Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 88
4. desember 2004 LAUGARDAGUR Ísfirski tónlistarmaðurinn Mug- ison hefur verið tilnefndur til fimm íslenskra tónlistarverð- launa, þar á meðal fyrir bestu poppplötuna og sem besti söngv- arinn. Verðlaunin verða afhent í tí- unda sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu þann 2. febrúar á næsta ári. Ragnheiður Gröndal, Quar- ashi, reggísveitin Hjálmar og Brain Police fengu hver um sig þrjár tilnefningar. Auk þess var Jens Ólafsson, söngvari Brain Police, tilnefndur sem besti söngvarinn. Björk Guðmundsdóttir fékk tvær tilnefningar, annars vegar fyrir bestu poppplötuna og hins vegar sem besta söngkonan. Íslensku tónlistarverðlaunin voru fyrst afhent í apríl árið 1994. Verðlaunin eru uppskeru- hátíð íslenskrar tónlistar og eru hugsuð sem hvatning fyrir flytj- endur, höfunda og útgefendur. ■ Mugison með fimm tilnefningar ■ TÓNLIST BRAIN POLICE Rokksveitin Brain Police fær þrjár tilnefningar auk þess sem Jens Ólafsson er tilnefndur sem besti söngvarinn. POPPPLATA ÁRSINS Mugimama, Is This Mugimusic? - Mugison Hello Somebody - Jagúar Eivör - Eivör Pálsdóttir Medúlla - Björk Meðan ég sef - Í svörtum fötum ROKKPLATA ÁRSINS Hljóðlega af stað - Hjálmar Guerilla Disco - Quarashi Electric Fungus - Brain Police Slowblow-Slowblow Home of the Free-Jan Mayen DÆGURTÓNLIST PLATA ÁRSINS Tvíburinn - Bubbi Morthens Jón Ólafsson- Jón Ólafsson Smásögur - Brimkló Vetrarljóð - Ragnheiður Gröndal Betra en best - Mannakorn SÖNGVARI ÁRSINS Páll Rósinkrans Jón Jósep Snæbjörnsson Björgvin Halldórsson Mugison Jens Ólafsson SÖNGKONA ÁRSINS Ragnheiður Gröndal Eivör Pálsdóttir Björk Guðmundsdóttir Guðrún Gunnardóttir Margrét Eir FLYTJANDI ÁRSINS Quarashi Mugison Hjálmar Jagúar Brain Police LAG ÁRSINS Stun Gun - Quarashi Mur Mur - Mugison Fallegur dagur - Bubbi Sunnudagsmorgunn - Jón Ólafsson Dís - Jóhann Jóhannsson/Ragnheiður Gröndal BJARTASTA VONIN Hjálmar Jan Mayen Stranger Þórir G. Jónsson Á MEÐAL ANNARRA TILNEFNINGA UMSLAG ÁRINS Slowblow - Slowblow Brain Police - Electric fungus Múm - Summer make good Mugison - Mugimama, is this monkey music? Ske - Feelings are great TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA: RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Ragnheiður Gröndal er tilnefnd í þremur flokkum, þar á meðal fyrir plötu sína Vetrarljóð. Hún er einnig í hljómsveitinni Ske sem er tilnefnd fyrir besta plötuumslagið. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R M YN D S IG U RÐ U R JÖ KU LL MUGISON Tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur til fimm tónlistarverðlauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.