Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 58
26 SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA Óskum eftir smáhundi. Nánari uppl. í s. 893 4310. Spánn-leiga Fallegt raðhús fyrir sunnan Alicante til leigu. Uppl. í síma 822 3860. Rjúpnaveiði á austur- landi. Bjóðum rjúpnaveiði í Breiðdal og víðar á austurlandi. Glæsileg gisting í Veiði- húsinu Eyjar með morgunverði, nestis- pakka og kvöldverði. Veiðiþjónustan Strengir Sími 567 5204 & 660 6890 elli- dason@strengir.is 3ja herb., íbúð til leigu í miðbæ Akur- eyrar. Tilvalið fyrir skólafólk. Uppl. í s. 898 8689. Gott herbergi í austurbæ Kóp. til leigu. Svör berist Fbl Skaftahlíð 24 merkt Kópavogur. 101 Reykjavík 4ra herb. 100 fm góð íbúð á hæð í góðu steinhúsi í næsta nágrenni við miðborgina. Leigist 9-12 mán.Reyklaust og skilvíst fólk sendi uppl. til FBL merkt “Reglusemi1” fyrir mið. 12. okt. Til leigu 50 fm íbúð í Efstasundi. Leigu c.a. 65 þús. á mán. Uppl. í s: 824 8213. 2 herbergi, annað 17fm, hitt 14 fm. Hægt að leigja saman eða í sitthvoru lagi. Í suðurbænum í Hfj. Sér inng. og aðg. að baðherb. S. 894 0855. Húsasmíðameistari óskar eftir íbúð á höfuðb.svæðinu, helst með bílskúr. S. 899 4958. Iðnaðarmanni vantar 3-4 herb. íbúð með bílskúr sem fyrst. Meðmæli, ef óskað er. S. 898 3427. Par að vestan óskar eftir 2-3 herb. íbúð Ungt par, reyklaust, barnlaust og reglu- samt, óskar eftir 2-3 herb. íbúð til lengri tíma, frá miðjum nóv. helst í 104/105/108/103/101. Meðmæli og ábyrgðir ef óskað er eftir. Uppl. í síma 8984217 Óska eftir herb. í Hafnarfirði sem næst Fjarðarkaupum eða Nóatúni með að- gang að snyrtingu og eldunaraðst. Uppl. í s. 557 8763 & 663 0643. Óska eftir íbúð, helst í Grafarvogi eða Grafarholti, 3ja til 4ra herb. Uppl. í s. 696 8051 & 866 8286. SOS! bráðvantar 3ja herb. íbúð strax, trygging, fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað. Sérinngangur kostur. Guðrún s. 868 1416. Óska eftir rúmgóðu herbergi. Er snyrti- legur og skilvísum greiðslum heitið. S. 864 5290. Róleg 51 ára kona óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í s: 867 2145. Þýskaland. Til sölu er 200 fm parhús með lítilli íbúð í smábæ við Bodensee. Uppl. gudmundurgud@simnet.is 431 2195. Múrari óskar eftir íbúð 3-4 herb á svæði 112. Upplýsingar í síma 659 0408. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Hársnyrti fólk athugið! óskum eftir góðu hárgreiðslufólki í stólaleigu. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Ásgeir í s. 692 1213 e. kl. 18. Blikksmíði ehf. Óskum eftir að ráða blikksmiði. Upplýsingar gefur Jón í s. 565 4111 & 893 4640. Aðstoðarmenn óskast! Óskum eftir að ráða aðstoðar- menn í blikksmiðju. Upplýsingar gefur Jón í s. 564 4111 & 893 4640. Skemmtileg vinna í vet- ur!! Subway Ártúnshöfða-vantar fólk í kvöld og helgarvinnu. Vaktavinna, sveiganlegur vinnutími. Umsóknir á staðnum og á net- inu subway.is Ræstivinna 100% starf. Dagvinna. Fyrirtæki í fasteingaviðhaldi og umsjón færir út kvíarnar og vill ráða manneskju í 100% framtíð- arstarf. Upplýsingar í síma 699 5678 eftir kl. 12 alla daga. Al-Anon samtökin fyrir aðstandendur alkó- hólista á Íslandi óska eftir starfsmanni á skrifstofu í 40% starf. Starfssvið: Yfirumsjón með daglegum rekstri skrifstof- unnar og ábyrgð á fjárreiðum. Bréfaskriftir á ensku og íslensku. Leitað er eftir áhugasamri mann- eskju sem er tilbúin til að takast á við krefjandi starf. Viðkomandi þarf að hafa góða skrifstofu- menntun og/eða reynslu af skrif- stofustörfum. Sveigjanleiki, áreið- anleiki og geta til að vinna sjálf- stætt eru nauðsynlegir eiginleikar. Nauðsynlegt er að geta unnið af og til utan hefðbundins vinnu- tíma. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsókn skilist inn fyrir 14. 10. 2005 til Al-Anon skrifstofunn- ar, pósthólf 687, 121 Reykjavík. Devitos pizza Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu á dagvaktir og kvöldvaktir. Uppl. í s. 663 0970. Leikskólinn Brekkuborg. Óskum eftir leikskólakenn- ara/leiðbeinanda á leikskólann Brekkuborg í Grafarvogi í 100% starf. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 567 9380 Ýmis störf í boði í fullu starfi í vaktavinnu á Amer- ican Style. Viltu vinna í góðum hópi af skemmtilegu fólki? Hentar best fólki 18-40 ára, en allir umsækjendur velkomnir! Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri (Herwig) í síma 568 6836, einnig umsóknir á americanstyle.is og á stöðun- um. Vantar þig góða vinnu? Viltu vinna með skemmtilegu fólki á Aktu Taktu? Geturðu unnið fullt starf í vaktavinnu? Ertu dug- leg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Þá ert þú á réttum stað hjá okkur. Borgum góð laun fyrir líflegt og skemmtilegt starf. Hent- ar best fólki 18-40 ára en allir umsækjendur velkomnir! Aktu Taktu er á fjórum stöðum á höfuðborgasvæðinu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri (Herwig) í síma 568 6836. HÓTEL BORG Óskum eftir nema í framreiðslu (þjóninn). Einnig starfsfólk í þjón- ustu í veitingasal, fullt starf og aukavinna. Starfsfólk í uppvask og starfsfólk í morgunmat, helgar- vinna. Upplýsingar veittar á staðnum. Matreiðslumaður óskast þarf að hafa reynslu í verkstjórn og vera skipulagður. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar um þig sendist Fréttablaðinu eða á smaar@frettabladid.is merkt “réttur aðili” Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Húsnæði óskast Húsnæði í boði www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Ferðalög 9. október 2005 SUNNUDAGUR AUGLÝSTU FASTEIGNINA ÞÍNA Á RÉTTUM STAÐ Lestur mánudaga* 45% 73% F í t o n / S Í A F I 0 1 3 9 6 1 Rúmlega 60% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–54 ára lesa mánudagsblað Fréttablaðsins frekar en mánudagsblað Morgunblaðsins. Á mánudögum fylgja með Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um fasteignir. Nýttu þér gott tækifæri og auglýstu fasteignina þína í Fréttablaðinu. * 25–54 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Góður matur. Grillhúsið Tryggvagötu. Nokia dagar í verslunum OgVodafone. Opið til sex um helgar. Ikea. Frábær GSM tilboð á Nokia dögum. Verslanir OgVodafone. Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. 70% hlustenda samkeyrðra auglýsinga Bylgjunnar, Létt 96,7 og Talstöðvarinnar eru 50 ára og yngri. ÞINN MARKHÓPUR? Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.