Fréttablaðið - 17.03.2004, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 17.03.2004, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 17. mars 2004 STEFÁN INGI STEFÁNSSON Framkvæmdarstjóri Unicef á Íslandi. Byrjar daginn á hugleiðslu áður en hann bjargar börnum í heiminum. Hver? Óvirkur sjúkraþjálfi og ofvirkur skrifstofu- maður. Hvar? Í Skaftahlíð, í vinnunni. Hvaðan? Úr Hlíðunum og aldrei sloppið þaðan. Gekk í Hlíðaskóla, MH og lærði sjúkra- þjálfun í Skógarhlíð. Nú starfa ég í Hlíð- unum. Hvað? Ég á æðislega vini sem ég hitti allt of sjaldan. Ég er duglegur í hugleiðslu og hreyfi mig þegar ég man eftir því. Hvernig? Á morgnana sest ég niður og reyni að hugleiða til að byrja daginn og hef gert það síðastliðin átta ár. Hvers vegna? Það var fyrir slysni að ég byrjaði en hef haldið því áfram af því að það hefur gefið mér svo mikið. Hvenær? Ég reyni að vakna klukkan sex á hverj- um morgni og reyni að gefa mér klukkutíma eða hálftíma til hugleiðslu en það tekst ekki alltaf. ■ Persónan PATRICK DUFFY Leikarinn sem er nánast eingöngu þekktur fyrir túlkun sína á Bobby Ewing í Dallas er 55 ára í dag. G Æ Ð A F R A M K Ö L L U N U M A L L T L A N D FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.