Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.05.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 18.05.2005, Qupperneq 45
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N „Það sem við hér hjá Símanum metum mest við Enska málstöð er fjölhæfni þeirra og að þeir slá aldrei af sínum stöðlum.“ Hermann Ársælsson Símanum „Oft þarf ég að treysta einhverjum fyrir enskum texta eftir mig; stundum flóknum eða skáldlegum. Þá er valið ljóst.“ Ari Trausti Guðmundsson „Við höfum nýtt okkur þjónustu Enskrar málstöðvar undanfarin ár, fyrst og fremst vegna þess að þeir eru ákaflega vandaðir í vinnubrögðum og hafa alltaf skilað verkefnum samkvæmt umsaminni tímasetningu. Þeir tryggja okkur vandaðar enskar og íslenskar þýðingar. Það eru fá, ef nokkur, önnur þýðinga-/prófarkalestrarfyrirtæki sem geta veitt jafnmikla fyrirmyndarþjónustu hvað fagkunnáttu varðar á slíkum sérsviðum.“ Sólrún Halldórsdóttir Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Hvað er sagt? „Það er frábært að geta fengið alla enskuþjónustu sem mann vantar á einum og sama stað. Til dæmis er textagerð Enskrar málstöðvar á heimsmælikvarða og þannig vill til að eigandi fyrirtækisins, Mike Handley, er meðal fremstu enskuþula heims. Þetta veitir kvikmynda- og auglýsingaiðnaðinum á Íslandi sterka samkeppnisstöðu.“ Jón Þór Hannesson Saga Film „Það var eitt tilvik sem staðfesti fyrir mér að oft er á endanum hagkvæmast að ráða þá bestu. Þá þurftum við að láta þýða fyrir okkur stórt verkefni og höfðum fengið í það tilboð frá Enskri málstöð upp á 465.000 kr. – sem var næstum upp á hár það sem ég hafði þá þegar áætlað að verkið myndi kosta. Þeir sem stóðu að þessari framkvæmd fundu aftur á móti aðra þýðingaþjónustu sem var tilbúin að vinna verkið fyrir miklu lægra verð. En hún skilaði svo ófullnægjandi verki að á endanum kostaði það yfir 800 þúsund krónur að lagfæra þýðinguna. Þetta gerði útslagið og við höfum síðan verið tryggir viðskiptavinir Enskrar málstöðvar.“ S. B. Sérfræðingur hjá ríkisstofnun Áhugi á þróun eignaverðs og efnahags- stærða er mikill hér á landi. Húsfyllir var á morgunverðarfundi greiningardeildar Landsbankans þar sem velt var vöngum yfir því hvort eignaverðsbóla væri að myndast á Íslandi. Edda Rós Karlsdóttir fjallaði um fast- eignaverð og velti fyrir sér nánustu fram- tíð á fasteignamarkaði. Greiningardeild Landsbankans telur að draga muni úr fast- eignahækkunum þegar líður á árið, en á ekki von á almennum lækkunum. Hins vegar telur deildin að ef hækkun- um linni ekki muni lækkun verða óhjá- kvæmileg fyrr eða síðar. Ívar Guðjónsson, forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, benti á að Úr- valsvísitala Kauphallarinnar stæði nú hærra en hún stóð áður en lækkanir hófust almennt á mörkuðum árið 2000. Hann taldi að gott samræmi væri milli hækkana og af- komu fyrirtækja. Verðmöt virtust í lagi, þótt greina mætti hættumerki verðbólu. MIKILL ÁHUGI Mikill áhugi er á þróun efnahagsmála og venjulega fullt út úr dyrum á morgunverðarfundum þar sem spáð er í spilin. Fundur greiningardeildar Landsbankans var engin undantekning og fundarmenn fylgdust með af áhuga. EDDA RÓS KARLSDÓTTIR Fasteignaverð hefur hækkað gríðarlega á undan- förnum misserum. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, telur miklar líkur á að draga muni úr hækkun fasteigna þegar líða tekur á árið. VERÐMÆT VITNESKJA Forystumenn Landsbankans fylgdust áhugasamir með umræðum um stöðu eignaverðs hér á landi. Margt bend- ir til þess að hægja fari á hækkunum á eignamörkuðum og vitneskja um hver þróunin verður á næstunni getur reynst þyngdar sinnar virði í gulli. Fr ét ta bl að ið /G VA Eignaverð í brennidepli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.