Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.05.1973, Blaðsíða 18
I'ÍMINN Fimmtudagur 3. maí 1973 !i fiÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning^i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. Lausnargjaldiö eftir Agnar Þórðarson. Leikmy nd : Gunnar Bjarnason. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Frumsýning föstudag kl. 20. önnursýning sunnudag kl. 20. Sjö stelpur sýning_ laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30. Flóin Föstudag uppselt Þriðjudag uppselt Næst miðvikudag. Atómstöðin Laugardag kl. 20.30. Aukasýning vegna eftirspurnar Loki þó Sunnudag kl. 15 4. sýning. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó SÚPERSTAR Sýning föstudag kl. 21. örfáar sýningar eftir. Aðgöngum iðasalan i Austurbæjarbiói er o'pin frá kl. 16. Simi 11384. mUL WEWMAN mma REDFORO KIWHARINE ROSS BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frá- bæra dóma. Leikstjóri: GeorgeRoy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd I dag, Skirdag, og 2. i páskum kl. 5 og 9. Hækkað verö. Bifreiða- viðgerðir Flfóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bi freiðasti I língin Síðumúla 23, sími 81330. AUllMblU ISLENZKUR TEXTI ,,Ein nýjasta og bezta mynd Clint Eastwood”.: MRTY HARRf Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvik- mynd I litum og Panavision. Þessi kvikmynd var frum- sýnd fyrir aðeins rúmu einu ári og er talin ein allra bezta kvikmynd Clint Eastwood, enda sýnd við metaðsókn viða um lönd á siðastliönu ári. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Spennandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum um hin hörmulegu hlutskipti svertingja i suðurrikjum Bandarikjanna. Leikstjóri: William Wyler sem gerði hinar heimsfrægu kvik- myndir Funny Girl, Ben Hur, The Best Years of our lives, Roman Holiday. Aðalhlutverk: Lee J. Cobb, Anthony Zerbe, Rescoe Lee Browne, Lola Falana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Engin miskunn The Liberation of L.B. Jones Islenzkur texti Tjáðu mér ást þína m- 'fec ÝhÆVns Ahrifamikil, afbragðsvel leikin litmynd um grimmi- leg örlög. Kvikmynda- handrit eftir Marjorie Kellog, byggt á samnefndri sögu hennar. Tónlist eftir Philip Springer. Fram- leiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. Islenzkur texti. Aðalhlutverk : Liza Minnelli, Ken Howard, Robert Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið lof og mikla aðsókn. Tónabíó Sími 31182 Listir & Losti The Music Lovers KtNRiSSCIb1 THE ktUSIC LOVERS Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leik- stýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottn- ingu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl 5 og 9 ’ÓCSQtðt ÍGömlu dansarnir* Hljómsveit Sigmundar Júlíussonar ásamt skemmtikröftunum: Spánverjunum. Tranqilos. Auglýsingastofa Tímans er i ^ Aðalstræti 7 ® encltirsímar 1 -95-23 & 20-500 @ Nóttin eftirnæsta dag sakamálamynd i litum með islenzkum texta, gerð eftir sögu Lionels ’ White „The Snatchers”. Leikstjóri: Hubert Cornfield Aðalleikarar: Marion Brando, Richard Boone og Rita Moreno Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. finfnnrbíó síiiii IB444 Spyrjum að leikslok- um ROBERT MORLEY "JACK HAWKINSv»5«« Sérlega spennandi og viö- buröarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Mac Lean. Spenna frá upphafi til enda. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Hetjur Kellys CLINT EASTWOOD TELLY SAVALAS DONALD SUTHERLAND Viðfræg bandarisk kvik- mynd i litum og Pana- vision. Leikstjóri Brian G. Hutton (gerði m.a. Arnar- borgina). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 4. Vandlifað í Wyoming Spennandi mynd um baráttu við bófa vestursins á sléttum Bandarikjanna — i Technicolor-litum Aðalhlutverk: Howard Keel, Jane Russel, Bryan Donlevy, WendellCorey og Terry Moore Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Fermingarveizlur Opið frá kl. Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat/ brauðtertur, smurt brauð og margt fleira 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.