Fréttablaðið - 10.09.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 10.09.2005, Blaðsíða 19
19LAUGARDAGUR 10. september 2005 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 2 1 4 Efnahagur borgarbúa á næstu árum Einar Sveinsson, formaður stjórnar Íslandsbanka, setur fundinn. Í hápunkti hagsveiflu Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka Helstu efnahagsstærðir í umhverfi heimila og fyrirtækja í höfuðborginni. Hver er líkleg þróun á næstunni? Hin öfluga örmynt Ingvar Arnarson, hagfræðingur í Greiningu Íslandsbanka Eru líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar? Hvenær eru líkur á lækkun hennar og hvað má reikna með að sú lækkun verði mikil? Hagstjórn þegar á reynir Jón Bjarki Bentsson, hagfræðingur í Greiningu Íslandsbanka Hvernig eru Seðlabanki, ríki og sveitarfélög líkleg til að bregðast við hagsveiflunni? Eru líkur á því að þessir aðilar muni verja kaupmátt almennings fyrir gengislækkun, verðbólgu og atvinnuleysi? Stjórn borgarinnar og efnahagur borgarbúa Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Stefán Jón Hafstein, formaður borgarráðs Hver er þáttur borgarinnar í að tryggja stöðugleika og viðvarandi vöxt í efnahagsumhverfi borgarbúa? Er ástæða til aðgerða á næsta kjörtímabili? Skráning hefst mánudaginn 12. september á isb.is og í þjónustuveri bankans í síma 440 4000. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir Morgunverðarfundur Íslandsbanka Fimmtudaginn 15. september kl. 8.15 – 10.00. Íslandsbanki býður þér til morgunverðarfundar um horfur í efnahagsmálum og hvernig þær snerta borgarbúa. Fundurinn verður haldinn í Þingsölum á Hótel Loftleiðum. Ver› á olíu hækka›i í gær Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði í gær en hafði lækkað nokkuð á fimmtudag þegar í ljós kom að olíubirgðir í Banda- ríkjunum voru meiri en búist hafði verið við. Verð á hverja tunnu af hráolíu fór upp fyrir 65 dali á markaði í gær en orkumálráðuneyti Bandaríkj- anna skýrði frá því að orku- kostnaður myndi vera hærri en hann hefði verið síðustu tíu árin á undan. Hæst hefur verð á hverja tunnu af hráolíu farið í 70 dali að undanförnu. Bandaríkjamenn hafa notað minna af bensíni en áður eftir að fellibylurinn Katrín gekk yfir ríki Bandaríkjanna við Mexíkóflóa en alls er samdrátt- ur í bensínnotkun um fjögur prósent. - hb Minnst ber á viðskiptahamlandi reglugerðum og lögum hér á landi af þeim löndum sem kanadíska rannsóknarstofnunin Fraser Institute mælir efna- hagslegt frelsi hjá. Þetta kemur fram í nýrri frelsisvísitölu stofnunarinnar sem birt var í gær. Ísland er í 13.-16. sæti frelsis- vísitölu Fraser Institute en vísi- talan mælir efnahagslegt frelsi þjóða út frá ýmsum þáttum í efnahagslífi þjóðanna svo sem frelsi einstaklinga, frelsi í við- skiptum, samkeppnishæfni við- skiptalífsins og frelsi til að eign- ast hluti svo sem fasteignir og annað þess háttar. Þetta er í níunda skipti sem frelsisvísitalan er mæld en mesta frelsið mældist í Hong Kong. Singapore varð í öðru sæti og Nýja-Sjáland, Sviss og Bandaríkin lentu í 3.-5. sæti. Danmörk lendir í 13.-16. sæti með Íslandi en af öðrum Norð- urlöndum lendir Finnland í 17.- 18. sæti en Sví- þjóð og Noregur eru neðst Norð- urlandanna og eru í 24.-25. sæti. Ísland lenti í 13. sæti árið 2003 í sömu könnun en árið 1990 var Ís- land í 26. sæti og árið 1980 í 60. sæti. Meðal þeirra þátta sem Ísland nær hvað bestum árangri í er, auk reglugerða og laga í við- skiptaumhverfinu, lög og reglu- gerðir á vinnumarkaði þar sem Ísland nær næstbestum árangri allra þjóða auk þess sem á Ís- landi þykja lög og reglugerðir um vernduð eignarréttindi 5. best allra landa. Alls eru 127 lönd þátttakendur í könnun Fraser Institute en gögn- in sem unnin voru úr könnuninni ná aftur til ársins 2003. - hb FRÁ HONG KONG Mesta frelsið samkvæmt frelsisvísitölu Fra- ser Institute mælist í Hong Kong. Enda þótt Hong Kong sé nú hluti af Alþýðulýð- veldinu Kína þá mælist þar mest frelsi. Kína lendir í 86. sæti í frelsisvísitölu Fraser Institute. Gögnin sem unnið var með við vísitölumælinguna ná aftur til ársins 2003. 1. Hong Kong 2. Singapore 3.-5. Nýja-Sjáland 3.-5. Sviss 3.-5. Bandaríkin 6. Bretland 7. Kanada 8. Írland 13.-16. Danmörk 13.-16. Ísland 13.-16. Holland 13.-16. Austurríki 125. Venesúela 126. Simbabve 127. Myanmar Mest frelsi í íslenskri vi›skiptalöggjöf SPM leggur hlutafé í skóla Sparisjóður Mýrasýslu hefur gefið vilyrði fyrir 40 milljóna króna hlutafé í nýjan mennta- skóla í Borgarnesi ef af bygg- ingu hans verður. Vinnuhópur á vegum Borgarbyggðar, Við- skiptaháskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri hefur þegar hafið undirbúning að stofnun einka- skóla á menntaskólastigi í Borgarnesi. Gert er ráð fyrir því að hin- um nýja menntaskóla muni svipa til einkarekinna mennta- skóla svo sem Menntaskólans Hraðbrautar og Verzlunarskóla Íslands og innheimti hófleg skólagjöld. Gert er ráð fyrir því að nemendum gefist kostur á að ljúka námi við skólann á þremur árum. Þá mun nemendum gefast kostur á að ljúka þriðja árinu í námi sínu annað hvort við Við- skiptaháskólann á Bifröst eða Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. - hb SPM Í BORGARNESI Sparisjóður Mýrasýslu tók á dögunum í notkun nýtt húsnæði í Borgarnesi þar sem höfuðstöðvar bankans eru. SPM vill leggja hlutafé í menntaskóla. Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði lítillega í gær eftir að hafa lækkað daginn áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.