Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 17. marz 1973 BÍLALEIGA CAR RENTAL ‘JS 21190 21188 skra um vinninga í Happdrætti Háskóla ísiands í 3. flokki 1973 8726 kr. 1.000.000 3359 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 1941 14307 29286 38375 47966 56877 2154 16422 32689 38476 49552 57092 2822 18478 34796 38530 52019 58435 9523 21307 35985 38742 52106 58661 11624 22700 37437 41714 53695 59295 14083 26335 37825 47218 56240 59642 14155 27727 38191 47937 Aukavinningar: 8725 kr. 50.000 8727 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 64 4679 9390 14922 19319 25213 29780 34395 38691 44503 50249 55030 78 4699 9416 14927 19341 25266 29992 34545 38716 44614 50251 55104 92 4818 9481 15004 19442 25301 30021 34611 38786 44635 50371 55206 153 4837 9516 15071 19508 25403 30047 34755 38896 45179 50432 55207 161 4865 9559 15091 19522 25463 30101 34804 38926 45453 50608 55261 201 4938 9625 15184 19727 25472 30127 34818 38949 45527 50746 55394 324 4943 9647 15274 19745 25524 30192 34822 39138 45551 50880 55457 372 4969 9944 15296 19856 25563 30257 34827 39172 45581 50967 55557 503 4997 9968 15420 20027 25637 30296 34841 39261 45609 51009 55680 666 5008 9987 15529 20208 25662 30362 34961 39354 45634 51088 55693 704 5042 10169 15530 20405 25748 30475 34962 39413 45642 51199 55777 783 5046 10430 15597 20411 25768 30503 34984 39488 45787 51353 55809 860 5116 10471 15637 20443 25807 30628 34998 39509 45940 51378 55885 861 5352 10516 15756 20611 25949 30629 35109 39580 46048 51456 56004 915 5391 10556 15766 20628 25970 30760 35Í25 39621 46096 51520 56007 967 5508 10636 15827 20635 26039 30887 35277 39667 46141 51544 56109 975 5518 10705 15835 20652 26103 30945 35323 39735 46142 51614 56163 1113 5893 10866 .15883 20742 26146 31141 35399 39802 46172 51709 56211 1141 5914 11013 15909 20835 26294 31176 35410 39917 46214 51723 56221 1161 5945 11156 15940 20910 26300 31222 35451 39966 46416 51786 56229 1164 6011 11158 15959 21058 26331 31266 35572 39984 46441 51804 56307 1183 6016 11335 16063 21167 26381 31273 35683 40140 46454 51806 56311 1217 6026 11356 16153 21173 26446 31292 35748 40279 46611 51813 . 56394 1255 6099 11405 16167 21259 26453 31311 35808 40348 46618 51923 56397 1257 6106 11519 16179 21337 26492 31347 35886 40442 46699 51929 56517 1268 6120 11557 16183 21547 26516 31405 36155 40465 47004 52059 56519 1331 6142 11586 16201 21633 26676 31420 36167 40511 47089 52060 56708 1395 6169 11693 16217 21707 26719 31425 36191 40607 47225 52075 56854 1428 6228 11696 16288 21831 26778 31427 36212 40616 47226 52149 56900 1437 6370 11815 16342 21837 26823 31468 36351 40660 47287 52161 57058 1557 6537 12102 16368 22058 26837 31503 36422 40685 47325 52259 57077 1580 6611 12151 16578 22061 26863 31521 36442 40705 47378 52314 57118 1608 6644 12170 16600 22314 26957 31589 36456 40763 47432 52356 57180 1702 6664 12193 16633 22341 27081 31651 36538 40786 47492 52409 57204 1878 6684 12207 16744 22446 27128 31819 36629 40798 47536 52430 57327 1980 6698 12303 16787 22488 27188 31838 36639 40801 47563 52504 57448 1986 6720 12365 16814 22571 27390 31877 36681 40810 47600 52540 57482 2045 6985 12394 16840 22765 27412 31930 36860 40978 47706 52626 57616 2056 7004 12474 16917 22771 27486 31984 36879 41021 47760 52702 57672 2161 7030 12477 16982 22782 27487 31987 36963 41052 47781 52740 57794 2164 7167 12486 16995 22797 27509 32037 36991 41143 47821 52816 57909 2344 7355 12512 17083 22987 27556 32054 37025 41169 47841 52960 58007 2466 7360 12544 17459 23013 27588 32055 37083 41182 47878 53027 58037 2501 7391 12643 17612 23144 27781 32099 37150 41184 47945 53198 58099 2698 7406 12663 17627 23148 27792 32146 37165 41448 47958 53245 58115 2707 7485 12764 17638 23203 27803 32156 37173 41756 48051 53247 58173 2824 7686 12787 17674 23372 27912 32163 37209 41847 48067 53268 58224 2844 7699 12851 17699 23430 27926 32211 37211 41898 48164 53314 58227 2912 7799 12906 17700 23461 27967 32349 37231 42068 48409 53323 58236 2928 7826 13058 17766 23471 28020 32353 37246 42171 48430 53372 58252 3020 7830 13200 17816 23634 28064 32390 37278 42198 48631 53438 58288 3138 7867 13282 17826 23659 28092 32456 37334 42322 48642 53451 58442 3255 7893 13360 17839 23717 28161 32578 37409 42334 48683 53469 58643 3357 7912 13426 17843 23723 28264 32601 37444 42441 48836 53544 58690 3439 8026 13455 17882 23747 28299 32632 37462 42456 48854 53556 58743 3549 8059 13467 17933 23806 28367 32657 37472 42592 48910 53557 58965 3569 8136 13493 17935 23812 28379 32663 37475 42607 48937 53626 58975 3604 8170 13624 17958 23861 28448 32697 37493 42689 48940 53801 59044 3711 8200 13635 17966 23862 28487 32733 37541 42743 49053 53826 59059 3782 8241 13638 17987 24012 28552 32914 37569 42753 49064 53848 59061 3984 8428 13691 18071 24045 28579 32918 37678 42782 49065 53887 59079 4035 8471 13706 18195 24052 28702 33076 37740 42796 49115 54000 59149 4095 8476 13720 18216 24127 28773 33107 37800 42810 49123 54110 59214 4100 8533 13729 18257 24136 28820 33218 37803 42852 49193 54157 59220 4104 8610 13873 18353 24252 28854 33299 37834 43023 49289 54165 59236 4116 8700 13916 18358 24379 28925 33366 37872 43101 49313 54307 59251 4246 8734 14011 18433 24393 28969 33628 37902 43177 49346 54314 59341 4248 8751 14027 18506 24456 28983 33665 37915 43211 49399 54365 59406 4253 8858 14070 18547 24469 29093 33772 37994 43318 49460 54413 59444 4271 8937 14192 18634 24472 29145 33824 38033 43441 49603 54469 59492 4285 8944 14272 18759 24632 29149 33861 38071 43492 49665 54553 59547 4389 8970 14308 18765 24666 29211 33896 38104 43632 49748 54637 59625 4420 9070 14392 18785 24776 29245 33903 38123 43797 49766 54747 59656 4492 9087 14449 18916 24826 29484 33922 38131 43846 49817 54949 59664 4501 9131 14507 18923 24893 29488 34008 38143 43889 49919 54963 59703 4557 9186 14508 19156 24980 29568 34087 38361 44096 50032 54974 59806 4579 9202 14577 19203 25019 29617 34261 38516 44101 50060 55000 59842 4607 9245 14831 19222 25087 29637 34288 38569 44331 50107 55014 59870 4609 9267 14838 19227 25128 29726 34314 38628 44419 50216 55022 59915 4666 9332 14880 19231 25157 29753 34365 38663 Vinningar verða grelddir í skrifstofu Happdrœttisins í Tjarnargötu 4 daglega (nema þann dag, sem dráttur fer fram) ld. 10 tU 16 (NtJ VERÐUR EINNIG OPIÐ 1 IlADEGINU) eftir 27. marz. — Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. Endurnýjun til 4. fl. fer fram 26. marz til 4. apríl. Við endurnýjun verður að aflienda 3. fl. miðana. Utan Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar munu umboðsmenn happdrœttisins greiða vinninga þá, sem faila í þeirra umdæmi, eftir þvf sem innheimtufé þeirra hrekkur til. Reykjavík, 12. marz 1973. Framfarafélag Breið holts stofnað Hinn 8. marz s.i. var haldinn i fclagsheimili Fáks stofnfundur Framfarafélags Breiöholts III. Stofnfundinn sóttu um 70 manns. t lögum félagsins er tilgangur m.a. sagður sá ,,að vinna að fram- fara,- hagsmuna,- félags,- æsku- lýðs- og menningarmálum Breið- holts III, að auka samhug og samstarf ibúanna og vinna að fegrun og prýði hverfisins. Sigurjón Ari Sigurjónsson fyrr- um formaður Framfarafélags JG—Koiislæk-Borg. —Að undan- förnu hefur verið hér bezta tið, og allt er að verða autt. Mönnum þótti lika mál til komið, þvi að i þrjár vikur þar á undan var ein samfelld ótið. Snjórinn var að visu aldrei mjög mikill, en sifelld- ir spilliblotar bræddu hann i einn gadd-, svo að allt var orðið hag- laust, jafnvel fyrir hross, en slikt hefur ekki gerzt i langan tima. Mislingar hafa verið að ganga um Borgarfjörð að undanförnu og Árbæjarhverfis flutti erindi a fundinum um starfsemi sins félags, en það var hið fyrsta og eina hverfisfélag af þessu tagi i Reykjavik. Rakti hann gildi slikra félaga i nýjum hverfum, þar sem ör uppbygging ætti sér stað. Væri það báðum aðilum til hagsbóta, borgarstjórn og hverfisbúum, að hafa millilið, sem báðir geta snúið sér til. Auk þess er það borgarstjórn nauð- synlegt, að fá aðhald, tillögur og hafa sums staðar verið slæmir, svo að flytja hefur orðið nokkra á sjúkrahús. Það er einkum ungt fólk, sem veikina tekur, þvi að flestir hinna eldri eru orðnir ónæmir fyrir henni. Hef ég þvi hvergi frétt til að heilu heimilin hafi lagzt i einu, en slikt kæmi sér mjög bagalega, þar sem fáir eru til að hlaupa i skarðið. Allt er hér með kyrrum kjörum að öðru leyti, og félagslif með al- daufasta móti. Valda veikindin að sjálfsögðu nokkru þar um. athugasemdir i gegnum ópólitisk félagssamtök borgaranna. I fréttatilkynningu, sem blað- inu barst frá framfarafélaginu segir m.a. að félagsleg aðstaða i Breiðholti III hafi þvi miður ekki haldizt i hendur við hina öru upp- byggingu hverfisins. Þetta eigi einkum við um félagsaðstöðu barna og unglinga, sjáist það m.a. á þvi að Fellaskóli er nú þeg- ar orðinn of litill og margskiptur af þeim sökum. Eins og er getur skólinn ekki haldið uppi leikfimi- kennslu vegna húsnæðisleysis. Þá er bent á að i Breiðholti III er mikið af ungu fólki, sem er ný- búið að stofna heimili og á ung börn. Verður borgarstjóra mjög bráðlega afhentur undirskrifta- list frá ibúum hverfisins, þar sem skorað er á borgarstjórn að gera stórátak varðandi dagvistunar- aðstöðu i Breiðholti III. Fundur- inn samdi einnig ályktun um að fela stjórninni að vinna að bætt- um samgöngum i hverfið og bættri félagsaðstöðu unglinga. Mörg önnur verkefni biða stjórnarinnar til úrlausnar svo sem löggæzlumál og umhverfis- mál. Formaður hins nýja félags er Hjálmar W. Hannesson og aðrir i stjórn Marinó Sigurpálsson, Ragnar Magnússon, Sigurður Bjarnason, Margrét Jónsdóttir, Bergþóra Sigurbjörnsdóttir og Snorri Bjarnason. Varastjórn skipa ólöf Stefánsdóttir og Guð- rún Flosadóttir: JGK Fáirheima fjöldi á vertíð EV-Kirkjubæjarklaustri. — Hér erbezta tið eins og annars staðar, og allur snjór að verða horfinn. Vegir eru ekki mjög blautir enn sem komið er, en frost er enn i þeim og óttast menn að þeir versni er frá liður, einkum vegna þeirra miklu þungaflutninga, sem nú eru austur á Skeiðarársand. Annars er hér litið að frétta, allt með kyrrum kjörum og engir merkisatburðir að gerast, hvorki I menningarlifinu né annars stað- ar. Enda eru hér fáir á bæjum, þvi að allir, sem ekki eru bundnir við bústörf, eru I vinnu annars staðar, — flestir á vertið á Suður- nesjum, þvi að nú er ekki Vest- mannaeyja-verstöðin til að taka við þeim. Fólkinu fer þvi ekki að fjölga fyrr en með vori, er meiri annir heima fyrir kalla að. Útigöngulömb á AAosfellsheiði Fyrstu dagana i marzmánuöi urðu menn á sleðum varir við tvö lömb á Mosfellsheiði. Nokkru sið- ar fóru menn á snjósleða að leita þeirra. Fundu þeir þau alllangt suður og austur af Leirvogsvatni, þar sem þau stóðu I svelti. Lömb þessi voru frá Selja- brekku og Selholti, og höfðu þau bæði komið af fjalli i haust og ver- ið bólusett, en ekki sézt siðan. Þau voru i merkilega góðum holdum, þótt svöng væru og strengd. Tók f jóra daga að kenna öðru þeirra átið, og varð fyrstu dagana að næra það á hafraseyði. Sovézki Rauðikross- inn gefur Erl—Reykjavík. — Sendiherra Sovétrikjanna á Islandi Sergei T. Astavin, gekk i gærmorgun á fund Bjarna Tryggvasonar, formanns Rauða kross íslands, og afhenti honum 7,9 milljónir króna i Vest- mannaeyjasöfnun R.K.I. Upphæð þessi er gjöf frá sovézka Rauða krossinum. Húseign ísafirði Til sölu ibúðarhús ásamt um 70 ferm. góðum geimsluskúr. Upplýsingar i sima 3203 ísafirði og 34113 Reykjavik. Veiðiréttur í Urriðaó Tilboð óskast i veiðirétt Urriðaár i Mýra- sýslu. Heildarfjöldi stangardaga sumarið 1973 eru 138. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 14. april, sem gefur nán- ari upplýsingar. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveinn Aðalsteinsson, Miklubraut 66, simi 11190 milli kl. 18-20. Róðskona óskast út á land. Má hafa með sér barn. Upplýsingar i sima 95-4676 fyrir kl. 4 dag- lega. Nýtt símanúmer 1-15-20 Sjóklæðagerðin hf. Verksmiðjan Max hf. • Við velíum rtmkri þoð borgar sig * runíal - ofnar h/f. < SíSumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Góð tíð eftir ótíð — slæmur mislingafaraldur í Borgarfirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.