Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN ____________ _______________Sunnudagur :il. desember 1!)72 iB má liiiiisi Við óskum þessum brúðhjón- um til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttak- eiulur i „Brúðhjónum mánað- arins’,’ en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra hrúðhjóna, scm mynd hcfur sambandi, verða valin „Brúö- hjón mánaðarins.” Þau, sem bappið breppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tutt- ugu og fimm þúsund krónúr hjá einhverju eftirtalinna fyr- irtækja: Rafiðjan — Kaftorg. 1 V nc if'i *> viir'/liin i n Vhl/ iii |ii ti Ilúsgagnaverzlun Reykjavík- ur, Ferðaskrifstofan Sunna, Kaupfélag Reykjavikur og ná- grennis, Gefjun i Austur- stræti, Dráttarvélar, SÍS raf- búð, Valhúsgögn. Húsgagna- liöllin. Jón Loftsson, Iðnverk. II IIC (f 'I <f II '1 hll C In \ ii AL *»/» b 1/ ai é'l Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð.ef þau vilja kynna sér efni blaðsins, en að þeim tinia liðnum geta þau ákveöið, hvort þau vilja gerast áskrifendur að blaðinu. Síðasta sunnudag birtust einn- brúðhjónamyndir. lllll™IITT]ITITIlIT!iTiimilTinnlllllllllllllll!l!! 11 bir/.t af hér i blaðinu i þessu 1 1 IIN^d ^llil \ t 1 /IIIIIIU lldll. llllb^d^Ildllilðlll, /VllOl)! ('KKII l).i. No 47: Hinn 9. des. voru gei'in saman i hjónaband al' séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju, Svandis E. Eyjólfsdóttir og Ágúst Þ. Finnsson. Heimili þeirra verð- ur að Þrastahrauni 6, Hafnar- firöi. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, fris. No 48: Laugardaginn 4. nóv. voru gefin saman i Lang- holtskirkju af séra Sig. Hauki Guöj. ungfrú Astrós K. Haralds- dóttir og herra Pétur Þ. Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að fra- bakka 26, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris No 49: Laugardaginn 4. nóv. voru gefin saman i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, ungfrú Guðný Jóna Gunnarsdótt- ir og herra Steindór Björnsson. Heimili þeirra verður að Laugar- nesvegi 54, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris No 51: Laugardaginn 11. nóv. voru gelin saman i Laugar- tieskirkju af séra Garðari Svav- ars. ungfrú Guðrún Jónsdóttir og herra Guðmundur M. Guðmunds- son. Heimili þeirra verður að Otrateigi 3, Rvik. Brúðarmey var Þóra Björk Valsteinsdóttir. Ljósmyndastofa Þóris No 52: Laugardaginn 25. nóv. voru gefin saman i Kópa- vogskirkju af séra Þorbergi Kristj. ungfrú Helga Leifsdóttir og herra Sigurður örn Jónsson. Heimili þeirra verður að Greni- mel 43, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris No 55: Þann 16. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Hrepp- hólakirkju, af séra Guðjóni Guð- jónssyni, Þórstina Benediktsdótt- ir og Sverrir Sigmundsson. Heim- ili þeirra er að Kóngsbakka 6. Reykjavik. Stud. Guðmundar.Garðarstræti. No 50: Laugardaginn 11. nóv. voru gefin saman i Dóm- kirkju al' séra Jóni Auðuns, ung- frú Erna Gunnarsdóttir og herra Þórður Júliusson. Heimili þeirra verður aö Grænuhlið 15, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris No 56: Þann 16. des. voru gefin saman i hjónaband i Garða- kirkju af séra Braga Friðriks- syni, Margrét Magnúsdóttir og Sigurður Þráinsson. Heimili þeirra er að Burumgaard Noregi. Stud. Guðmundar, Garðarstræti. No 46: Laugardaginn 2. des. voru gefin saman i hjóna- band i Árbæjarkirkju, Ingibjörg Snorradóttir og Eirikur Valsson. Lárus Halldórsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra er að Vesturbergi 48. Ljósmyndastofa Kópavogs. NO 57: Þann 25. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Sel- fosskirkju af séra Sigurði Sigurð- arsyni, Guðbjörg Erla Kristófers- dóttir og Aðalbjörn Þór Magnús- son. Heimili þeirra verður á Sel- fossi. stud. Guðmundar No 58: 16. des. voru gefin saman i hjónaband i Hallgrims- kirkju af séra Jakobi Jónssyni, Kristin Guðjónsdóttir og Jóhann Óskarsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 17. R. Nýja Myndastofan. No 54: Sunnudaginn 26. nóv. voru gefin saman i Lang- holtskirkju af séra Sig. Hauki Guðjónssyni, Una Stefania Pétursdóttir og Sigurður Þórðar- son. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 48, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 59: 2. des. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Asa Birna Áskelsdóttir og Pétur Þórs- son. Heimili þeirra er að Ránar- götu 11. R. Nýja Myndastofan. No 53: Laugardaginn 25. nóv. voru gefin saman i Lang- holtskirkju af séra Sig. Hauki Guðjónssyni, ungfrú H jördis Pedersen og Stefán A. Magnús- son. Heimili þeirra verður að Laugavegi 84, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.