Fréttablaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 68
Í TÆKINU MICHAEL CLARKE DUNCAN LEIKUR Í THE GREEN MILE KL.22.10 Í SJÓNVARPINU 12.30 Allt í háalofti 14.15 Íslandsmótið í handbolta 15.45 Handboltakvöld 16.05 Ís- landsmótið í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (29:51) SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol Sjtörnuleit 3 (4:45) 14.40 You Are What You Eat (1:17) 15.05 Whoopi (15:22) (e) 15.35 Strong Medicine (2:22) 16.20 Amazing Race 7 (7:15) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.30 What Not To Wear (3:5) SJÓNVARPIÐ 22.10 THE GREEN MILE ▼ Bíó 20.35 ÞAÐ VAR LAGIÐ ▼ Tónlist 20.50 ÁSTARFLEYIÐ ▼ Raunveruleiki 21.00 HOUSE ▼ Drama 12.55 A1 GRAND PRIX ▼ Kappakstur 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (25:26) 8.08 Kóalabræður (38:52) 8.19 Pósturinn Páll (8:13) 8.35 Arthur (124:125) 9.02 Bitti nú! (35:40) 9.28 Gormur (40:52) 9.54 Gló magnaða (21:21) 10.15 Kóalabirn- irnir (7:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kast- ljós 11.40 Nóaflóðið 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Heimur Hinriks, Pingu, Kærleiksbirnirn- ir, Grallararnir, Barney, Með afa, Kalli á þakinu, Teenage Mutant Ninja Turtles, Home Improvement 2 Leyfð öllum aldurshópum.) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (5:24) 19.40 Stelpurnar (8:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 Seabiscuit Sannsöguleg stórmynd sem var tilnefnd til sjö óskarsverðlauna. Sagan gerist í Bandaríkjunum á kreppuárunum og segir frá þremur ólíkum samstarfsmönnum með eitt sameiginlegt markmið. Félagarnir ætla að koma hestinum Seabiscuit í fremstu röð en fáir hafa trú á tiltæk- inu. Við hlið helstu gæðinga landsins þykir Seabiscuit lítt eftirtektarverður en kraftaverkin gerast enn, eins og áhorfendur fá að sjá. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tobey Maguire, Chris Cooper. Leikstjóri: Gary Ross. 2003. Lítið hrædd. 23.50 Trail of the Pink Panther 1.25 Lucky Numbers (Bönnuð börnum) 3.05 Titus (Stranglega bönnuð börnum) 5.40 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp 1.15 Úr vöndu að ráða 2.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok x 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Söngvakeppnin í 50 ár Bein útsending frá Kaupmannahöfn þar sem því er fagnað að hálf öld er liðin síðan Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva var fyrst haldin. 21.30 Lottó 21.40 Spaugstofan 22.10 Græna mílan (The Green Mile) Bandarísk bíómynd frá 1999 byggð á sögu eftir Stephen King. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá fangavörðum sem standa frammi fyrir sérkennilegum vanda. Meðal leik- enda eru Tom Hanks, David Morse, Bonnie Hunt, Michael Clarke Duncan, James Cromwell og Harry Dean Stant- on. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 15.10 David Letterman 15.55 David Letterm- an 16.45 Hell's Kitchen (8:10) 17.30 Hogan knows best (3:7) 18.00 Friends 4 (2:24) 23.30 Tru Calling (17:20) 0.20 Paradise Hotel (16:28) 1.10 Splash TV (1:2) 1.40 David Lett- erman 2.25 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 My Supersweet (3:6) Stundum er bara ekkert svo gaman að vera 15 ára! 20.00 Friends 4 (3:24) 20.25 Friends 4 (4:24) 20.50 Ástarfleyið (1:11) Sirkus er farin af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. Þátturinn er gerður að erlendri fyrirmynd, Love- boat. 21.20 HEX (3:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. Cassie er feimin ung stelpa sem uppgötvar að hún hefur hættulega krafta. 22.10 Idol extra 2005/2006 Það síðasta og það besta frá seinni prufudegi Idol- stjörnuleitar á Hótel Loftleiðum. 22.40 Joan Of Arcadia (16:23) 11.15 Spurningaþátturinn Spark – NÝTT! (e) 11.45 Popppunktur (e) 23.30 Law & Order (e) 0.20 C.S.I: New York (e) 1.10 Da Vinci's Inquest (e) 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The O.C. (e) 21.00 House (e) Það er eitrað fyrir mennta- skólanema og House og læknaliðið hans reyna að bjarga honum. 21.50 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas. 22.45 Peacemakers Vesturríkin eru að verða menningu og iðnvæðingu að bráð árið 1882. Gamli og nýi tíminn mæt- ast með hvelli og hvergi er það greini- legra en á löggæslusviðinu. Fingrafarataka og ljósmyndun koma fram á sjónarsviðið og nútímalegar aðferðir við glæparannsóknir verða til. Í Peacemakers takast á geðillur, mið- aldra fógeti og sjálfumglaður aðstoð- armaður sem státar af háskólagráðu frá Yale. 12.40 Peacemakers (e) 13.25 Ripley's Beli- eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 6.00 Normal (B. börnum) 8.00 Benny and Joon 10.00 City Slickers 12.00 My Big Fat Greek Wedding 14.00 Benny and Joon 16.00 City Slickers 18.00 Normal (B. börnum) 20.00 The Pentagon Papers Hörkuspennandi sann- söguleg sjónvarpsmynd. 22.00 Murder by Num- bers Hörkuspennandi sálfræðitryllir. 0.00 Hy- sterical Blindness (B. börnum) 2.00 American Psycho 2 (Str. b. börnum) 4.00 Murder by Numbers (Str. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 6.00 Fashion Police 6.30 Style Star 7.00 Behind the Scenes 7.30 Extreme Close-Up 8.00 E! News Weekend 9.00 101 Most Awesome Moments in... 10.00 101 Most Awesome Moments in... 11.00 101 Most Awesome Moments in... 12.00 101 Most Awesome Moments in... 13.00 101 Most Awesome Moments in... 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 E! News Weekend 19.00 Mariah Carey Uncut 20.00 High Price of Fame 21.00 Kill Reality 22.00 The Anna Nicole Show 22.30 The Anna Nicole Show 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 Mariah Carey Uncut 1.00 Dr. 90210 2.00 E! Hollywood Hold 'Em 3.00 Party @ the Palms 3.30 Party @ the Palms 4.00 Guilty 5.00 Guilty 6.00 Fashion Police AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.00 Ítölsku mörkin 9.30 Ensku mörkin 10.00 Spænsku mörkin 10.30 Concept to Reality 11.25 A1 Grand Prix 23.15 Hnefarleikar 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing frá spænska boltanum. Um helg- ina mætast eftirtalin félög: Barcelona – Osasuna, Cadiz – Bilbao, Celta Vigo – Espanyol, Getafe – Real Zaragoza, Malaga – Real Betis, Santander – Atl. Madrid, Real Madrid – Valencia, Real Sociedad – Deportivo, Sevilla – Alaves og Villarreal – Mallorca. 22.00 Meistaradeildin í handbolta (Haukar – Gorenje Velenje) Útsending frá leik Hauka og Gorenje Velenje. Liðin eru í C-riðli ásamt Arhus og Torggler Group Meran. Leikið var á Ásvöllum. 12.55 A1 Grand Prix 15.00 Meistaradeild- in með Guðna Berg 15.50 Meistaradeildin í handbolta 17.20 Inside the US PGA Tour 2005 17.40 Fifth Gear 18.10 UEFA Champ- ions League STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Sally úr kvikmyndinni Radio Days árið 1987 „Who is Pearl Harbor?„ Dagskrá allan sólarhringinn. 52 22. október 2005 LAUGARDAGUR Var lífvör›ur fyrir Will Smith ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 11.25 Blackburn – Birmingham (b) 13.40 Á vellinum með Snorra Má (b) 14.00 Man. Utd. – Tottenham (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.15 Portsmouth – Charlton (b) 18.30 Arsenal – Man. City Leikur frá því fyrr í dag. 20.30 Fulham – Liverpool Leikur frá því fyrr í dag. 22.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 23.00 Dagskrárlok Michael ólst upp hjá einstæðri móður í suðurhluta Chicago. Á unglingsárunum einbeitti hann sér að skóla og snerti hvorki eiturlyf né áfengi. Móðir hans verndaði hann mikið og þegar hann langaði til að æfa fótbolta var hún svo hrædd um að hann myndi slasast að hún leyfði það ekki. Hann sneri sér í staðinn að leiklist og dreymdi um að verða fræg stjarna. Michael átti auðelt með að fá vinnu eftir menntaskóla enda stór og sterkur (hann er 1,96 m hár og 136 kg að þyngd). Á daginn gróf hann holur hjá bensínfyrirtæki í Chicago en á kvöldin var hann útkastari á skemmtistöðum borgarinnar. Í gegnum klúbbavinnuna fékk hann að fara til Los Angeles og gerast öryggisvörður. Meðfram starfinu reyndi hann fyrir sér í auglýsingaleik og loksins fékk hann aukahlutverk í kvikmynd- inni Friday með Ice Cube. Á þessum tíma vann hann sem líf- vörður fyrir stjörnur svo sem Will Smith, Martin Lawrence, Jamie Foxx og LL Cool J og lék í litlum hlut- verkum í sjónvarpi og kvikmyndum. Árið 1998 fékk Michael hlutverk í Armageddon þar sem hann vingað- ist við meðleikara sinn, Bruce Willis. Bruce hringdi í leikstjórann Frank Darabont og stakk upp á Michael í myndina The Green Mile. Hann fékk hlutverkið og vann glæsilegan leiksigur og hlaut bæði tilnefningu til Academy Award og Golden Globe-verðlaunanna. Michael hefur leikið í fjölda mynda eftir þetta, til að mynda The Whole Nine Yards, Planet of the Apes, The Scorpion King og Daredevil. Einnig hefur hann ljáð mörgum persónum rödd sína, bæði í myndum og tölvuleikjum. Þrjár bestu myndir Michaels: Armageddon – 1998 The Green Mile – 1999 Sin City – 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.