Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 7
Þri&judagur 10. desember 1974. TÍMINN 7 unnin undir forustu formanns R.K.l Björns Tryggvasonar og fram.kv.stj. Eggerts Asgeirs- sonar. — Nýtt verkefni, sem R.K- inn er nú einmitt þessa dagana aö koma i framkvæmd er starf- ræksla sjúklingahótels hér i borg, sem ætlað er sjúklingum, sem verið er að rannsaka, en ekki þurfa á sjúkrahúsvist að halda, svo og sjúklingum, sem eru i meðferð fyrir og eftir sjúkrahús- dvöl. Þessi starfsemi sem er I nánum tengslum við sjúkrahús Framhald á bls. 13 Rauði krossinn hefur eftir megni tekið þátt i hjálp, sem ýmsum þróunarlöndum hefur verið veitt. Þessi er frá Nigeriu, en Rauði kross islands veitti Nigeriumönnum aðstoð á árunum 1964-’69, ásamt öðrum norrænum Rauða kross félögum. Er safnari í fjölskyldunni ? Er safnari í fjölskyldunni? Þá býöst þér sérstakt tækifæri í ár. Þú getur geftð honum mynt af sérunninni sláttu (proof coins) í jólagjöf. Tvo silfurpeninga æ 925/1000 aó skírleika M?- (sterling silfur). m *- Mynt þessi er gefm út -í í tilefni af 1100 ára ^ afmæli byggóar j á íslandi, og er hún ^ > enn fáanleg hjá bönkum, spari- . :M á sjóöum og helstu mT**" myntsölum. J| Verö peninganna W í gjafaöskju W er kr. 4.000.- ..'V: ' ' Meðal námskeiða, sem Rauði krossinn hefur efnt til, eru námskeið I skyndihjálp, Myndin er frá einu sliku námskeiði Strax fyrsta sumar striðsins átti t.d. R.K-inn aðild að þvi, að 593 Reykjavikurbörnum var komið til dvalar utan höfuðborgarinnar ýmist á sveitaheimilum eða sumardvalaheimilum. Segja má, að þessar sumardvalir barna i sveit á stríðsárunum hafi orðið undanfari starfsrækslu sumar- dvalarheimila, sem Reykjavikur- deild R.K.l. hefur nú með höndum, en á striðsárunum (1944) var sótt um land I Laugarási i Biskupstungum fyrir slikt heimili, sem siðar var reist þar. Meðan á striðinu stóð og eins eftir að þvi lauk gekkst R.K-inn fyrir matarsendingum til bágstaddra íslendinga og annarra á meginlandi Evrópu. Sumarið 1945 fór Lúðvik Guðmundsson skólastjóri á vegum R.K.-ins til meginlands Evrópu til að aðstoða íslendinga til heimferðar. — A stjórnarfundi i des. 1945 skyrði Lúðvik frá þvi, að hann hefði haft samband beint eða óbeint við alla Islendinga á þessum slóðum nema 3 og veitt þeim fyrirgreiðslu. Frú Katrin ólafsdóttir Hjaltested, formaður Kvennadeildar R.vikurdeildar R.Kl. lýsir þvi vel i bók sinni „Liðnir dagar” (1946) hvernig henni var innanbrjósts. Þegar bill R.K-ins ók íhlað heima hjá henni I Austurfiki. R.K-inn vann mikið hjálpar starf að striðinu loknu og beitti sér fyrir söfnun fjár til lýsis- kaupa handa nauðstöddum og sveltandi börnum I Mið-Evrópu. Þetta var mikil söfnun og kom að miklu gagni. Með vissum hætti má lita á þetta, sérstaka hjálpar- starf R.K.Í og annara R.K-félaga I þágu barna, sem undan- fara Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna (UNICEF) i þessum löndum og annarstaðar. Það yrði of langt mál að tiunda alla þá aðstoð sem R.K.l hefur veitt bágstöddu fólki viðs vegar um heim en jafnan þegar meiriháttar voða hefur borið að höndum vegna ófriðar eða náttúru- hamfara, hefur R.K.Í brugðizt vel við, enda er það hlutverk hans og i samræmi við þá bræðralags- hugsjón, sem er grundvöllur alls R.K — starfs hvarvetna i heiminum. Aðstoð okkar hefur yfirleitt verið fatnaður, matvæli og fjárframlög, en eftir Ungverja- landsuppreisnina 1956 átti R.K- inn aðild að þvi, að 52 ungverskir flóttamenn komu til Islands og fengu hér dvalarstað. — R.K.l hafði lengi vel með höndum útgáfu tímarits: „Heilbrigt lif” og „Unga Island”. Það siðar- nefnda var einkum ætlað æsku- fólki, en árið 1939 var stofnuð „ungliðadeild R.K.I”, sem átti að ná til skólaæskunnar. Sigurður Thorlacius skólastjóri sá um ungliðadeildina i upphafi. Siðar féll starfsemi hennar niður, en nú á þessu ári kaus stjórn R.K.I sérstaka æskulýðsnefnd, sem ætluð er að ná til æskufólks sér- staklega. — útgáfa timaritanna tveggja er nú hætt a.m.k. að sinni en nú kemur út fréttablað um R.K-mál. Undanfarið mun nafn R.K.l oftast hafa veriö nefnt i sambandi við þau margháttuðu hjálpar- störf, sem R.K.l lét i té vegna jarðeldanna i Vestmannaeyjum á sl. ári. Þessi störf eru öllum al- menningi i landinu enn i svo fersku minni, að það væri að bera I bakkafullan lækkinn að gera þau hér sérstaklega að umtalsefni, enda væru þau ein sér efni i grein. Þessi mikilsverðu störf, sem enn er ei öllum að fullu lokið, voru SEÐLABANKI ISLANDS HAFNARSTRÆTI 10 1000 kr. 500 kr. Bakhliö Þröstur Magnússon

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.