Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.04.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 17. aprll 1973. UU Þriðjudagur 17. apríl 1973 Heilsugæzla Tilkynning A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virlta daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373 Siglingar Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar uppiýsingar uin læknaf-og lyfjabúöaþjónustuna i llcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik. vikuna 13. til 19. april er i Laugarnesapóteki og apóteki Vesturbæjar. Laugarnes- apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl.9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið ogf sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Ilafnarfiröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir slmi 05 Skipadeiid SiS. Arnarfell fer i dag frá Rotterdam til Hull. Jökulfell fór i gær frá Keflavík til Gloucester. Disarfell kemur væntanlega i dag til Straalsund, fer þaðan til Heröya. Helgafell er i Glomfjord. Mælifell er I Rotterdam. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavikur 20. Hvassafell losar á Norður- landshöfnum. Stapafell fer i dag frá Weaste til Birkenhead. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld, fer þaðan til Keflavikur. Britania fór 12. frá Svendborg til Reykjavikur og Borgarness. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 18. april verður opiö hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dagskrárliða les Armann Kr. Einarsson upp úr verkum sinum. Páskaferöir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar Ennfremur 5 dagsferðir Ferðafélag Islaijds öldugötu 3, Slmar 19533 og 11798 Frá Baröstrendingafélaginu. Hin árlega skirdagsskemmtun fyrir Barðstrendinga 60 ára og eldri, verður i Félags- heimili Langholtssafnaðar og hefst kl. 13.30. Verið vel- kominn. Kvennanefnd Barðstrend- ingafélagsins. A svissneska meistaramótinu fyrir nokkrum árum fann Januszkowski I Suður fallegt öryggisspil I 3 gröndum. Vestur spilaði út hjarta-fjarka. Þetta var I sveitakeppninni og sigraði spilarinn ásamt köppunum frægu Besse, Ortiz, Bernasconi, Béguin og Reichenbach. 4 D2 V G109 4 AG10 4 DG1092 4 K5 ff 752 4 D832 4k 8765 4 A10876 V AK 4 K7654 * K Suður tók á Hj-K og spilaði L-K. Þegar V gaf sá spilarinn, að hann vantaði innkomu á blindan til að spila laufi áöur en mótherjarnir ffiuðu hjartað. Ekki var ráðlegt að svína tigli. En Januszkowski fann ráð. Sjáiö þið lausnina?. — Eftir að hafa fengið á L-K spilaði hann litlum T og vann á As blinds. Siðan spilaði hann L-D og kastaði Hjarta-As heima!! Ef V tekur nú á L-As og spilar hjarta, fæst inn- koma á G10 og spilarinn fær 4 slagi á L, 2á Hj. 2á T og Sp-As. Ef V spilar ekki Hj. er nægur timi til að fá innkomu á tigul. é G943 V D8643 ♦ 9 4 A43 A brezka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp i skák Milner-Barry og Haygarth, sem hafði svart og átti leik. 17,- — Rxd4! 18. cxd4 — Dd4+ 19. Kfl — Hxel+! 20. Kxel — Bxd3 21. Bf4 — De4+ og hvitur gaf. BfLALEIGA CAR RENTAL T3k 21190 21188 Mrnammmmmmmmmm Framsóknarvist 26. apríl Slðasta spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni, verður aö Hótei Sögu, fimmtudaginn 26. aprll og hefst aö venju kl. 20.30. Húsiö opnað kl. 20. Aöalvinningurinn veröur heimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess veröa veitt góö kvöldverö- laun, þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til kl. 1. Nánar auglýst siöar. Vistarnefnd FR. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík vill vekja athygli félagskvenna á þvi, að á hverjum miðvikudegi eftir hádegi, hittast konurnar að Hringbraut 30 og vinna að bazarmunum. Æskilegt er, að þær sem tækifæri hafa hjálpi til. Bazarnefndin. V_______________________________________________ Vönduð og ódýr Nivadd svissnesk Laus staða Staða Fræðslustjóra i Kópavogi er laus tii umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. mai, og skal senda umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til undirrit- aðs, sem ásamt formanni fræðsluráðs Andrési Kristjáns- syni, ritstjóra veitir allar nánari upplýsingar. Kópavogi 13. april, 1973 Bæjarstjónnn i Kópavogi. Af heilum huga þakka ég ættingjum og yinum er sýndu mér vinsemd og virðingu á sjötugs afmæli minu 9. april sl., með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Sérstakar þakkir færi ég þeim konum af Austurlandi, sem gáfu mér fagurt málverk af Héraði. Gæfa og gleði fylgi ykkur öllum. Guðný Sveinsdóttir ljósmóðir, frá Eyvindará. + Eiginkona min Magnúsina Guðrún Björnsdóttir Háaleitisbraut 48 lézt að Vífilsstöðum mánudaginn 16. april. Siguröur Einarsson. Ollum þeim sem sýndu samúð, hjálp og vinarhug og heiðruðu minningu mannsins mins og bróður okkar Kristins Jónassonar, Garöhúsum, Eyrarbakka. þökkum við af alhug. Eiginkona, systkiniog aörir vandamenn. Hjartanlegustu þakkir minar og fjölskyldu minnar, fyrir samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns mins. r Björns Pálssonar flugmanns. Sveina Sveinsdótir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.