Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 25
Laugardagur 3. marz. 1973. TÍMINN 25 LEOFILM Merki Leofilm. Reynir og Leofilm KJ—Reykjavik. — Ég biö nú aöeins eftir því aö Vilhjálmur Knudsen, kvikmyndageröar- maöur, ljúki viö myndina, en þegar henni er lokiö fer ég utan meö hana og býö hana til sýningar, sagöi Reynir Orn Leósson kraftamaöur i viötali viö Timann I gær. Reynir haföi meöferöis úr- klippu úr hinu viölesna sænska blaöi Expressen, en þar skrif- ar Claes Hanning lofsamlega um Reyni, lyftingar hans og uppfinningar. t viötali viö Expressen segir talsmaöur Volvo, aö stýrisdempari Reynis, sé nú i rækilegri próf- un. Veriö sé aö búa til demp- ara eftir hugmyndum Reynis, og veröi þeir settir til reynslu i nokkra Volvo-bila. Reynir hefur nú látiö gera merki fyrir fyrirtæki sitt, Leo- film, og er þaö táknrænt, fyrir nafn Reynis: Arnarhöfuö og ljónshöfuö. STJÓRNARSKIPTIÁIRLANDI NTB-London í fyrsta sinn i 16 ár beið Fianna Fail ósigur i þing- kosningum á írlandi. Samsteypa Fine Gael og Verkamannaflokksins vann nauman sigur i kosningunum á mið- vikudag. Atkvæöatalningu var enn ekki lokiö siödegis i gær, en siöustu at- kvæöatölur viröast sýna, aö sam- steypuflokkarnir fái 73 af 144 þingsætum, en Fianna Fail 69 þingsæti. Óháöir skipa tvö þing- sæti. Jack Lynch forsætisráöherra beiö persónulegan ósigur I kosningunum, en hann boöaöi óvænt til nýrra kosninga fyrir þrem vikum. Hann haföi bersýni- lega reiknaö meö, aö ákveönar aögeröir stjórnarinnar upp á siö- kastiö gegn Irska lýðveldishern- um, sem er ólöglegur, heföu aukiö vinsældir sinar nægilega mikiö til aö flokkur sinn fengi hreinan meirihluta. Lynch vildi' styrkja stööu sina i þinginu, svo aö hann gæti látiö ákveðnar i ljós skoðun íra á til- lögum Breta um lausn á vanda- málum N-lrlands, sem lagöar verða fram siöar i mánuöinum. Nú er það svart maður — Útvarpið orðið hlutdrægt! Ég sá i Timanum 24. febrúar s.l. hrafl úr ályktunum „Félags Islenzkra rithöfunda” geröar á fundi aö Hótel Esju 15. febrúar i ár. I einni ályktuninni er þvi haldiö fram, aö útvarpiö og sjón- varpið séu hlutdræg i rabb- þáttum sinum um bókmenntir, og „harmar fundurinn” aö gætt hafi „ósæmilegra kreddukenninga stjórnmálalegs eölis” i fjöl- miölunum, og svo framvegis. Þar sem ég hef lengi veriö i „Félagi islenzkra rithöfunda”, en er þaö ekki lengur, kynnu ein- hverjir aö halda, aö einnig ég stæöi aö þessum fundar- ályktunum. Svo er auövitaö ekki, þar sem ég sagöi mig úr um- ræddu félagi einhvern tima I janúar I vetur. Kreddur, pólitik og hleypi- dómar, segja þeir á Hótel Esju og l/sa yfir „harmi”. En má ég spyrja á móti: Hver okkar er laus viö allt þetta? Eru þeir Helgi Sæm og Erlendur lausir viö þetta? Ó.J. I Visi? Er „His Masters Voice” laus viö þetta? Er ég sjálfur laus viö þessa ótukt — Ég spyr. En þar meö er ekki sagt, aö ég heimti svar. Þaö geri ég ekki. Hver sem er getur svarað þessu meö sjálfum sér, ef hann vill. Ég hef hlustab á fáeina um- ræbuþætti um bækur i útvarpi og sjónvarpi. Einkenni þeirra allra, er, aö fólkið, sem skrafar saman, er óviljandi aö basla viö aö lýsa sjálfu sér andspænis þvi verki, sem þaö segist vera aö fjalla um. Sama á viö um flesta ritdómara Ýmsir þeirra viröast helzt lesa Endanleg yfirlýsing um frið í Víetnam NTB-Paris Yfirlýsingin, sem samin var á alþjóð- legu Vietnamráðstefn- unni, var undirrituð i Paris i gær og öðlaðist þegar i stað gildi. Rikis- Flóttafólkfrá Úganda til Norðurlanda Danmörk, Noregur og Sviþjóö munu taka á móti allmörgum landflótta Asiumönnum frá Cganda. Fimm hundruð eru komnir til Sviþjóöar og 118 til Noregs. og Danir höföu tekið á móti fjörutiu, en munu nú bæta einu hundraði. Flóttamannastofnun Samein- uðu þjóöanna kemur fólkinu til Danmerkur á sinn kostnað, en þegar til Danmerkur kemur, mun félagsmálaráöuneytiö danska sjá þvi farborða. Nixon: Dollarinn tryggur gjaldmiðill NTB-Washington Richard Nixon Bandarikjaforseti tilkynnti I gær, að Bandarikjastjórn myndi ekki fella gengi dollars á ný, en ný gengiskreppa er nú skollin á i annað sinn á nokkrum vikum. Nixon sagði ennfremur, að hann væri sannfærður um að verðgildi bandariska gjaldmiðils- ins myndi ekki minnka vegna þessarar nýju kreppu. — Bandarikjadollar er traustur og hann lifir einnig af þessa árás fólks, sem græðir háar fjárhæðir á braski á gjaldeyrismarkaði, sagði Nixon á blaðamannafundi i Washington. stjórnir landanna tólf, sem þátt tóku i ráðstefn- unni, hafa með henni skuldbundið sig til að styðja friðarsamning- ana og reyna að skapa varanlegan frið i Viet- nam. Utanrikisráöherrar aðildar- rikjanna tólf skrífuöu nöfn sin undir fimm eintök af þessari sögulegu yfirlýsingu, eitt á hverju málanna, sem notuð voru á ráð- stefnunni, ensku, frönsku, kin- versku, rússnesku og viet- nömsku. Strax og undirritunin haföi far- iö fram tók utanrfkisráöherra Kinverja til máls. 1 áhrifamikilli ræöu, sem enginn haföi átt von á, ásakaði hann S-Vietnama um al- varleg brot á friöarsamningun- um. Kurt Waldheim, aðalritara Sameinuöu þjóðanna, var boðiö að vera viðstaddur þennan hátiö- lega atburö, en hann gat ekki rit- aö nafn sitt undir yfirlýsinguna, þar sem það heföi veriö bindandi fyrir allar aöildarþjóðir SÞ. Með þessari samþykkt hafa rikisstjórnirnar tólf lofaö að styðja friöarsamningana til hins ýtrasta og til að virða grund- vallarréttindi Vietnama sem Loðna Magnússon 100, Guðrún 170, Gunnar Jónsson 100, Gullberg VE 110, Jón Garöar 100, Skirnir 220, Úranus 130, Hrafn Sveinbjarnar- son 60 og Bjarni Ölafsson 230. Eins og hér kemur fram, þá er Cranus með 130 tonn, en þessi gamli nýsköpunartogari er nýfar- inn til loðnuveiða með flottroll. Mjög margir bátar biða nú með afla á Faxaflóahöfnum, eitthvert þróarrými losnar á nokkrum stöðum i dag, I Reykjavik, 1500 lestir og á Akranesi losnar 1000 lesta rými. A Austfjörðum er aft- ur á móti nægt þróarrými, en þar er nú rými fyrir 23000 lestir. Þar af leiðandi fóru mjög margir bát- ar með afla austur i gær, en ferðaveður var frekar slæmt fyrir fullhlaðna báta. þjóöar og rétt Suöur-Vietnama til aö ráða málum sinum sjálfir. Þær viðurkenna einnig sjálfstæði og hlutleysi Laos og Kambodiu. Heimilt er að boöa til nýrrar al- þjóðaráðstefnu, ef Bandarikin og Noröur-VIetnam, eöa sex önnur landanna tólf, æskja þess. Æ fleiri giftast og skilja Klp-Reykjavik. — A árinu 1972 fjölgaði hjónaskilnaöar- málum, sem afgreidd voru viö borgardómaraembættiö I Reykjavik um 42 frá árinu áöur. Samtals afgreiddi em- bættiö 542 hjónaskilnaöar- mál á árinu, en 500 áriö þar á undan, Aftur á móti fækkaöi leyfisbréfum til skilnaöar aö boröi og sæng úr 208 áriö 1971 i 190. Viö embættiö voru fram- kvæmdar 128 hjónavigslur á siöasta ári og er þaö mikil aukning frá árinu áöur, en þá voru þar gefin saman 81 brúöhjón. Auglýsingasímar Tímans eru bækur sér til leiöinda og skrifa siöan um þær „sér til töffs”, eins og táningarnir kynnu aö oröa þaö. Viö þessu er ekkert aö segja nema helzt þetta. Ég kem ekki auga á gagnsemi þessarar iöju. Hún hefur aö margra dómi vafa- samt fróöleiks- og skemmtigildi fyrir þá, sem hlusta eöa lesa. Vandséö er, hvaöa erindi lista- smekkur þessa fólks á til allra annarra, þar sem ósannaö er, aö hann sé á nokkurn hátt næmari eöa þroskameiri en listasmekkur minn eöa þinn. Friöur sé meö yöur. Guömundur Danielsson. Hörpudiskur hörpudiskinum en góöu hófi gegn- ir, og þess vegna er mjög fróðlegt aö sjá, hvort breyting veröur á, þegar veitt hefur veriö þarna eins og til er ætlazt. — Ég tek það fram, að þessi slaka nýting hörpudisksins er ekki árstiöarbundin eins og mun hafa komin fram I sjónvarpi, heldur svæöisbundin, en þar viö bætist, aö menn lenda oft á villi- götum, þegar þeir bera saman heildarþunga afla og nýtingu hans, þar sem hlutfall hlýtur til dæmis eölilega aö veröa óhag- stæðara, þegar dregur aö vori og hrogn taka aö auka heildarþyngd hörpudisksins, þótt nýtanlegur vöövi sé hinn sami og áöur. Þann- ig geta tölur verið bornar saman á varhugaveröan hátt, án þess að allir þættir séu teknir til greina. En á þessu umrædda svæöi á Breiöafiröi er aflanýting sem sagt lakari en á öörum veiöisvæö- um alla tima árs, og veiðum er beint þangaö til aö sjá, hvort þetta breytist ekki, ef skörð eru höggvin I stofninn. J H. o Beztu afrek Sleggjukast: Bondartjuk, Sovét, 75,88 Sachse, Au. Þýzkal. 74,96 Spiridinov, Sovét, 74,54 Vecchiaton, Italiu 74,36 Chmelevskij, Sovét. 74,04 Riehm,V.Þýzkal. 73,92 Beyer, V. Þýzkal. 73,38 Dimitrenko, Sovét. 73,24 Tugþraut: stig Awilov, Sovét. 8454 Skowrenek, Póll. 8147 Bannister, USA, 8120 Bennet.USA, 8074 Litvinenko, Sovét, 8035 Ivanov, Sovét, 7997 Walde, V. Þýzkal. 7995 Katus, Póll. 7984 Kirst, Au. Þýzkal. 7971 —ÖE PIPULAGNIR Stilli liitakerfi — Lagfæri jíömul hita- kerli Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerlið I)anfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 Gildi OL sérsambönd hafa hvert á sinn hátt undirbúið Iþróttafólkiö og hlotiö til þess smávægilegan þjálfunarstyrk frá Úlyinplunefnd. Fljótt á litiö viröist þetta fyrirkomulagekkisem verst. Þaö er aö mörgu leyti eölilegt og skynsamlegt, aö forystumenn hinna ýmsu greina sjái um aö-undirbúa sitt fólk,þeir þekkja bezt til hver i sinni grein og vita hvar skórinn kreppir. Þaö, sem mér finnst helzt skorta, er meiri og skipulegri samvinna i þessum efnum allt timabiliö milli Olympiuleika. Einnig þarf aö vinna markvisst aö öflun fjár, þvi aö undirbúning- ur og þátttaka i Ólympluleikum kostar mikið fé. Meö þessum oröum er ég ekki aö segja, aö illa hafi veriö unniö a undirbúningi og þátttöku I Munchen, margt var vel gert, en þaö má gera enn betur. A næstunni verður ný Ólympiu- nefnd skipuö. Þaö er brýn nauð- syn, til aö betri árangur náist, aö gera þriggja ára áætlun um undirbúning og þátttöku I leikun- um i Montreal og Innsbruck. Viö Islendihgar getum ekki gert okkur miklar vonir um sigra og verölaunapeninga i ólympluleik- um, til þess erum viö of fáir og smáir. Fjáraustur stórþjóöanna i undirbúning fyrir leikana og vis- indalegur undirbúningur er slikur, aö sllkt væri óhugsandi hér. Aftur á móti er vel hægt aö vinna betur aö þessum málum og aö þvi ber að stefna. Um það geta vafalaust allir Iþróttaunnendur veriö sammála. Herrabuxur terylene kr. 1785/- dacron kr. 1525/- I yfir stærðum. Gailabuxur kr. 485/- Vinnuskyrtur kr. 365/- Nylon herra prjónaskyrtur kr. 495/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sirni 25644 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn VERDLAUNAPENINCAR Magnús E. Baldvlnsson I4U*».C*I 17 - Slml 77104 ■F/- Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Sinoi 26677 og 14254

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.