Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.03.1973, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. marz 1973 TÍMINN 5 Lýst stuðningi við nýlenduþjóðir VlET-NAM-nefndin hefur gefið út blað, sem heitir Samstaða, og er þar einkum fjallaö um kúgaðar nýlenduþjóðir, sem berjast fyrir sjálfstæði sinu og lausn undan er- lendum yfirráðum. Þar á meðal eru greinar um nýlendur Portúgala og lönd i Indó-Kina. 1 fréttatilkynningu frá Viet- nam-nefndinni segir, að hún lýsi yfir stuðningi við þjóðlega sam- fylkingu á Kambodsju i baráttu hennar gegn herforingjastjórn Lons Nols og fordæmi áframhald- andi loftárásir Bandarikjamanna á Laos og Kambodsju, sem og brot Saigon-stjórnárinnar á Parisarsamkomulaginu. IFRÍMERKI — MYNT Kaup — »ala Skrifið eftir ókeypisj vörulista. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 Al Reykjavík Vr-,v ■ w •V,r‘. \ rA i. .-V • 'V: V 3 Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai til 6-12 mánaða allt eftir sam- komulagi. Upplýsingar um stöðu þessa veitir yfirlæknir deildar- innar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar, fyrir 15. april n.k. Reykjavik, 15. marz 1973. I ;AÍ,- y- v.>> Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. 'vU £jcn‘dinia Höfum á boöstólum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og jámi. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardfnubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð f flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir h/f Brautarholti 18, s. 20745 Skurðgröfumenn Viljum ráða menn á skurðgröfu. Upplýsingar gefur Gestur Kristjánsson, simi 7245, Borgarnesi. Veljið yður í hag OMEGA Nivada ©I—g| JUpina. Magnús E. Baldvínsson Laugavcgi 12 - Simi 22804 úrsmíði er okkar fag PIERPOm Ermer til aö eignast hlut í banka. Nú eru aðeins um 15 milljónir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 i 100 millj. kr. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN Tilkynning frá Al- mannavarnaráði og Al- mannavarnanefnd Vest- mannaeyja. Vegna hinnar stöðugt vaxandi gasmengunar i miðhluta Vest- mannaeyjakaupstaðar, sem eink- um er áberandi i logni, bæði utan húss og innan, er svæðið norðan Hásteinsvegar og austan Skóla- vegar, talið sérstakt hættusvæði. Itrekast þvi að menn skyldu ekki velja sér þar náttstað, og heldur ekki vinna nema i skipulögðum hópum undir ströngu heilbrigðis- eftirliti. Ennfremur ftrekast, að þess er óskað að menn dveljist ekki i Heimaey nema i nauðsynja erindum. VIÐ SMÍÐUM HRINGANA r SÍMI 24910 Fyrirliggjandif og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaöar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harðtex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Harðviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, Maghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Almur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia Koto, Amerisk hnota, Maghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSON HF Hringbraut121*Ö’10 600 Auglýsing á keppnisbúning IBV Iþróttabandalag Vestmannaeyja óskar hér með eftir tilboðum i auglýsingu á keppnisbúning 1. deildar-liðs Í.B.V. Tilboðum sé skilað fyrir 24. þ.m. til Knattspyrnuráðs Vestmannaeyja, c/o Hermann Jónsson, bæjarfógetaemb- ættinu Vestmannaeyjum, Hafnarbúðum, Reykjavik. tþróttabandalag Vestmannaeyja. Kaupfélags- stjóri Vegna veikindaforfalla leitum við eftir manni, vönum viðskiptum og verzlun, til að veita kaupfélagi forstöðu um óákveðinn tima. Upplýsingar gefur „ , t't' j b b Starfsmannahald ^ SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Áskorun um greiðslu fasteignagjalda til Bæjarsjóðs Kópavogs Hér með er skorað á alla þá, sem eigi hafa lokið greiðslu fyrrihluta fasteignagjalds árið 1973 til bæjarsjóðs Kópa- vogs, aö ljúka greiðslu alls fasteignagjaldsins innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, en óskað verður nauðungaruppboðs samkv. lögum nr. 49/1951 á fasteign- um þeirra, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldanna 15. april n.k. Bæjarsjóður Kópavogs. Hjúkrunarkonur S <Vj Vi’-J nu v Jy : tL /■•;• Staða deildarhjúkrunarkonu og stöður hjúkrunarkvenna eru lausar til um- sóknar við Grensásdeild Borgarspital- ans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur og umsóknir sendist til forstöðu- konu Borgarspitalans. Barnagæzla á staðnum fyrir börn 2ja ára og eldri. Reykjavik, 14. marz 1973. Borgarspitalinn m -jftv k % bp' & I • v íir- .1 ,‘ik ■ v~ *.js ;.v- - ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.