Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 11. janúar 1974 .... Umsjón: Alfreð Þorsteinsson = BREF ERLENDS VALDIMARSSONAR Prentvillupúkinn iék lausum hala á iþróttasíð- unni i gær og gerbreytti m.a. textanum i bréfi Erlends Valdimarssonar. Verður bréfið þvi birt aftur i heild ásamt formálsorðum. 1»AU KH ekki venja íþróttasiöu Timans aö flagga meö það, þó ein- staklingar hafi samband viö blaöiö meö einum eöa öörum lia'tti i þeim tilgangi aö þakka fyrir þaö, sem vel er gert ö iþrótlasiöunni. Vmsir aörir munu vera sórstaklega sólgnir i slika viöurkenningu. og vila sór þó ekki viö þvi aö hvetja fólk beinlinis til aö skrila les- endabróf. og ef ekki vill betur til, þó skrifa þeir bólbrelin bara s jalf ir. Iþróttasiöa Timans a'tlar aö bregöa ul at vananum og iji.aa iirstutt bref frá einum fræknasta iþróttamanni landsins um þessar mundir. Krlendi Valdimarssyni. en bróf bans er svobljoöandi: i.Um leiö og ég lýsi yfir furöu minni á afstööu iþróttafréttaritara Vísis til lyftingaafreks Gústafs Agnarssonar, vil ég nota tækifæriö lil aö þakka iþróttasiðu Timans, og þá alveg sérstaklega Alfreö Þor- i stcinssyni, fyrir þá drcngilegu afstöðu aö ljá okkur iþróttafólkinu, er rilaöi undir ,,opið bréf” til Visis, rúm á iþróttasiöunni, þegar sýnt þótti, að nokkrir iþróttafréttamenn höföu bundizt samtökum um aö þegja þaö i hel. Aö minu áliti ciga iþróttafréttaritarar ekki að vera undanþegnir 1 gagnrýni frekar en viö iþróttafólkiö. Eriendur Valdimarsson.” VALSMENN VERÐA AAEÐ í TOPP- BARÁTTUNNI ÍSI.ANDSMEISTARAK Vals áttu ekki i erfiöleikum meö Þór frá Akureyri, þegar liöin mættusti 1. deildarkeppninni i handknattleik á miövikudags- kvöldiö. Leiknum, sem fór fram i Laugardalshöllinni, lauk meö niu marka sigri Vals 20:11. Valsmenn eru nú þeir einu, sem geta veitt FH-ingum keppni i baráttunni um is- landsmeistaratitilinn og má búast viö aö lokakeppni is- landsmótsins veröi spennandi, sérstaklega baráttan milli FH og Vals og svo botnbaráttan á milli iR, Ármanns og Þórs. I BJARGAD A SÍÐUSTU STUNDU...Sigtryggi Guð- laugssyni tókst að slá knött- inn úr höndunum á Agústi Ögmundssyni, sem komst á milli sendinga og brunaöi fram. A myndinni sést Tryggvi Gunnarsson, inark- vörður Þórs, en hann var til- búinn að taka á móti skoti frá Ágústi. Jón Friðsteinsson, dómarinn kunni úr Fram, sést i baksýn á fleygi ferö. (Timamynd: Gunnar) „Ossie" til Derby FETER OSGOOD, hinn þekkti og vinsæli knattspyrnumaöur Lundúnaliösins Chelsea, var i gær seldur frá Chelsea til Derby. Osgood liefur veriö mikiö I fréttum síöustu dag- ana i Englandi, en hann sóttist eftir aö vcra settur á sölulisla i sl. viku, cn þá fór Alan llud- son, cinnig Iram á, aö vera scttur á sölulista. Þegar Dave Scxton, framkvæmdasljóri Chelsea, lét hafa þaö eftir sér sl. laugardag, aö hann heföi ekki áhuga á aö láta Osgood inn i liö sitt aftur, vissu mcnn aöSexton myndi selja Osgood, fljótlega. Derby gekk l'rá kaupunum á Osgood, i gær- kvöldi, en þegar blaöiö fór i prcntun, var ekki vitaö hvaöa upphæö Derby borgaöi fyrir hann, eöa hvort féliigin heföu gert skipti á leikmönnuin. Viö munum segja nánar frá þvi á morgun. Peter Osgood, eða „Ossie” eins og hann er kallaður, hóf feril sinn sem atvinnumaður hjá Chelsea, áriö 19(i4. Ilann var fljótl lalinn einn be/.ti miö- herjinn i ensku knattspyrn- unni, sókndjarfur og mikill markaskorari. „Ossie” fót- brotnaöi i október 19(>(i og var frá í eitt keppnistimabil. Ilann kom siðan aftur fram i sviös- ljósið keppnistimabiliö 19G7-6B og var betri en nokkru sinni áöur. Hann helur leikið meö enska landsliöinu og landslið- inu undir 23ja ára aldri. PETER OSGOOD Staðan og markhæstu ieikmenn Staöan er keppninni i nú þessi i 1. deildar- handknattlcik: FH 7 7 0 0 155:109 14 Valur 6 5 0 1 120:99 10 Vfkingur 6 3 0 3 124:124 6 Haukar 7 2 2 3 130:144 6 Fram 6 1 3 2 112:113 5 Armann 7 2 1 4 100:108 5 IR 7 1 1 5 126:144 3 Þór 6 1 1 4 96:122 3 Markhæstu menn: Viðar Simonarson, FH 45 Gunnar Einarsson, FH 43 Hörður Sigmarsson, Haukum 42 Axel Axelsson, F'ram 41 ÁgústSvavarsson, tR 38 Einar Magnússon, Viking 36 Sigtryggur Guðlaugsson, bór 32 Gisli Blöndal, Val 31 GUDKJÖRN JONSSON Allt er þegar þrennt er... GUDBJÖRN Jónsson, hinn kunni knattspyrnuþjálfari, veröur aö öllum likindum meö 2. deildarliö Þróttar i sumar. Guöbjörn hefur þjálfaö Þrótlarliöiö ineö góöum árangri sl. tvö keppnistímabil. Ilann tók viö liöinu 1972, en þá lenti Þróttur i 3. sæti i 2. deildar- keppninni.SI. keppnistimabil uröu Þróttarar i ööru sæti og nú cru þeir farnir aö tala um máltækiö „Allt cr þegar þrennt er”. Veröur þvi gnman aö sjá, livort Guöbirni tekst aö koma Þróttarliöinu upp i I. (leild i suniar — þriöja keppnistimabiliö, sem hann veröur meö liöiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.