Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.06.1974, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. júní 1974 TÍMINN 15 LEIKA FYRIR DANSI Á ÍSLENDINGASKEMMTUN Búnaðarsýning í Frankfurt Búnaðarfélag Þýzkalands held- ur 53. landbúnaðarsýningu sina i Frankfurt 15.-22. september n.k. Þessi sýning verður mjög fjölþætt og viðamikil. Þar sýna rösklega 1000 aðilar frá rúmlega tuttugu löndum landbúnaðarvörur af ýmsu tagi, þannig að hér er um að ræða einhverja stærstu landbún- aðarsýningu veraldar. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER § SAMVINNUBANKINN Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR 7?ðs/oó SÍMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK I .SIG. S. GUIMNARSSON r OPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 ..Ó<B1LLINN BÍLASALA I HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Ford Bronco — VW-sendibílar Land-Rover — VW-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL “B 21190 21188 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI —hs—Rvik. Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar frá Selfossi fór á miðvikudag, til Kaupmannahafn- ar, en hún mun leika þar á tslend- ingaskemmtun föstudaginn 14. júni, og fer á vegum tslendingafé- íagsins i Kaupmannahöfn. Hljómsveitin hefur áður farið utan til að leika fyrir landann: til Noregs og Sviþjóðar, og leikið á Islendingakvöldi, sem haldið var á vegum ferðaskrifstofunnar Ot- sýnar á Spáni. Ekki mun þessi ferð vera til fjár fyrir hljómsveit- armeðlimina, þvi engin greiðsla kemur fyrir vinnuna, en ferðir og uppihald i þrjá daga greitt. Hljómsveitina skipa Þorsteinn Guðmundsson, Haukur Ingi- bergsson og Kristinn Alexanders- son. Frá íþróttaskóla Sigurðar R. Guðmundssonar Leirárskóla Vegna mikillar aðsóknar verður bætt við námskeiðum fyrir börn og unglinga i ágúst sem hér segir 7.-16. ágúst 9-11 ára 16.-25. ágúst 12-15 ára 25.-30. ágúst 9-15 ára Gruppudýnamik — Leikræn tjáning Kennarar — Félagsleiðtogar Nánari upplýsingar um námskeið i áður- nefndum greinum eru veittar að Leirár- skóla kl. 9-11 daglega. Skólastjóri ||| ÚTBOÐ |J| Tilboð óskast i 2500 m af ,,Ductile”-pipum fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 2. júli 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAÚPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ( Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 __I______*_____________________________ Útboð — Jarðvinna Tilboð óskast i jarðvegsskipti og lóðafrá- gang við hús öryrkjabandalags íslands að Hátúni 10. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi Óðinsgötu 7, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 19. júni n.k. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra i Mosfellssveit er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júni 1974. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Kennarar — opinn skóli — danska Að Leirárskóla i Borgarfirði vantar tvo kennara. 1. i dönsku (byggt er á kerfi Gurliar) 2. i kennslu 6-9 ára barna i ,,opnu kerfi”. Upplýsingar veitir skólastjóri Sigurður R. Guðmundsson bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERÐ Sendum gegn póstkröfu Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 Kvenfólk — Karlmenn Utan Reykjavíkur Óskum eftir að ráða sölufólk til sölu á áskriftum af blöðum og timaritum út um allt land. Vinsamlegast hringið i sima 35320. Hilmir h/f. Flugvallarstjóri Vestmannaeyjum Flugmálastjórn óskar eftir að ráða flug- vallarstjóra í Vestmannaeyjum sem fyrst. Kjör samkvæmt samningum B.S.R.B. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa flug- málastjóra Reykjavikurflugvelli simi (91- 17430. Umsóknir sendist til undirritaðs fyrir 22/6. Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.