Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.06.1972, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 27. júni 1972 TÍMINN 3 FLAUG FRA RVIK OG HVARF EB—Reykjavík. Fremur litil þýzk flugvél hvarf s.l. miðvikudag á leið milli Reykjavikur og Narssasuaq á Græntandi. Leit að vélinni hafði, þegar siðast fréttist, ekki borið árangur. Þrir Þjóðverjar voru i flugvelinni. Siðast fréttist af vélinni, er hún var rétt austan við suðurodda Grænlands. Skömmu áður en hún hvarf tilkynnti flugmaður vél- arinnar til SAS-flugvélar, að hann væri tilbúinn að lenda i Narssa- suaq eftir fimm minútur. Siðan hefur ekkert heyrzt frá flug- vélinni, né þeim þrem bjóð- verjum, sem voru um borð i henni. Flugvélar héðan hafa ekki tekið þátt i leitarstarfinu. VÁIKOMMEN TILL 3GRAÍ AGRA Frá uppsetningu sýningarinnar um tannvernd. (Timamynd G.E.) HÁLFT ÞÚSUND TANNLÆKNA í REYKJAVÍK í VIKULOKIN 300 í verkfalli KJ—Reykjavik Enn situr við það sama i raf- virkjaverkfallinu i Reykjavik og nágrenni. Enginn sáttafundur hefur verið haldinn siðan á föstu- dag, og verkfallið segiræmeira til sin. Magnús Geirsson formaður rafvirkjafélagsins sagði Timanum i gær, að verkfallið næði til hátt i 300 rafvirkja, en rafvirkjafélögin á Suðurlandi, Suðurnesjum og Akureyri, taka ekki þátt i þessu verkfalli. Verk- fallið hefur mest áhrif á nýbygg- ingasvæðinu i Breiðholti III, og við nýbyggingar i Álverinu og Aburðarverksmiðjunni. Raf- virkjar, sem vinna i Alverinu sjálfu, hafa boðað samúðarverk- falli frá og með 17 júli. Á nýafstaðinni Prestastefnu var aðalumræðuefnið Kirkjan og heimilið, og var samþykkt ályktun þar að lútandi. i henni segir^að Prestastefnan harmi þá þróun, sem átt hefur sér stað, að hlutfallstala hjónaskilnaða á islandi hefur nærfellt tvöfaldazt á siðustu 20 árum, og segir að orsök þessarar þróunar sé marg- þætt. í framhaldi af þvi segir: Má i þvi sambandi benda á það, að hjón giftast mun yngri nú en áður, og er þvi undirbuningur undir hjúskap oft af mjög skornum skammti. i mörgum tilfellum er um félagslegan van- þroska einstaklinganna að ræða, sem gerir þá raunar litt hæfa til að bindast hjúskaparböndum. Rangt verðmætamat og eftirsókn eftir fullnægingu alls konar gervi- þarfa er eitt algengasta mein nútimaþjóðfélags. Við þetta bætist ákveðið vanmat á hlut- verki konunnar sem húsfreyju og móður og skilningsleysi á skyldum foreldranna. Sivaxandi áfengisneyzlu og fiknilyfjanotkun stuðlar mjög að þessari geigvæn- legu þróun. Má i þvi sambandi benda á það, að áfengisnautn hefurgripið óhugnanlega um sig i menntastofnunum þjóðarinnar og færzt neðar og neðar i aldurs- Hver saknar skartgripa? OÓ—Reykjavik. Lögreglan hefur undir höndum skartgripaskrin, sem i er mikið af verðmætum, en enginn veit hver er réttur eigandi. Skartgripaskrinið fannst á sunnudag við hús við Skaftahlið. Var þvi skilað á lögreglustöðina. Er skrinið ljóst að lit, i þvi eru margir gullhringar, hálsmen , armbönd og fleira af þvi tagi og bera gripirnir með sér,að þeir eru verðmætir. KIp—Reykjavik. Það ætti að verða óhætt fyrir Reykvikinga að fá smá tannverk i siðari hluta þessarar viku, án þess að eiga ekki á hættu að finna tannlækni i borginni. Þá fer hér nefnilega fram þing norrænna tannlækna og er búizt við, aö sæki það milli 600 og 700 manns, þar af stærsti hlutinn erlendir gestir. Þetta verður i fyrsta sinn, sem þing Skandinaviska tannlækna- flokkana og er vissulega afleiðing frahvarfs fjöldans frá Guði og virðingar- og þekkingarleysis á siðalögmáli hans, og gætir inn i raöir heimilanna i æ rikara mæii”. Prestastefnan vill leggja áherzlu á markvissa þörf á fræðslu um hjúskaparmál, maka og foreldrahlutverk á kristilegum grundvelli. Æskilegt væri, að fræðsla þessi færi fram i skólunum, gefa þarf út bæklinga um þessi mál og fjölmiðlar þurfa að veita fræðslu um þessi mál. Þá segir i ályktun Prestastefn- unnar: Prestastefnan leggur áherzlu á, að settar séu ákveðnar reglur um það, hve langur timi megi liða frá þvi hjón óska eftir skilnaði og þangað til prestar gefa út vottorð um sáttatilraun. Sérfræðileg hjálp, umfram það, sem prestar geta veitt,þyrfti ætið að vera fyrir hendi hvenær sem prestur telur Nú er aldeilis fjör viö Noröurá Ekki er annaö hægt að segja, en þeir veiði vel við Norðurá þessa dagana. Veiðihópurinn, sem hættir veiðum i ánni á hádegi i dag, var búinn að fá 67 laxa á hádcgi i gær, en sá veiðihópur, scm mest hefur vcitt hingað til frá 1. júni, fékk 57 laxa. Alls var á hádegi i gær búið að veiða 320 laxa i ánni. Mjög gott veður var uppi i Borgarf. i gær og eflaust glatt yfir niannskapnum- Þá cru veiöimenn viðána nú farnir að félagsins er haldið hér á landi, i yfir 100 ára sögu þess, en það var stofnað árið 1866. Þessi þing eru haldin 3ja hvert ár i hverju land- anna til skiptis, en tslands hefur verið með siðan 1938. Eins og gefur að skilja, er undirbúningur fyrir svona stórt mót mikill, en hann hefur staðiö yfir s.l. 3 ár. Setning þingsins fer fram i Háskólabiói i fyrramálið, að viðstöddum forseta Islands, ráðherrum og öðrum frammá- þess þörf i sambandi við hjúskap- arvandamál. Hjálpa þarf foreldr- um til að koma á skipulegu helgi- haldi á heimilum og byggja upp trúarsamfélag og trúnaðarsam- band við börnin, sem haldast myndi fram yfir gelgjuskeiðið. Til að aðstoða prestinn i þessum efnum, þyrfti að virkja mun meir en nú er gert félagasamtök og leikmannahræyfingar innan safnaðanna. Alhnga ber, að kirkj- an þarf stuðningMaga við ýmsar framkvæmdir til umbóta á sviði félags- og mannúöarmála. T.d. er þörf á nýrri lagasetningu, sem gera myndi kleift að ráða sérhæft starfsliö til margvislegrar þjón ustu i söfnuðunum. Einnig ályktaði Prestastefnan sérstakiega um velferðarmál aldraðra, þar sem lögð er áherzla á aukna samvinnu kirkjunnar við hina öldruðu, og að rikisstjóður taki þátt i byggingakostnaði dvalarheimila . 1/3 hluta. veiða á flugu, og útlendingarnir eru að hefja innreiö sina. Laxá i S-Þing aö lagast A hádegi i gær var búið að veiða 159 laxa i Laxá i Suður- Þingeyjarsýslu, og inun þaö vera heldur betri en á sama tima i fyrrasumar. 1 gær veiddust II laxar i ánni. Mest veiðist á 1. veiöisvæði. i gær voru bændurnir þar nyðra aö veiða i ánni. Sjö — 22 punda laxar hafa vciðzt i ánni i sumar, en að sögn Sigriðar Ágústsdóttur, ráðskonu i veiðihúsinu, mun mönnum um heilbrigðismál, bæði innlendum og erlendum. Á þingi þessu verður fimm aðalgreinum tannlæknisfræðinnar gerð skil. Verða þar ræddar helztu nýungar i hverri grein og þar drepið á visindarannsóknir og kliniska reynslu, en siðan fara fram umræður um þau atriði.er máli skipta. Flytja þar erindi þekktir tannlæknar frá öllum Norður- löndunum. t sambandi við þetta þing, fara fram tvær stórar sýningar. Er önnur þeirra opin öllum, en hin aðeins fyrir þátttakendur. Fer sú syning fram i Norræna húsinu og verða þar sýnd öll nýjustu tæki i sambandi við tannviðgerðir og tannsmiðar. Sýna þar yfir 20 erlend fyrirtæki, þ.a.m. eitt bandariskt, og er það i fyrsta skipti, sem fyrirtæki þaðan sýnir vörur sinar i sambandi við norræna tannlæknaráðstefnu. Hin sýningin, sem er opin öllum almenningi, verður i Arnagarði, stofu 301. Verður hún opnuð á morgun kl. 14.00 og stendur fram á sunnudag 2. júli. Þessi sýning er frá sænska rikinu og hefur verið sett upp viða um Sviþjóð. Hún sýnir flest það, sem viðkemur tönnum manna og dýra, en aðaltilgangur hennar er samt tannvernd. Eru þar sýndar bæði lennur úr mönnum og dýrum, allt frá 2ja metra náhvalstönn i nokkra millimetra tennur úr snákum. Þá er á henni margt, sem viðkemur tannlækningum, eins og við- gerðum smiðum réttingum og hirðingu, þó nokkuö sé nefnt. I sambandi við þessa sýningu fara fram fyrirlestrar og sýndar kvik- myndir. Verða t.d. flutt sérstök erindi. fyrir hjúkrunarfólk, húsmæður, borgarstjórn ásamt bæjar og sveitarstjórnum og einnig fyrir börn 11 ára og eldri og annað fyrir börn 6 til 10 ára gömul. algcngasta þyngdin vera 11 — 18 pund. Mun méöalþyngdin vcra nokkuö hærri en var i fyrra. Úlla fékk 20 punda lax Um daginn sögðum við frá þvi, að Sæmundur Stefánsson hefði fengið 22 punda lax i Laxá i S-Þing. Þess vegna sakar ékki að geta þess, að degi siðar fékk eiginkona hans, Úlla Stefánsdóttir 20 punda lax á Stallinum á 1. veiðisvæði árinnar. Veiddi Úlla laxinn á maðk. —EB Prestastefna tslands 1972: OHEIUAÞROUN I HJÚSKAPARMÁLUM i nýútkomnu blaði af Heimilispóstinum segir Gisli Sigurbjörnsson eftirfarandi sögu: ,,Jón þekktu allir, hann var einn af atkvæðamestu mönnum bæjarins: Reykjavik var þá ekki orðin borg, og viða gætti álirifa Jóns, hann var einn af máttarstólpum þjóðfélagsins. Arin liðu og margt breyttist, lika hjá honuni Jóni (hann hét reyndar öðru nafni) eins og hjá svo mörgum öðrum. Bærinn varð að borg og hann Jón var koininn á efri ár. Börnin voru búsett erlendis, og konu sína liafði hann misst l'yrir mörgum árum. Húsiö lians var rikmannlegt og viöhafnarmikiö, enda hafði verið gestkvæmt hjá þeim lijónum, þegar hann var og hét. Ráðskona hclt fyrir hann heimili. Nokkrum herbcrgjum var alveg lokað, liúsið var svo stórt, cn ekki vildi hann sclja það. Þarna liafði liann búið incslan hluta æfinnar, og þarna vildi hann vera til liinztu stundar. Hcilsu- hraustur liafði Jón ávallt vcrið, vissi tæpast hvað veikindi voru, þangað til hann rakst I eina af ójöfnu gang- stéttarhellunum og fót- brolnaði. Þá fór nú að vandast niálið. Ekki svo mikið i fyrstu, þvi að liann var á sjúrkahúsi, þar til fóturinn var gróinn, og svo fór liann hcim. Ráðskonan gifti sig nokkru siðar og Jón var I vandræðum með að fá aðra ráðskonu i hcnnar stað. Fékk reyndar eina cn hún var með öllu ókunn og honuin likaði ckki við hana. önnur kom, sama sagan. Þannig gekk þetla nokkurn tima, en svo varð Jón veikur og þurfti mikla hjúkrun, en ekkert pláss var hægt að fá á sjúkrahúsi fyrir liann, þrátt lyrirallt, sem hann lial'ði gert i hæjarfélaginu. Ekkcrt skildi Jón i þessu, liann liafði átt von á öðru. Var allt gleyml, scm hann liafði gert á sinum lima? Vinir hans reyndu að koma lionum fyrir á sjúkrahúsi eða hjúkrunarheimili, allt var lengi vel árangurslaust. Loks l'ékk hann þó inni, en mikil voru umskiptin, og vinir hans töluðu um þetta sin á milli, en gátu ekki úr ncinu bætt.” Hvað verður um mig í ellinni? i framhaldi af sögunni um Jón, farast Gisla m.a. orð á þessa leið: „Jónarnir eru margir á íslandi i dag, og þeim fjölgar óðum. Fyrirhyggjuleysi um l'ramtíðina er mikiö hjá öllum þorra fólks. Hvernig hægt er að vekja áliuga inanna, veit ég sannast sagna ekki, en samt verður að halda áfram að skrifa blaðagreinar og tala uin máliö. Lagafrumvarp um elli- heimili er á döfinni, og er það mjög á sama hátt og nú er tizka á Norðutlöndum. Gert er ráðfyrir,að rikisframlag fáist fyrir 1/3 stofnkostnaðar elliheimilanna, enda séu þau reist af sveitar- og bæjar- félögum. Óráðið er, hvern styrk aðrir, t.d. söfnuðir kirkjunnar fengju, ef þeir færu að koma upp elliheimili. Náttúrlega skiptir það ekki miklu máli, hver leysir aðkallandi vandamál, og þvi ber að fagna, að nú loks er þó komið svo langt, aö ríkisfram- lag verður væntanlega faan- legt tii byggingar elliheimilis.” Að lokum segir Gisli: „Greinin hófst með sögunni Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.