Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.05.2005, Blaðsíða 36
Verslunin Oasis hefur verið opnuð að nýju eftir breytingar og tilheyrir nú flokki sérflokksverslana Oasis-keðjunnar. Oasis er bresk verslunarkeðja sem kom hingað til lands fyrir átta árum. Árið 2000 tók Ingibjörg Þorvaldsdóttir við rekstrinum og stendur vaktina í versluninni dag og nótt. Í liði með henni er mað- urinn hennar, Jón Arnar Guðbrandsson og verslunarstjórinn hérlendis, Karen Ómarsdóttir. Á þessum fimm árum hefur velgengni verslunarinnar vaxið örugglega og með nýtilkomnum breytingum á útliti og vöruúr- vali er hún komin í hóp sérflokksverslana Oasis- keðjunnar. Síðastliðið sumar var opnað útibú í Debenhams í Smáralindinni sem jók enn á vinsældir verslunarinnar og á árinu opnaði Ingibjörg einnig útibú í Kaupmannahöfn. Oasis verslar með tískufatnað á góðu verði og úrvalið af fylgihlutum er alltaf að aukast. Nýjar vörur koma í búðina í hverri viku svo Oasis er alltaf með fingurinn á hátískunni og þar er leitast við að halda sem mestri fjölbreytni í vöruúrvalinu til að ná til sem flestra sem láta sig tísku einhverju varða. 12. maí 2005 FIMMTUDAGUR Gerum göt í eyru með Blomdahl húðvinsamlegum skartgripum! Eftirtaldir staðir nota BLOMDAHL MEDICAL BEAUTY SYSTEM Brúskur Höfðabakka, Didrik Spa Faxafeni, Gullsmiðja Óla Smáralind, Hársnytistofan Pílus Mosfellsbæ, Meba Rhodium Smáralind, Rhodium Kringlunni, Meba úra og skartgripaverslun Kringlunni, Ósæð Hverfisgötu, Snyrtistofan Greifynjan Árbæ, Snyrtistofan Mist Gravarvogi, Hárhús Kötlu Akranesi, Naglasnyrtistofa Siggu Ólafsvík, Georg Hannah Keflavík, Snyrtistofan Ylur Hvolsvelli, Snyrtistofan Norðurljósum Raufarhöfn. www.blomdahl.com www.ymus.is Upplýsingar um næsta námskeið í eyrnagötun ymus@islandia.is Fyrir börn er valið 0 % Nikkel Einnig höfum við silfur titaníum, gull titanium og natural titaníum Öruggara getur það ekki verið, hannað í samvinni við húðsjúkdómalækna. Fá›u koss frá afmælisbarninu ÍS LE N SK A AU G L† SI N G AS TO FA N /S IA .I S N AT 2 48 41 09 /2 00 4. Oasis í útrás Handtöskur og veski með málm- áferð eru það allra heitasta í sumar og gera hvaða klæðnað sem er spennandi og glamúr- sleginn. Allar stjörnur sem hafa puttann einhvers staðar nærri hinum hraða púlsi tískunnar skarta þessum töskum við hvert tilefni þessa dagana og eru jafnflottar í öll- um stærðum. Enginn einn litur er meira áberandi en annar og eru silfraðir, sterkbleikir, bronsslegnir, gullnir og slöngugrænir jafngildir svo framarlega sem áferðin er úr málmi. Bæði er hægt að nota málm- tösku með gallabuxum og fínni kjól- um og bæta þá við sætum gull- eða silfursandölum, stórum eyrnalokkum og vel glossuðum vörum. Þá glansarðu hvert sem þú ferð. Kápa kr. 18.990 Kjóll kr. 11.990 Húfa kr. 2.590 Taska kr. 2.590 Toppur kr. 8.990 Toppur kr. 6990 Safaribuxur kr. 8.990 Toppur kr. 6.990Hlírabolur kr. 2990 Buxur kr. 5.990 Málmtaska er málið Glansaðu hvert sem þú ferð með málmtösku á handleggnum. Málmtöskur eru meiriháttar! Fyrir Eurovision partýið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.