Fréttablaðið - 28.04.2005, Side 67

Fréttablaðið - 28.04.2005, Side 67
FIMMTUDAGUR 28. apríl 2005 ÚLPA STUÐ HILDI VÖLU ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 HÚSIÐ OPNAR KL. 22.00 MIÐAVERÐ 1000 KR. Í FORSÖLU Á FÖSTUD. FRÁ KL. 13 TIL 17 ÁSAMT IDOL-DÍSINNI HLJÓMSVEIT ALLRA LANDSMANNA NÁNARI UPPLÝSINGAR FÖSTUD. 29. 04. ‘05 LAUGARD. 30. 04. ‘05 Dj 9 OG Vj HALLI KALLI KLÁRA SVO DÆMIÐ ÚTGÁFU TÓNLEIKAR MENN KALL INN P R IM U S M OT OR C O 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands Laugardaginn 30. apríl kl.14.00-17.30. Sýningin er á hliðarsvölum Íslensku óperunnar (gengið er inn um aðalinngang). Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis DVD sýning Vinafélags Íslensku óperunnar Otello eftir Verdi KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is HLJÓMSVEITIN KARMA í kvöld. Síðasti Múladjass vetrarins Djasskvintettinn AutoReverse kemur fram á síðustu tónleikum vetrarins hjá djassklúbbnum Múlanum, sem haldnir verða í gyllta salnum á Hótel Borg í kvöld. Kvintettinn er skipaður tveimur blásurum, þeim Ívari Guðmundssyni á trompet og Steinari Sigurðarsyni á saxófón, ásamt Sigurði Þór Rögnvalds- syni á gítar, Pétri Sigurðssyni á bassa og Kristni Snæ Agnars- syni á trommur. „Þetta eru allt saman nýleg djasslög sem við ætlum að flytja og þetta verður í fjörugri kant- inum,“ segir Sigurður gítarleik- ari. „Líf og fjör og kraftur.“ Hljómsveitin varð til í fyrra og kom fyrst fram á djasshátíð í Vestmannaeyjum síðasta sumar. Stuttu síðar héldu þeir til Stokk- hólms þar sem þeir kepptu fyrir Íslands hönd í hinni árlegu nor- rænu ungliða-jazzkeppni. Einnig komu þeir fram á Djass- hátíð Reykjavíkur í haust. „Við stefnum á frekari spila- mennsku í sumar og ætlum að reyna að halda áfram sem hljómsveit,“ segir Sigurður. ■ AUTOREVERSE Nokkrir ungir djassleikarar spila á síðustu Múlatónleikum vetrarins í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.