Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 34

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til verður sendur Timinn heim i hálfan hamingju á þessum merku timamótum i mánuð þeim að kostnaðarlausu. ævi þeirra. Öllum þeim, sem hér birtast No 17. 17. ágúst voru gefin saraan i hjónaband i Minjasafns- kirkjunni á Akureyri af séra Bolla Gústafssyni Sæbjörg Hinriksdóttir og Gu&leifur Einarsson. Heimili þeirra er aö Oddeyrargötu 30. Akureyri Ljósm. Noröurmynd Akureyri No 20. 27. júli voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju Edda Jóhannsdóttir hjúkrunar kona Engimýri 12 Akureyri, og Þórhallur S. Bjarnason, Argötu 12. Húsavik. Ljósm. Noröurmynd, Akureyri. No 18. Þann 26/10 voru gefin saman i hjónaband i Akranes- kirkju af séra Jóni Einarssyni Jóhanna Guöborg Jóhannesdóttir og Logi Arnar Einarsson. Heimili þeirra veröur aö Byggöavegi 151 Akureyri. Ljósmst. Ólafs Arnasonar Akranesi No 21. 20-júli s.l. gaf séra Jón Auöuns saman i hjónaband I Dómkirkjunni Ingibjörgu Bernhöft hjúkrunarkonu og Bjarnþór Aöalsteinsson lögregluþjón. Heimili þeirra er aö Stórateigi 20 Mosfellssveit Studió Guömundar No 22. 5. október s.l. gaf séra Þórir Stephensen saman I hjóna band i Dómkirkjunni Guðnýju Pálu Einarsdóttur og Bárð Guölaugsson. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 70- Studíó Guömundar No 19. ll.april voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju, Ólina Jónsdóttir og Halldór Rafnsson húsa- smiöur. Heimili þeirra er að Kaupvangsstræti 3, Akur- eyri. Ljósm. Norðurmynd Akureyri No 23 14. sept s.l. gaf séra Siguröur H. Guöjónsson saman I hjónaband I Langholtskirkju Sigriöi Gu&jónsdóttur og Asmund Halldórsson. Heimili þeirra er aö Vesturbergi 144. Stúdió Guömundar No 24. 19.okt. gaf séra Siguröur H. Guöjónsson saman I hjóna- band I Langholtskirkju Elviru Viktorsdóttur og Guð- mund St. Sigmundsson. Brúöarmær er Elín Berglind Viktorsdóttir. Heimili brjú&hjónanna er aö Vestur- bergi 120. Stúdió Guðmundar No 25. 2. nóv. gaf séra Halldór S. Gröndal saman I hjónaband I Háteigskirkju Sjöfn Guömundsdóttur og Björn Jósefs- son. Heimili þeirra er aö Skipholti’45. Stúdió Guðmundar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.