Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þri&judagur 24. júni 1975. Bræðrafélag Nessóknar býður eldra safnaðarfólki til ferðalags fimmtudaginn 3. júli n.k. Farið verður um Þingvöll til Hveragerðis. Lágmarksaldur 67 ár. Nánari upplýsingar og þátttaka tilkynnist i sima 16783 og 11144 virka daga kl. 4-6 i siðasta lagi mánudaginn 30. júni. PLOTUJARN Höfum fyrirliggjandi plötujárn i þykktunum S.A.Sogemm. Klippum nidur eftir máli ef óskád er. Sendum um allt land STALVER HF FUNAHOFÐA 17 REYKJAVIK SIMI 83444 Vinningsnúmer í happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið var þann 17. júni 1975. Dodge bifreið kom á miða nr. 35552, Cortina bifreið kom á miða nr. 83877. Vinninga má vitja i skrifstofu félagsins að Suðurgötu 22-24. Krabbameinsfélagið. WoVF rafmagns- handverkfæri fást um allt land ö ÞORHF ■jHalil REYKJAVÍK SKÓIAVÖROUSTÍG 35 RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Simi 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og við- burðarrik frönsk-bandarisk sakamálamynd Aðalhlutverk: Robert Ryan, Jean-Louis Trintignant, Aldo Ray. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. KÖPAVQGSBÍO 3* 4-19-85 Síðasti dalurinn Ensk stórmynd úr 30 ára striðinu með Michael Cane og Omar Shariff. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl.10. LHIKFÍJAC; REYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 Leikvika landsbyggðarinnar Leikfélag Dalvikur HART 1 BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Hreint | tí*öland g fagurt I lund I LANDVERND" a 1-89-36 Bankaránið The Heist The BIG bank-heist! Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Be- atty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Allra siðasta sinn. UJflRREfl / GOLDI6 B€flTTV / HflUJfl "THG ncDi *S 2-21-40 Flótti frá lifinu Running scared Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri: David Hemmings. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn. 3*3-20-75 Mafíuforinginn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri : Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robcrt Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ZS* 1-13-84 Big Guns GUNS Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk-Itölsk saka- málamynd i litum. Mynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Carla Gravina, Richard Conte. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5, 7 og 9,15. Tönabíó 3*3-11-82 Moto-Cross On any sunday Annonce nr. 3 (86 mm) Mota-Cross er bandarisk heimildak vikmynd um kappakstra á vélhjólum. I þessari kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjóla- hetjur eins og Malcolm Smith, Mert Lawwill og siðast en ekki sizt hinn frægi kvikmyndaleikari Steve Mc Queen sem er mikill áhuga- maður um vélhjólaakstur. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Imfnarbíó 3* 16-444 ÍTRUCK TURNER ISAACHAYES Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd, um miskunnar- laus átök i undirheimum stórborgarinnar, þar sem engu er hlift. Aðalhlutverkið leikur hinn kraftalegi og vin- sæli lagasmiður Isaac Hayes. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.