Tíminn - 23.11.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.11.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 23. nóvember 1974. UU Laugardagur 23. nóvember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apóteka I Reykjavik vikuna 22-28. nóv. Annast Vesturbæjar Apótek og Apótek Austurbæjar. það Apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafiö með ónæmis- skirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Félagslíf Árnesingafélagið i Reykjavlk: Heldur vetrarskemmtun i kaffiteriunni i Glæsibæ, laugardaginn 23/11 1974 kl. 8,30. Spiluö verður félags- vist og dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Menningar- og friðarsamtök Islenzkra kvenna Félagsfundur M.F.l.K. veröur haldinn I H.l. P. aö Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 26. nóvember 1974 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Þórunn Þórðardóttir, mag scient, Rannsóknir á þörunga- sviði. 2. Lúðvik Jósepsson, alþingis- maöur, Ný viðhorf i land- helgismálinu. 3. Félagsmál. 4. Kaffiveitingar. Samtökin hafa látið gera kort með mynd sem hin ágæta listakona Barbara Arnason lét samtökunum I té. Kortið verður væntanlega til sýnis og sölu á fundinum. Stjórnin minnir félagskonur á kökubasarinn sem haldinn veröur sunnudaginn 1. des. ’74. Tekið verður á móti kök- um á milli 10-12 I H.í. P. að Hverfisgötu 21, en basarinn verður haldinn á sama stað kl. 14.00. Verður þar einnig selt áðurnefnt kort. Með félagskveðju, Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils: Basarinn verður haldin laugardaginn 30. nóv. i Hreyfilshúsinu. Fundur fimmtudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Vinsamlega skilið munum I siðasta lagi þá. Kökur vel þegnar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur basar I Félagsheimili Kópa- vogs 2. hæð sunnud. 24. nóv. kl. 3 e.h. Þar verður úrval að handunn- um munum til jólagjafa, lukkupokum, leikföngum og heimabökuðum kökum. Basarnefnd. Konur I Styrktarfélagi vangefinna, minna á fjáröflunarskemmtanirnar 1. des. Velunnarar vinsamlegast komið munum I happdrættið fyrir 22. nóv. annaðhvort I Lyngás eða Bjarkarás. Fjár- öflunarnefndin. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavlk heldur bazar 1. des. i Slysavarna- félagshúsinu. Þær félagskon- ur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beönar að koma þeim i skrifstofu félagsins i Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði eða tilkynna það i sima 32062 eða 15557. Stjórnin. Kirkja Jesú Krists af seinni daga heiiögum (Mormónar). Samkoma sunnudag kl. 2 að Fálkagötu 17, Reykjavik efstu hæð. Allir velkomnir. Féiagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leðurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Kvenfélag Laugarneskirkju: Basar verður haldinn laugar- daginn 23. þ.m. I fundarsal kirkjunnar kl. 3 e.h. Aðallega barnafatnaður, kökur, lukku- pokar og fleira. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarna- félagins I Reykjavik heldur bazar 11. des. I Slysa- varnafélagshúsinu. Þær félagskonur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beönar að koma þeim I skrifstofu félagsins I Slysavarnafélags- húsinu á Grandagaröi eða tilkynna það i slma 32062 eöa 15557. Stjórnin. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk aö Brúarlandi. Timapantanir I sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Félágskonur verkakvennafélagsins Framsókn: Basarinn verður 7 des. Tekið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þið getið komið meö framlag ykkar. Gerum allt til aö basarinn verði glæsilegur. Mmningarkort * Minningarkort Menningar og minningarsjóös kvenna, fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. Minningarspjöld íslenska kristniboðsins I Kosó fást I skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Siglingar Skipadeiid S.Í.S. Disarfell losar á Hornafirði, fer þaðan austur, norður, og til Reykja- vikur. Helgafell kemur til Rotterdam i dag, fer þaðan til Hull og Reykjavikur. Mælifell átti að fara frá Grimsby I gær- kvöldi til Bremen og Ham- borgar. Skaftafell lestar i Hafnarfirði, fer þaðan til Isa- fjaröar, Hólmavikur og Reyðarfjarðar. Hvassafell fer frá Svendborg I dag til Akur- eyrar. Stapafell er i olíuflutn- ingum erlendis. Litlafell fór frá Reykjavik I gær til Þorlákshafnar og Vestmanna- eyja . Lizie Frem er væntan- legt til Hornafjarðar 25/11 Atlantic Proctor lestar I Sousse 27/11. Messur Lágafeiiskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Vigfús Ingvar Ingvarsson stud theol prédikar. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sr. Bjarni Sigurösson. Grensássókn: Guðsþjónusta kl. 11. (Athugið breyttan messutima. Sr. Halldór S. Gröndal. Árbæjar- prestakall: Barnasamkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta I Skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Asprestakall: Messa I Laugarneskirkju kl. 5. Barna- samkomai I Laugarásbiói kl. 11. Sr. Grimur Grimsson. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. ólafur Skúlason. Fila- delfia Reykjavik: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn Hallgrlmur Guðmanns- son og Einar Gislason. Fjölbreittur söngur. Fila- delfia. Hallgrimskirkja : Guösþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Kolbeinn Þorleifsson umsækjandi um Hallgrlmsprestakall prédikar og þjónar fyrir altari. Utvarpað verður frá athöfn- inni á miðbylgjum tiðni 1510 khz 199 metrar. Sóknar- nefndin. Hafnarfjaröarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. Sóknarnefndin. Háteigs- kirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall: Banrasamkoma kl. 10,30. Sr. Arelius Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óska- stund kl. 4. Siguröur Haukur Guöjónsson. Kársnespresta- kall Barnaguðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson Digranesprestakall Barna- guösþjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Aöal- safnaðarfundur eftir messu. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kirkja óháðasafnaöarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björns- son. Neskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30. Sr. Frank M. Halldórsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Dóm- kirkjan:Messa kl. 11. Sr. Þór- ir Stephensen. Messa kl. 2 (fjölskyldumessa) foreldrar fermingarbarna eru vinsam- lega beðin að mæta við messu. Sr. Óskar J. Þorláksson, dóm- prófastur. Barnasamkoma kl. 10,30 I Vesturbæjarskóla við öldugötu frú Hrefna Tynes talar við börnin. óháða- söfnuðurinn: Félagsvist næst komandi þriðjudagskvöld 26. nóv. kl. 8,30 i Kirkjubæ. Góö verðlaun og kaffiveitingar. Basar kvennfélagsins verður 1 des. Kvennfélag óháða- safnaðarins. 1798 Lárétt I) Þerrir,- 6) Bandvefur,- 7) Fisk,- 9) Spil.- 10) Gómsætt.- II) Eins,- 12) Tvlhljóði.- 13) Lætur illa.- 15) Með stórt nef,- Lóðrétt 1) Æfing,- 2) RS.- 3) Liffæri,- 4) Skáld,- 5) Sjávardýr.- 8) Hól,- 9) Svif,-131 Fléttaði.- 14) Baul,- Ráðning á gátu No. 1797. Lá rétt 1) Vandlát.- 6) Maó,- 7) Næ.- 9) Al.-10) Klemmum,-11) II,- • 12) Ra,- 13) Err,- 15) Lag- kaka.- Lóðrétt 1) Vinkill,- 2) NM,- 3) Dan- mörk.- 4) Ló.- 5) Tálmana.- 8) Æ1Í.-9) Aur,- 13) Eg,- 14) Ra.- ~ a 'Sj yi \ ■■ 'i' Rafgeymar i miklu úrvali .nssi; ikipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 0-13-51 verksticði ■ 8-13-52 skrifstofa CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu véla -31LOSSB--------------- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstaeði • 8-13-52 skrifstofa Séra Kolbeinn Þorleifsson biður veiunnara sina i Haligrlmsprestakallí að muna eftir guðsþjónustu hans I Hallgrims- kirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. tvö siðdegis. Enn, sem fyrr, vill hann gjarnan hafa persónulegt samband við þá, sem vilja styðja að kosningu hans. Síminn er 1-25-08. Menntamálaráðuneytið 18. nóvember 1974. Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti i uppeldissálarfræöi við Kennara- háskóia tslands er laust til umsóknar Umsóknarfrestur til 31. desember 1974. Laun sam- kvæmtlaunakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Þakka blóm, skeyti og gjafir mér sent á 60 ára afmæli mlnu 7. þessa mánaðar Þórmundur Guðsteinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.