Tíminn - 11.06.1974, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1974, Blaðsíða 4
14 TÍMINN Þriðjudagur 11. jiinl 1974 Bráðefnilegur hlaupari í sviðsljósinu Armenningurinn Sigurður Sigurðsson hljóp 200 m á 22,7 sek Þessi efnilegi hlaupari er nú á förum til Svíþjóðar, þar sem hann mun æfa og keppa Eóp-mótið bar þess greinilega merki, að 15 frjálsíþróttamenn og kon- ur dvelja erlendis við æf- ingar og keppni. Þrátt fyr- ir þetta var þó árangur í ýmsum greinum góður, þegar mið er tekið af því, hve þetta er snemma sum- ars. Eitt met var sett, það gerði hinn bráðefnilegi Sigurður Sigurðsson, Á, en hann hljóp 200 m á 22,7 sek., sem er 6/10 úr sek. betri tími en gamla metið, en það átti Vilmundur Vil- hjálmsson. Sigurður er einnig á förum við Svíþjóð- ar, þar sem hann ætlar að æfa og keppa í nokkrar vikur. 200 m hlaup: Bjarni Stefánss., KR, 22,0 Vilm. Vilhjálmss., KR, 22,5 Sigurður Sigurðss., A, 22,7 (sveinamet) Stefán Hallgrimss., KR, 23,0 Marinó Einarss., KR, 23,— Óskar Thorarensen, ÍR, 24,4 Spjótkast: Elias Sveinss., ÍR, 61,00 m Kjartan Guðjónss., FH, 52,98 3000 m hlaup: Sigurður Sigmundss. FH 9:41,0 Högni Óskarss. KR, 10:01,8 800 m hlaup: Róbert McKee, FH, 2:06,7 Gunnar Sigurðss. FH, 2:08,0 Einar Guðm.son. FH, 2:15,7 Langstökk: Stefán Hallgrimss. KR, 6,83 m Helgi Haukss., UBK,6,65 Karl W. Fredriksen UBK, 6,49 Stangarstökk: Karl Fredriksen, UBK, 4,10 m Guðm. Jóhannss. UBK, 4,00 Hafst. Jóhanness. UBK, 3,60 H dctnkk* Karl Fredriksen, UBK, 1,90 Stefán Hallgrimss. KR, 1,80 Kringlukast: Stefán Hallgrimss. KR, 39,48 Asg. Þ. Eirikss., IR, 28,60 m 100 m hlaup kvenna: Ingunn Einarsd., IR, 12,5 Asta Gunnlaugsd. 1R, 13,1 Hafdis Ingimarsd., UBK, 13,4 Hrafnh. Valbjörnsd. A, 13,5 Þórdis Gislad. IR, 14,2 Hástökk kvenna: Hrafnh. Valbjörnsd. A, 1,50 Lára Halldórsd. FH, 1,50 800 m hlaup kvenna: Anna Haraldsd. FH, 2:27,6 Kúluvarp: Hreinn Halldórss. HSS, 17,75 Elias Sveinss. IR, 13,27 m. Auk Sigurðar vöktu tugþraut- armennirnir mesta athygli, sér- staklega Stefán Hallgrimsson og Karl West. Sá fyrrnefndi náði sin- um besta árangri i 110 m grinda- hlaupi, hljóp á 15,2 sek. og i kringlukasti, kastaði 39,48 m einnig hans langbezti árangur. Karl stökk 4,10 m i stangarstökki, 50 sm betra en hann átti bezt áð- ur. Elías Sveinsson kastaði spjóti 61,00 m. en i uppmýkingarkasti náði hann kasti, sem hefur verið a.m.k. 64 metrar. Þremenning- arnir keppa i tugþraut i Laugar- dal kl. 18,30 i kvöld. Ingunn Ein- arsdóttir náði góðum tima i 100 m hlaupi, 12,5 sek. Margt ungt fólk tók þátt i mót- inu að venju og var keppnisglatt. Það er leitt, að þetta áhugasama og unga fólk skuli ekki fá sina hlaupabraut i Firðinum. Það vantar þó aðeins herzlumuninn, að hún komi. Er hér með skorað á ráðamenn i Firðinum að koma þessu i framkvæmd, annað væri skömm. Hreinn Halldórsson nálgast 18 metrana og vantaði 25 sm að þessu sinni. Hér eru helztu úrsiit: 110 m grindahlaup: Stefán Hallgrimss. KR, 15,2 Hafst. Jóhanness., UBK, 16,6 IÞSDgOSéf ihgólfo Óskarssonar Klapparstig 44 — Slml 11783 — Rcykjavík verzlun PUMA íþróttatöskur Verö frá kr. 448,- — 2,600,- 10 gerðir Póstsendum Unglingaliðsmaðurinn Sigurður Thorarensen. Sigurður lofar góðu — þessi 16 ára gamli kylfingur lék 18 holur á 73 höggum í sveitakeppni FÍ Sigurður Thorarensen, sem er aðeins 16 ára gamall, náði frá- bærum árangri á golfvellinum I Leiru um helgina, þegar hann keppti I „opinni” sveitakeppni Flugfélags tslands. Sigurður lék 18 holur á 73 höggum — keppnin var 27 holna keppni, og fór Sig- urður þær á 112 höggum (35-38- 39). Fimm sveitir tóku þátt i sveitakeppni Fí að þessu sinni, og var hver sveit skipuð fimm kylf- ingum. Leiknar voru 3 sinnum 9 holur, og þrir efstu I hverri sveit komust á blaö eftir hverja hrinu. firslitin urðu þessi i sveita- keppninni: Golfklúbbur Keilis 352 Golfklúbbur R.vikur (A) 362 Golfkl. Suðurnesja (A) 373 Golfkl. Reykjavikur (B) 405 Golfkl. Suðurnesja (B) 474 Golfklúbbur Suðurnesja sá um keppnina, sem fór fram i Leirunni við slæmar aðstæður - - rok og rigningu. — SOS. MATTHIAS HALLGRÍMSSON. Matthías er mark hæstur.... — hann hefur skorað 10 mörk í 12 leikjum á keppnistímabilinu MATTHIAS Hallgríms- son er nú orðinn mark- hæstur í 1. deildar- keppninni. Hann hefur fjórum sinnum sent knöttinn í netið fyrir Skagaliðið. Matthías er einnig markhæsti leik- maður keppnistímabils- ins, ásamt Steinari Jóhannssyni i Keflavík. Þeir hafa skorað 10 mörk — Matthías í 12 leikjum,en Steinar í 14 leikjum. Markhæstu leikmenn 1. deildar keppninnar eru nú þessir: Matthias Hallgrimsson, 1A 4 Kari Kaaber, Vikingi 3 Steinar Jóhannsson IBK 3 Jón Gunnlaugsson IA 2 Teitur Þórðarson IA 2 Rúnar Gislason Fram 2 Markhæstu leikmenn á keppnistimabilinu eru nú þessir: Matthis Hallgrímsson IA 10 Steinar Jóhannsson ÍBK 10 Rúnar Gíslason Fram 8 Kári Kaaber Vikingi 7 Guðmundur Þórðarson, Breið. 6 Ólafur Danivaldss. FH 6 Atli Þ. Héðinsson KR 5 Þess má geta, að listinn yfir markhæstu leikmenn keppmistimabilsins er ein- göngu listi yfir leikmenn 1 og 2. deildar liðanna. SOS Stórbættu arangur TVEIR ungir sundmenn stór- bættu árangur sinn i 400 m skrið- sundi karla á afmælismóti KR og Armanns sl. föstudagskvöld. Það voru þeir Daði Kristjánsson Breiðabliki, sem synti á 4:46,8 min„ og Brynjólfur Björnsson Armanni, sem synti á 4:47,1, cn sinn það er nýtt sveinamet 14 ára og yngri, Þá náði Steingrimur Daviðsson Breiöabliki lágmarki þvi, sem SSÍ setti fyrir Norðurlandamót unglinga, i 200 m bringusundi — hann synti á 2:44,5 min.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.