Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 16
16 Tl.MIW Laugardagur 2:!. deseniber 1!)72 Umsjón: fllfreð Þorsteinssom 14 ára Beztu frjálsíþróttaafrekin 1972: stúlka bætti íslands- metið í kúluvarpi um 44 sm ÖE—líeykjavík. i dag Ijúkum viö afrekaskránni i frjálsum iþróttum 1972, beztu af- rekin i kastgreinum og fimmtar- þraut kvenna reka lestina. I>essar greinar voru allar ágætar aö undanskildu kringlukastinu. isl.mctiö i þeirri grein er 26,12 m., en þaö sctti Maria Jónsdóttir, KK 1951. Maria lézt i flugslysinu, þegar llrimfaxi fórst viö Osló. Metin voru bætt verulega í spjólkasti og kúluvarpi, svo og i fimmlar - þraut. Arndis Kjörnsdóttir, UMSK nálgaöist mjög 10 metrana i sumar og er vonandi aö hún og helzt fleiri kasti yfir 10 metra næsta sumar. Ilin kornunga (iuörún Ingólfs- dóttir, USU, scm aöcins er 14 ára bætti mctiö i kúluvarpi um tæp- lega hálfan metra. Ilún er mjög efnilcg og einnig (iunnþórunn (ieirsdóttir, UMSK, sem nálgað- ist 11 melrana. Met l.áru Sveinsdóttur, A, i fimmlarþraut :ms:i slig er gott, þó aö bún geti hætt þaö enn vcru- lega. Til gamans má geta þess, aö afrek l.áru cr bctra en bc/.ta fimintarþraularafrck i Norcgi i sumar. Iteztu afrckin: KUI.UV AKI*: Guðrún Ingóllsdóttir, ÚSU 11,48 Arntlis Itjörnsdóltir, nálgasl mjög II) nielrana i spjótkasti, hún kaslaöi spjótinu :i!l,60 m. i sumar. TAIKO T 805 I stereo I segul bands I tæki jóla- gjöf i bíl- inn 7T3T ARMULA 7 - SIMI 84450 Hrærivélin BRflUll KM 321 400 watta mótor — 2 skálar, hnoðari og þeytari. ^ lif Fjölbreytt úrval AUKATÆKJA. Rafhornið ÁRMÚLA 7 — SÍMI 84450 Gunnþórunn Geirsd., UMSK 10,85 Aðalheiður Böðvarsd., USVH 10,16 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 10,13 Alda Helgadóttir, UMSK 9,94 Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9.85 Björg Jónsdóttir, HSÞ 9,69 Arndis Björnsdóttir, UMSK 9,59 Sigriður Skúladóttir, HSK 9,47 Margrét Eiriksdóttir, UMSK 9,47 Anna Stefánsdóttir, HSH 9.42 Ingibjörg Einarsdóttir, HSK 9,40 Anna Sigurjónsdóttir, HSS 9.36 Arnþrúður Karlsdóttir, HSÞ 9.22 Þórdis Friðbjarnard. UMSS 9.22 Hlif Aradóttir, UMSE 9.22 Guðný Snorradóttir, UMSS 9.20 Erla óskarsdóttir, UNÞ 9,11 Sigriður Gestsdóttir, USAH 9.05 Margrét Siguröardóttir, UMSE 9.01 KKINGI.UK AST: Björg Jónsdóttir, HSÞ 31.62 Guörún Ingólfsdóttir, USU 31.48 Ólöf ólafsdóttir, Á 31.34 Kristjana Guðmundsd. fR 30.62 Ásta Ragnarsdóttir, USVH 30.18 Arndis Björnsdóttir, UMSK 29.58 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 29.40 Þórdis Friðbjörnsd., UMSS 29.14 Arnþrúður Karlsdóttir, HSÞ 28.88 Sigriður Gestsdóttir, USAH 28.69 Guðný Þorsteinsdóttir, HSS 28.26 Asta Guðmundsdóttir,HSK 28.18 Inga Karlsdóttir, A 28.00 Hrefna Halldórsd. UMSB 27.72 Halldóra Gunnlaugsd. UIA 27.62 Lilja Guðmundsdóttir, 1R 27.52 Gunnþórunn Geirsd. UMSK 27.34 Hafdís Ingimarsd. UMSK 27.24 Kolbrún Hauksdóttir, USAK 27.22 Erla óskarsdóttir, UNÞ 26.60 SKJÓTKAST: Arndis Björnsdóttir, UMSK 39.60 Þóra Þóroddsdóttir, KA 35.80 Sif Haraldsdóttir, HSH 35.64 Alda Helgadóttir, UMSK 34.98 Ólöf E. ólafsdóttir, Á 34.30 Svanbjörg Pálsdóttir, IR 32.04 Hólmfriður Björnsdóttir, 1R 31.30 Halldóra Gunnlaugsd. UIA 30.86 Anna Þorvaldsdóttir, KA 30.10 Friða Proppé, 1R 29.88 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 29.38 Arnþrúður Karlsdóttir, HSÞ 28.72 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 28.62 Kolbrún Hauksdóttir, USAH 28.42 Margrét Sigurðard. UMSE 28.08 Særún Jónsdóttir, HSK 27.74 Emilia Sigurðard. KR 27.32 Björg Jónsdóttir, HSÞ 27.04 Ingibjörg Einarsdóttir, HSK 26.78 Björg Jónsdóttir, HSÞ 26.64 FIMMTAKÞKAUT: Lára Sveinsdóttir, Á 34.83 Kristin Björnsdóttir, UMSK 32.91 Sigrún Sveinsdóttir, Á 30.75 Asa Halldórsdóttir, Á 25.75 Lilja Guðmundsdóttir, 1R 20.02 Bjarney Arnadóttir, 1R 18.01 Ásta Urbancic, A 14.83 """""""^^^•^^m^mmmm^mmi^mmmmmmi^mmmmmm^mi Man. City og Southampton - enski leikurinn, verður sýndur í sjónvarpinu í dag í iþróttaþætti sjón- varpsins í dag, verður syndur leikur Manchest- er City og Southampton, sem var leikinn á Maine Road s.l. laugardag. Leikurinn endaði með sigri Manchester City og átti Marsh, sem City kevpti frá QPR., mestan þátt i sigri liðs- ins. Ilér á myndinni sést islenzka landsliöiö, sem hlaut 6. sætiö i Heims- meistarakeppninni i handknattleik 1961, i Vestur-Þýzkalandi. Þriöja röö frá vinstri: Karl Benediktsson, Fram, Einar Sigurösson, FH, Pétur Antonsson, FH, Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR og Ilermann Samúels- son, ÍK. Önnur röö frá vinstri: Ragnar Jónsson, FH, Karl Jóhannsson, KK, örn Hallsteinsson, FH, og Kristján Stefánsson, FH. Fremsta röö frá vinstri: Erlingur Lúöviksson, ÍR, Hjalti Einarsson, FH, Sólmundur Jónsson, Val og Birgir Björnsson, FH. Merk ártöl í handknattleik II. 1955: 31. janúar var stofnað Dómarafélag i Reykjavik. 1956: Fyrsta utanför lands- liðs kvenna, en það fór til Finnlands til að taka þátt i Norðurlandamótinu i hand- knattleik. Áður en liðiö tók þátt i mótinu, lék liðið einn leik 19. júni. i Noregi (fyrsti landsleikur kvenna) og tapaði 7:10 i Oslo. I mótinu i Finn- landi fóru leikir liðsins þann- ig: 26. júni Aabo Island—Danmörk 2:11 27. júni Koris tsland—Noregur 3:9 28. júni Helsingfors tsland—Svíþjóð 3:13 29. júni Helsingfors Island—Finnland 5:5 1957: Handknattleikssam- band Islands stofnað 11. júni. 1958: tslenzka landsliðið (karla) sigraði i sinum fyrsta landsleik. Liðið sigraði Rúmena 13:11 i Heims- meistarakeppninni — tapaði fyrir Tékkum 17:27 og Ung- verjum 16:19. 1960: Islenzka kvennalands- liðið i handknattleik hlýtur 2. sætið á Norðurlandamótinu. 1961: Islenzka karlalands- liðið nær frábærum árangri i handknattleik — það hlýtur 6. sæti i Heimsmeistarakeppn- inni i Vestur-Þýzkalandi. Leikir liðsins voru þessir: 1. marz Karlsruhe 2. marz Wiesbaden 5. marz Stuttgart 7. marz Essen 9. marz Homberg 13. marz Essen l!)62:Tekin upp tvöföld um ferð i meistaraflokki karla. Fram sigraði i fyrstu keppn- inni, með þvi fyrirkomulagi. 1962: Fyrsta utanför ung- 26. júni tsland—Sviþjóð 26. júni lsland—Danmörk 28. júni Island—Finnland 30. júni island—Noregur 1964: Fyrstu landsleikir innanhúss, háðir á Islandi. Leikið var i iþróttahúsinu á Keflavikurflugvelli og voru mótherjar Bandarikjamenn. Leikjunum lauk með sigri Is- lands — 32:16 og 32:14. 1965: íþróttahöllin i Laugar- dal tekin i notkun. Fyrsti leikurinn, sem fór þar fram, var leikinn i desember og mætti þá Reykjavikurúrvalið, tékknezka liðinu Karviná og sigraði 28:25. 1965: Fyrstu landsleikirnir i Laugardalshöllinni voru leiknir 12. og 13. desember og voru mótherjar tslands þá Rússland. Rússar sigruðu báða leikina — 17:18 og 14:16. 1966: Rúmenar, heims- meistarar i handknattleik 1961 og 1964, leika tvo landsleiki i iþróttahöllinni. Rúmenar sigr- uðu báða leikina — 17:23 og 15:16. 1966: tsland hlýtur 3. sæti á NM pilta. 1966: Fyrsta utanför ung- lingalandsliðs kvenna i hand- knattleik. Island—Danmörk 13:24 ísland—Sviss 14:12 tsland—Tékkós. 15:15 Island—Sviþjóð 10:18 tsland—Frakkland 20:13 tsland—Danmörk 13:14 lingalandsliðs (piltar) Norðurlandamót. 1964: tsland sigraði i Norðurlandamóti kvenna, sem var haldið hér á Laugar- dalsvellinum i júni. Leikir liðsins fóru þannig: 5:4 8:8 14:5 9:7 1967: tslandsmótið i hand- knattleik haldið i tþróttahöll- inni i fyrsta sinn. Fram varð tslandsmeistarar i meistara- flokki karla, en Valur i kvennaflokki. l967:Fyrstu leikir i Islands- móti innanhúss háðir utan Reykjavikur, þ.e. á Akureyri (2. deild karla). 1967: Unglingalandslið karla hlýtur 2. sætið á Norður- landamóti. 1967: Unglingalandslið kvenna hlýtur 3. sætið á Norðurlandamóti. 1967: Heimsmeistararnir i handknattleik 1967, Tékkó- slóvakia, leikur hér tvo lands- leiki og sigraði báða — 17:19 og 14:18. 1968: ísland sigraði Dani i fyrsta A-landsleik karla i handknattleik. Leikurinn fór fram i Laugardaláhöllinni 7. april og lauk með sigri Islands 15:10. 1969: Fyrstu leikir i yngri flokkum lslandsmótsins inn- anhúss, háðir utan Reykjavik- ur. þ.e. Norðurlandsriðill.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.