Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.06.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 9. júni 1973. Sigurlinni Pctursson vift cina höggmynd sina: Þór lyftir kctti. Veggmyndir sem kennslutæki SIGURLINNI Pétursson hefur nýlega opnað myndlistasýningu i Gagnfræðaskólanum i Garöa- hreppi. Á sýningunni kennir ým- issa grasa, þ.á.m. sýnir Sigur- linni 36 málverk og 15 höggmynd- ir. Að baki flestum verkunum liggur feikileg vinna, t.d. hefur listamaöurinn höggvið til vegg- myndir úr náttúrulitum steinhell- um, en 27 slikar myndir teljast aðeins eitt verk á sýningunni. Sigurlinni var upphaflega i teikninámi hjá Rikarði Jónssyni, myndhöggvara, en stundaði nám viö myndlistaskóla i Kaup- mannahöfn á árunum 1924 og '25. Eftir það hefur hann tekið sér ýmislegt fyrir hendur. Hann kom fyrstur manna hugmyndum um súgþurrkun heys á framfæri hér á landi, svo og er hann brautryjö- andi i gerð svonefndra eininga- húsa hér á íslandi Sigurlinni hefur unniö aö list- sköpun sinni i tómstundum. Haf a atburöir sem þættir úr goðafræði orðiö honum tilefni til myndgerð- ar. Þá má aftur nefna vegg- myndirnar úr hellunum, sem Sigurlinni kveöur upplagt kennslutæki. T.d. geta börnin virt fyrir sér eina myndina og séð út úr henni kynjamyndir, gefið þeim siðan lif i frásögn og jafnvel fyllt upp i með eigin hugmyndaflugi, segir listamaðurinn. Sýningin er opin til 20. júni. ET Viðtalsvakt heimilislækna á kvöldum og helgidögum, sem auglýst er í „Leiðbeiningum til samlaganna '73" tekur til starfa í Göngudeild Landsspítalans næstkomandi þriðjudag 12. júní kl. 19 SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR I Staða bæjar- endurskoðanda Staða bæiarendurskoðanda hjá Hafnar- fjarðarbæ er laus til umsóknar. Áskilin menntun er: Próf i endurskoðun, próf frá Háskóla íslands i viðskiptafræði eða hliðstæð menntun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðar- bæjar, 27. launaflokkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum eigi siðar en 15. júni n.k. Bæjarstjóri. Kranz á leiði Björns Pdlssonar FIMMTUDAGINN 7. júni siðast- liðinn, klukkan 11 fyrir hádegi, var lagður kranz á leiði Björns Pálssonar, sjúkraflugmanns, i Fossvogskirkjugarði. Kranzinn var frá bæjarstjórn Angmags- salik á Grænlandi. Formaður bæjarstjórnar Angmagssalik, Josval Maqi, lagði kranzinn á leiðið. Viðstaddir voru nánustu ættingjar Björns Pálssonar ásamt aðalræðismanni Dana á tslandi, Ludvig Storr. IGNIS KÆLISKÁPAR RAFTORG V/AUSTURVÖLL S 2 66«0 RAFIÐJAN VESTURGOTU 11 S 1 92 94 Magnút E. Baldvlnsson I«ur«>crI II - Slml 71*0« Hrossasýningar 1973 Forskoðun kynbótahrossa vegna fjórð- ungsmóts á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði 28. og 29. júli verður þannig: Suðursveit og Mýrar, Nesjar og Höfn, Lón, Suðurfirðir og Breiödalur, Fáskrúðsfjörður til Noröfjarðar, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshérað, júni Fljótsdalshérað og viöar, ef óskað er. Aðeins vel tamin kynbótahross koma til greina og ungfolar. Forskoöun framkvæma ráðunautarnir Sigfús Þorsteins- son og Þorkell Bjarnason. Tilkynnið þátttöku nú þegar til formanna hestamanna- félaganna. Búnaðarfélag íslands — Hrossaræktin. Læknaritari Staða læknaritara, hálfs dags starf, er laust til umsóknar á lyflækningadeild Landspitalans frá 1. júli n.k. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 25. júni n.k. Reykjavik 8. júni 1973. Skrífstofa rikisspitalanna. ’VcuTctév Þéttir gamla og nýja steinsteypu. SIGMA H/F Bolholti 4, simar 38718—86411' Vestmanna' eyjaferðir m/s Herjólfs um Þorlókshöfn Fö. 8/6 frá Ve. kl. 14.00. Fö. 8/6 frá Þh. kl. 18.30. La. 9/6 frá Ve. kl. 09.00. La. 9/6 frá Þh. kl. 13.00. Su. 10/6 frá Ve. kl. 15.00. Su. 10/6 frá Þh. kl. 19.00. Má. 11/6 frá Ve. kl. 18.00. Má 11/6 frá Þh. kl. 21.30. og isiðustu ferðinni áfram til Rvikur. . . . 4 . _ SKIPAUTGCRO RÍKISINS URVALS HVEITI llli.fÆST í KAUPFÉLAGINU ...iiiiillllllll 1 14444 *SL \mmiR 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.