Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 30. nóvember 1975. TÍMINN 39 Ólafsfirðingar tepptir í Héðinsfirði í þrjó daga SJ—ReykjavIk.Þrlr Olafsfiröing- ar hafa veriö tepptir I skipbrots- mannaskýli I Héöinsfiröi siöan á fimmtudag. Menn úr Björguna- sveitinni Tindiá ölafsfiröi ætluöu aö sækja mennina i gær en kom- ust ekki vegna sjógangs. Fara þeir i dag ef veöúr leyfir. Vel fer um mennina i skýlinu. Mennirnir þrlr fóru á fimmtu- dag á vélbátnum Armanni aö sækja tólf kindur til Héöinsfjarö- ar. Fylltibátinnog hann brotnaöi i vonzkuveöri og allt fór i sjóinn, ein kind drukknaöi en menn sluppu heilir á húfi. Áöur haföi hópur manna frá Ólafsfiröi fariö aö leita kindanna en árangurslaust. Fór sá hópur gangandi, en aöeins er fært þá leiö á góöu veöri og yfir fjöll aö fara. Lét hópurinn sækja sig á báti. r\ FOTLAGA SKÓR Tégund 612: Litur brúnn .Stærðir: 28-31 kr. 3.980 32-35 kr. 4.225 36-39 kr. 4.360 40-46 kr. 4.460 höfða, á föstudag. í gær óskaði brezka eftirlits- skipið Miranda eftir þvi að fá leyfi til aö fara inn til Neskaup- staöar meö skipverja af brezka togaranum Black Watts frá Grimsby sem nauðsynlega þurfti aö komast á sjúkrahús. Land- helgisgæzlan veitti aö sjálfsögöu leyfi til þess. Að sögn Péturs Sigurðssonar, forstjóra Landhelgisgæzlunnar hafa engar upplýsingar borizt um kafbátinnsem sástá fimmtudag i grennd viö brezku togarana út af Langnesi. Aðventu- kvöld í Kópavogs- kirkju Aðventusamkoma verður i Kópavogskirkju i kvöld. Efnisskráin er i höfuðatriöum þannig, að Guömundur Gilsson leikur á kirkjuorgeliö og kirkju- kórinn syngur undir stjórn hans, Helga Ingólfsdóttir og Elin Guömundsdóttir leika saman á tvo sembala, dr. Armann Snæv- arr hæstaréttardómari flytur er- indi, Jóhann Hjálmarsson skáld flytur ljóð. Formaöur sóknarnefndar, Salómon Einarsson, setur sam- komuna, og henni lýkur á stuttri helgistund meö almennum söng. Árbæjarsöfnuður: Hin árlega kirkjuhátíð Hin árlega hátiö Árbæjar- safnaöar verður haldin sunnu- daginn 30. nóvember, fyrsta sunnudag i aöventu, i hátiðarsal Arbæjarskóla. Þaö er oröin föst venja hjá mörgum söfnuðum hinnar islenzku þjóökirkju aö helga og halda hátiölega sérstak- an kirkjudag, þar sem einkum er vakin athygli á þeim málefnum, sem efst eru á baugi hverju sinni. Dagskrá kirkjudagsins verður I aðalatriöum á þessa leiö: kl. 10:30 hefst barnasamkoma i Ar- bæjarskóla og guðsþjónusta verö- ur kl. 14. Að lokinni messu hefst kaffisala kirkjunefndar kven- félagsins, og veröur veizlukaffi á borðum fram eftur degi. Jafn- framt veröur efnt til skyndihapp- drættis, og unglingar úr dans- skóla Heiöars Astvaldssonar sýna táningadansa. Kl. 21 hefst hátiðarsamkoma i skólanum, en þar flytur frú Svava ólafsdóttir ávárp, frú Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir syngur einsöng, frú Sigríð- ur Thorlacius flytur hátiöarræöu. Þá verður danssýning, Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri þjóðkirkjunnar leikur einleik á orgel, ög loks veröur helgistund i umsjá sóknarprests. VEÐUR HAAALAR VEIÐIÞJÓFNAÐI Gsal—Reykjavfk.— Vonzkuveöur er enn á miöunum úti fyrir Austurlandi og engir togarar aö veiöum. Brezku herskipin Falmouth F-113og Brighton H-106 voru væntanleg á miöin i gærdag, en þegar síöast fréttist hafði Landhelgisgæzlan engar spurnir af skipunum. Annaö brezka herskipiö hefur aööllum likindum tafisteitthvaö, þvi það fór til móts við færeyzka togarann Hammerhein, sem kvl.knaði i um 130 milur suöaustur af Ingólfs- Tegund 631: Loðfóðraðir Litur brúnn Stærðir: 36-46 kr. 4.655 Tegund 933: Loðfóðraðir Litur brúnn Stærðir: 36-46 kr. 6.100 Tegund 943: Loðfóðraðir með rennilás Litur brúnn Stærðir: 36-46 kr. 6.740 Tegund 917: Litur brúnn Stærðir: 36-46 kr. 4.475 Gleymiö okkur ei 'nu sinni - og þid gleymib því aldrei í Kanarí- eyjar Þeir, sem hafa áhuga á ferðum til Kanaríeyja í febrúar, gefst kostur á ferðum hjá okkur 19. febrúar (24 dagar). Góð íbúðahótel. Sérstakur af- slártur fyrir flokksbundið Fram- sóknarfólk. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst, að Rauðarárstíg 18, simi 24480. Fyrirlestur Kristján Friðriksson flytur erindi sitt „hagkeðju” sem fjallar um nýskipan um efnahagsmál einkum sjávarútveg og iðiiaðarmálifundarsalnum að Eyrarvegi 15 Selfossi kl. 2 laugardaginn 29. nóv. Fundarboðendur eru nokkrir áhugamenn um atvinnumál sunnlendinga. Kópavogur Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Kópavogi veröur haldinn aö Neöstutröð 4 kl. 20:30 þriðjudaginni2.des.Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning á kjördæmisþing. Magnús Ólafsson kemur á fundinn. Stjórnin. Framsóknarfélag Kjósasýslu Aöalfundur félagsins veröur aö Fólkvangi Kjalarnesi miöviku- daginn 3. des. kl. 20. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. 2. Laga- breytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmaþing Jón Skaftason mætir á fundinum. Kaffiveitingar fyrir þá sem óska. Félagar eru hvattir til aö mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Kópavogur Freyja, félag framsóknarkvenna i Kópavogi heldur aðalfund sinn aö Neöstutröö 4, fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimilisinu aðSunnubraut21, sunnudaginn 30.nóv. kl. 16. Kvöld- verölaun og heildarverölaun aö loknum 5 vistum. Þetta er 4. vistin af 5. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Kristján Friöriksson flytur erindi sitt, Hag- keðju, sem fjallar um nýskipan efnahags- mála, einkum sjávarútvegs- og iönaðarmála á fundi i Framsóknarfélagi Reykjavikur miövikudaginn 3. des. kl. 8.30 að Hótel Esju. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um efnahagsmál. Framsóknarfélag Reykjavikur. Keflavík Félag ungra framsóknarmanna I Keflavik heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.