Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.04.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. april 1975. TÍMINN 15 Er skíða- stökk buið að vera sem keppnis- arein? SKÍÐASTÖKK — iþróttin er nú komin I mikla lægö. Þaö er nú spurning, hvort á aö keppa i þeirri Iþróttagrein á landsmóti framvegis. A tsafiröi er mjög góö braut fyrir 45 m stökk, en þaö náöist ekki aö stökkva nema 31 m, og var greinilegt aö æfingarleysi keppenda kom I veg fyrir betri árangur. Eins og fyrri daginn voru það Ólafsfirðingar sem uröu sigursælastir I stökkkeppninni. Björn Þór ólafsson varð sigur- vegari, hann fékk 120,0 stig i stökkmeistarakeppni 20 ára og eldri og var hörö keppni á milli hans og Ólafsfirðingsins Sveins Stefánssonar, sem fékk 117.8 stig, en Sveinn stökk lengst I keppninni — 31 m. Aftur á móti átti Björn Þór stökk, sem mæidust 30 m. Ungur og efnilegur stökkvari frá Ólafsfirði, Þorsteinn Þor- valdsson, varð sigurvegari i meistarastökkkeppni 17-19 ára. Úrslit 1 stökkkeppni 20 ára og eldri urðu þessi: Stig: Bjöm Þór Ólafss. Ólafsf.....120,0 Sveinn Stefánss. ólafsf.....117,8 Marteinn Kristj.s. Rvik.....111,9 17-19 ára Þorst. Þorvaldss. Ólafsf....120,0 Hallgr. Sverriss. Sigluf....101,2 Norræn tvikeppni: Björn Þór Ólafsson varð sigur- vegari I Norrænni tvikeppni 20 ára og eldri — þ.e.a.s. göngu og stökki. Félagi hans frá Óafsfirði, örn Jónsson, var i öðru sæti. Siglfirðingurinn Hallgrimur Sverrisson sigraði I keppni 17-19 ára og Þorsteinn Þorvaldsson frá Ólafsfirði var I öðru sæti. ÞANNIG SKIPTUST VERÐ- LAUNIN AKUREYRINGAR fengu flest gull á Sklöaiandsmótinu á tsa- firöi, eða 6. Aftur á móti fengu tsfiröingar flest verðlaunin — alls 13, en þannig varö skiptingin á verðlaunum: Akureyri ... Reykjavlk .. tsafjörður .. Fljótamenn Ólafsfjöröur Siglufjörður Húsavlk .... Gull Silfur Brons , .6 3 1 , .3 0 3 ,.2 6 5 ..2 3 6 .3 3 0 .1 1 0 , .0 0 1 HALLDÓR MATTHÍASSON . . . sést hér á verðlaunapallinum eftir 30 km gönguna ásamt Fljótamönnunum Reyni Sveinssyni og Magnúsi Eirikssyni. Jórunn sýndi mikið öryggi Hún varð þrefaldur íslandsmeistari SKtÐADROTTNINGIN frá Reykjavlk, JÖRUNN VIGGÓS- DÓTTIR, varö þréfaldur tslands- meistari á tsafiröi. Jórunn sýndi mikiö öryggi og leikni I stórsvigi og svigi, og varö hún þar öruggur sigurvegari I alpatvikeppninni — hlaut 0 stig. Úrslit urðu þessi I stórsvigi, svigi, alpatvikeppni og flokka- svigi kvenna: SVIG: Mln. Jórunn Viggósd. Reykjav .. 108,72 Guðrún Frimannsd. Akure. 115,88 Sigrún Grimsd. ísaf...116,39 Margrét Vilhelmsd. Akure. 116,67 STÓRSVIG: JórunnViggósd.Reykjav. .123,67 Kristin Úlfsd. tsaf....128,85 Sigrún Grimsd. ísaf....131,81 Margrét Vilhelmsd. Akure. 132,59 ALPATVÍKEPPNI: Stig: JórunnViggósd.Reykjav......0 Sigrún Grimsd. Isaf.....74,04 Margret Vilhelmsd. Akure .. 79,04 FLOKKASVIG: Akureyrarstúlkurnar urðu sigur- vegarar — 340,68 min. Sveitir Reykjavikur og ísa- fjarðar voru dæmdar úr leik. 1 sveit Akureyrar voru þær Guðrún Frimannsdóttir, Margrét Bald- vinsdóttir og Margrét Vilhelms- dóttir. HALLDÓR VARÐ SIGUR- SÆLL í GÖNGUNNI AKUREYRINGURINN Halldór Matthiasson varö sigursæll I göngu á ísafiröi. Hann varö sig- urvegari I 15 km göngu og slöan kórónaöi hann sigur sinn, þegar hann sigraði I 30 km göngu og náöi þar frábærum tima, einum bezta tlma sem hefur náöst hér á landi i 30 km göngu. Þar meö varö Halldór sigurvegari I göngutvi- keppniiini (15 km og 30 km) og vann hann sér þvl þrenn gullverð- laun á Skiöalandsmótinu. Það var útséð um að hörð keppni yrði i 30 km göngunni á milli Halldórs og Fljótamann- anna og var Trausti Sveinsson, hinn margreyndi göngukappi með beztan tima eftir 12 km, eða um 14 sek. betri tima en Halldór. Reynir Sveinsson var þá með svipaðan tima og Halldór. En þeir misstu niður tima sinn, þar sem þeir höfðu ekki gert sér grein fyrir ísingunni, sem var i göngu- slóöinni — smurningin þurrkaðist neöan af sklðum þeirra. Aftur á móti hafði Halldór kynnt sér betur færðina i brautinni og smurt skiðin sin eftir þvi og þvi náði hann miklu betri tima en Fljótamennirnir, en úrslit urðu þessi I 30 km göngunni. mln. Halldór Matthiass., Ak.....74,37 Reynir Sveinsson, Fljótum .. 76,29 Magnús Eirlksss. Fljótum ..78,35 Trausti Sveinss., Fljótum ... 79,57 Davið Höskuldss., isaf.....83,56 Halldór varð sigurvegari I göngutvikeppninni (489,11 stig), en Magnús Eiriksson (443,39) varð annar og Reynir Sveinsson (430,19), þriðji. Fljótamenn unnu yfirburöa- sigur I boögöngunni, en úrslit uröu þessi i lienni: Fljótamenn .............. 95,33 isafjöröur (A)...........101,05 Reykjavlk 111,25 isafjöröur (B)...........115,41 Þetta var I 3ja sinn sem Fljóta- menn sigra i boðgöngu, en þeir hafa undanfarin ár verið fremstu göngumenn okkar. Með þessu gefa þeir öðrum byggðalögum fordæmi um að iðka þessa ágætu Iþrótt sem skiðagangan er. Tvísýn og spennandi keppni TÓMAS VAR STERKASTUR í SVIG-KEPPNINNI ★ Haukur fékk gullverðlaun í stórsvigi ★ Hafþór sigraði í alpatvíkeppninni og hann var í sigursveit ísfirðinga í sveitasvigi AKUREYRINGARNIR Haukur Jóhannsson og Tómas Leifsson tryggöu sér gullverölaun á Sklöa- landsmótinu á tsafiröi. Haukur varö sigurvegari í stórsvigi, en Tómas bar sigur úr býtum I hinni spennandi svig-keppni, en, þar skáru úr sekúndubrot um, hvaða menn skipuðu þrjú fyrstu sætin. isfirðingurinn Hafþór Júliusson bar sigur úr býrum I alpatvl- keppninni, en hann hlaut silfur I bæði svigi og stórsvigi. Hafþór tryggði sér síðan annað gull, þar sem hann var I sigursveit ts- firöinga i flokkasvigi, ásamt þeim Hafsteini Sigurössyni, Gunnari Jónssyni og Arnóri Magnússyni. Úrslit i stórsvigi, svigi, alpatvi- keppni og flokkasvigi karla, urðu þessi: STÓRSVIG: min. Haukur Jóhannss. Akure ... 139,74 Hafþór Júlíuss. Isaf .... 142,142,22 Bjarni Þórðars. Reykjav ... 143,33 Tómas Leifsson, Akureyri . 143,74 SVIG: Tómas Leifsson, Akureyri .100,07 Hafþór Júliuss. Isaf....100,27 Gunnar Jónsson, Isaf....100,67 HafsteinnSigurðss. Isaf 101,04 Arnór Magnússon, Isaf...102,03 ALPATVtKEPPNI: Stig. Hafþór Júlíuss. Isafirði.12,74 Tómas Leifsson, Akureyri .. 18,20 Hafsteinn Sigurðss. tsaf.25,60 SVEITASVIG: Mln. Isafjörður..............374,78 Akureyri................388,29 Húsavik.................399,31 ÁRNI SIGURÐUR HELT UPP Á 16 ÁRA AFMÆLIÐ SIGURÐUR H. JÓNSSON, hinn ungi og efnilegi tsfiröingur, kom skemmtilega á óvart á Sklöalandsmótinu á isafirði. Þessi ungi skiðamaður varð 16 ára gamall á skirdag og hélt upp á afmælis- daginn sinn með því að ná beztum samanlögöum tima I stórsvigi — 139.14 min. og siöan skaut hann hinum reyndu skiðamönnum okkar ref fyrir rass I sviginu, en þar náði hann einnig beztum tima —97,50 mín. Sigurður vann þó ekki til verðlauna, þar sem hann keppti sem gestur. Hann var of ungur til aö keppa á Skiða- landsmótinu. Siguröur sýndi og sannaði, aö hann er sá skiöa- maöur, sem á framtiöina fyrir sér. Þarna er geysilegt skiöa- kappaefni á ferðinni, sem skylda ber aö hlúa að. Það er ekki á hverjum degi, sem viö eignumst slikan efniviö. VEIKUR AKUREYRINGAR urðu fyrir áfalli rétt fyrir Skiðalandsmótið, en þá veiktist bjartasta sigurvon þeirra, Arni Óðinsson, af hettu- sótt. Arni var búinn að æfa vel fyrir keppnina á isafirði og var hann talinn sigurstranglegastur i svigi, stórsvigi og alpatvikeppn- inni og þar aö auki var hann I Akureyrarsveitinni I fiokkasvigi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.