ýmis Pkigg”. ,,Er hann ekki hræddur við inn- brot?” „Adelbert er engin skræfa, verstu óvinir hans gætu ekki borið honum það á brýn. Hann er lika við öllu búinn. Bjölluhringing gerir vart við innbrot að nætur- lagi. Auk þess er þar ekkert, sem freistar innbrotsþjófa, nema þá að þeir gæti haft á brott með sér kinverska postulinið”. „Tómt skran og hégómi,” sagði Shinwell Johnson með öryggi sér- fræðingsins i þessum efnum. „Engir sækjast eftir sliku dóti, sem er illt meðferðar og ómögu- legt að selja”. „Itétt er það,” sagði Holmes. „Heyrið þér ungfrú Winter. Ef þér viljið koma hingaö klukkan 5 á morgun, þá mun ég hafa ráðið við mig, hvort við eigum að reyna að ná fundi ungu dömunnar. Ég þarf ekki að taka fram, að öll að- stoð veröur rikulega borguð”. „Nefnið ekki slikt, herra Hom- es. Ég er ekki að sækjast eftir pemngum. Égóska aðeinseftir að sjá hrakmennið i duftinu og að geta sparkað þar i hann, þá er mér að fullu launað. Ég er með yður á morgun og alla aðra daga, meðan þér leitið bragða við hann. Shinwell getur ávallt sagt yður, hvar mig er að finna”. Ég sá ekki Holmes fyrr en að kvöldi næsta dags, þá borðuðum við aftur i Strand-matsölunni. Hegar ég spurði hann, hvað gerzt hefði, yppti hann öxlum kæru- leysislega. t>vi næst sagði hann mér sögu þá, sem hér fer á eftir: „Hað var engum erfiðleikum bundið að fá stefnumótið”, sagði llolmes, „þvi að slúlkan er fyrir- mynd að háttprýði, kurteisi og hlýðni við föður sinn með þeirri einu undantekningu, er varðar trúlofun hennar. Ilershöíðinginn simaði til min að allt va>ri i lagi, og hin ákallynda ungfrú Winter kom stundvislega eftir þvi, er ákveðið var. Klukkan hálfsex komum við i hestvagni til hússins 104 i Berkelay Square, þar sem gamli hershöfðinginn býr. Hetta er gömul og ljót bygging með kastalalagi. I>jónn visaði okkur inn i dagslofu með gulum glugga- tjöldum, og þar beið okkar hin unga hefðarmær, fölleit, þögul og róleg. Ilún var svo óaðgengileg og köld, að hún minnti helzt á jökul- hettu á fjallstindi. Ég veit ekki hvort ég á að lýsa henni frekar, Watson. Má vera, að þú eigir eftir að sjá hana sjálfur áður en lýkur þessu máli. Hún er engilfögur og svipmótið minnir helzt á æðri veru. Ég hef séð sama svip á helgimálverkum snillinga frá miðöldunum. Ég fæ með engu móti skilið, hvernig mannhundur þessi hefur getað náð tökum á slikri konu. Hú hefur sjálfsagt tekið eftir þvi, hvernig mestu andstæður dragast stundum hvor að annarri. Frummaðurinn dregst að englinum, og hið dýrs- lega að andlegri göfgi. Hér var eitt slikt átakanlegt dæmi. Hún vissi, hvert erindi okkar var. Auðvitað hafði þrjóturinn búið hana undir komu okkar. Hún furðaði sig nokkuð á komu ungfrú Winter, fannst mér, en hún benti okkur á sæti, likt Ég hef séð sama svip á helgi- málverkum snillinga frá mið- öldum. Ég fæ með engu móti skilið, hvernig mannhundur þessi hefur getað náð tökum á slikri konu. Þú hefur sjálfsagt tekið eftir þvi, hvernig mestu and- stæður dragast stundum hvor að annarri. Frummaðurinn dregst að englinum, og hið dýrslega að andlegri göfgi. Hér var eitt slikt átakanlegt dæmi. — Hún vissi, hvert erindi okkar var. Auðvitað hafði þrjóturinn búið hana undir komu okkar. Hún furðaöi sig nokkuð á komu ungfrú Winter, fannst mér, en hún benti okkur á sæti, likt og abbadis i klaustri mundi hafa gert við likþrá sjúklinga. Fáir þú snert af mikil- læti, Watson minn góðúr, þá getur þú haft sem fyrirmynd hana Violet de Merville. „Gott og vel, herra minn ", mælti hún með rödd, sem minnti helzt á kuldagust frá isbreiðu, „ég hef áður heyrt nafn yðar. Koma yðar hingað skilst mér vera gerð i þeim tilgangi að ófrægja unnusta minn, Gruner barón. Það er aðeins fyrir beiðni föður mins, að þér fenguð að koma á minn fund, en ég segi yður fyrirfram, að hvað sem þér nokkur minnstu áhrif á fyrir- ætlun mina, huga minn eða hjarta.” Ég kenndi sárt i brjósti um hana, Watson. Um stund fannst mér sem væri hún min eigin dóttir. Það er sjaldan, sem ég er mælskur. Venjulega tala ég út frá klandri skynsemi, sjaldan frá hjartanu. En i þetta skipti reyndi ég að leggja alla þá hlýju og sann- færingu i orð min, sem ég bezt kunni. Ég benti henni á það ægilega ástand konu,sem vaknar til meðvitundar um spillingu manns sins þá fyrst, þegar þau eru orðin hjón. Hún má þola að hann fari um hana höndum, sem flekkaðar eru blóði, og hlýða á lygar hans. —Ég var miskunnar laus i lýsingu minni á skömminni, óttanum, angistinni og ör- væntingunni, er slikri konu væri fyrirbúin. En öll hin magn- þrungnu orð min megnuðu ekki að hleypa nokkrum votti af roða fram i hinar hvitu kinnar ung- frúarinnar, eða glampa af til- finningu i fjarræn augu hennar. Mér kom i hug það sem þorparinn hafði sagt um dá- leiðsluáhrif, þvi að helzt var að sjá, að stúlkan lifði i einhverri leiðslu eða draumheimi, þó að hún væri með fullu ráði. „Ég hef hlýtt á yður með þolin- mæði, hr. Holmes”, sagði hún. „Orð yðar eru nákvæmlega eins og ég bjóst við, og áhrif þeirra nákvæmlega engin, eins og ég bjóst lika við. Ég veit að Adelbert, unnusti minn, hefur átt stormasama ævi, irðið fyrir miklu hatri og röngum ásökunum og dómum. Þér eruð hinn siðasti, sem hefur fært mér slikar slúður- segið eða gerið, mun ekki hafa 1137. Lárétt 1) Bál - 6) Labb,- 8) Hrós,- 9) Hærra,- 10) Vond,- 11) Spil,- 12) Málmur.- 13) Hár.- 15) Mann.- Lóðrétt 2) Hangandi laus,- 3) Titill.- 4) Hljóðfæri,- 5) Skipalest,- 7) Sparkaði.- 14) Ofug röð,- Háðning á gátu Nr. 1136 Lárétt 1) Astar,- 6) Tón.- 8) Ala.- 9) Der,- 10) LIV,- 11) Nál,- 12) Auð.- 13) Urr.- 15) Fráir.- Lóðrétt 2) Stallur,- 3) Tó,- 4) And- vari,- 5) Barns,- 7) Gráða,- 14) Rá,- HVELL D R E K I „Konungur og dóttir hans hlóu aðbiðlunum en guðirnir reiddust slikri illmennsku. LAUGARDAGUR 24. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 I hágir. Jökull Jakobsson bregður sér i ökuferð meö ferðafóninn i skottinu. 15.00 Fréttir. 15.15 i hljóniskálagaröi 16.15 Veðurfregnir. A nótuni /Kskunnar Hétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna nýjustu dægurl. 17.00 Fréttir. Siingvar i léttuni (lúr Norman Lubolf kórinn syngur vinsæl lög. 17.30 ir Ferðabók Þorvalds Tlioroddsens Kristján Arna- son endar lesturinn (12). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Kinsöngur: Benedikt Benediktsson syngur lög eftir Weyse, Kjerulf og Árna Thorsteinson. Guörún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þjóöþrif Gunnlaugur Astgeirsson efnir til gaman- sams þáttar um þjóðþrifa- mál. ’ 19.55 llljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 Jónsniessuvaka meö bændum: inkum viötöl af Vestfjöröum Agnar Guðna- son ráðunautur sér um dag- skrána og talar viö Guðjón Halldórsson i Heiðarbæ, Jó- hann Nielsson i Kálfanesi, Ólaf Sigvaldason á Sand- nesi, Vermund Jónsson i sunnudal, Kristján Alberts- son á Melum, Guðmund Valgeirsson i Bæ og Egil Ólafsson á Hnjóti. Höfundar annars efnis: Guðmundur Jósafatsson og Jón Arn- finnsson. 21.40 llarmonikuleikur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansaö á Jónsmessu (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00. Dagskrárlok. Laugardagur 24. júni. Frcttir. 20.20 Vcöur og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Keimleikar i Skotlandi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Myndasafniö. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.25 „llarpa syngur hörpu- Ijóö” Pólýfónkórinn syngur islenzk vor- og sumarlög. Stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson. 21.40 Gulleyjan. (The Trea- sure Island) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1934, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir Robert Lousi Stevenson. Leikstjóri Viktor Fleming. Aöalhlutverk Wallace Beery, Jackie Cooper og Lionel Barrymore. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Enskur unglingspiltur kemst yfir uppdrátt, sem sjóræningjar hafa gert, og þar er sýnt. hvar þeir hafa falið fjársjóði sina. Hann fær nú fjársterka vini til þess að manna skip og halda i leiðangur til gulleyjunnar. en brátt kemur i ljós, að skipshöfnin hefði mátt vera valin af meiri fyrirhyggju. 23.20. Dagskrárlok. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.