Tíminn - 22.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 22. janiiar 1976. Fimmtudagur 22. janúar 1976 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborBslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur^ vörzlufrákl. 22 að kvöldi til kl.* 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi,' að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt._ Hafnarfjörður — Garðahrcpp- ur: Nætur- og helgidagagæzl'a: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00 mánud,— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og heigidögum eru Iæknastofur lokaðar, en læknir er-'til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast .eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá ki. 22-10 virka daga til 9. Hcimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16.' Barnadeild alla daga frá kl. 11» til 1.7. Upplýsingar um lækna- e.j lyf jabúðaþjónustu eru gefnar í; símsvara 18888. f Kópavogs. Ápótek-er opiö öll kvöld til kl. 7.néma laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. lleilsu verndarstöð Reykja- vikur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavógsbæ.' liilu nasim i 41575, simsvarj. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. • Haf narf jöröur : Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8- Félagslíf tþróttafélag fatlaðra tilkynnir að æfingar verða framvegis á laugardögum, þær hefjast frá og með laugardeginum 31. janúar að Háaleitisbraut 13 milli kl. 2-4 Sama dag verður sund i Arbæjarlaug milli kl. 4 og 6. Hjálpræðisherinn. Fimmtu- dagur kl. 20.30. Kvöldvaka, Kapteinn Arne Nordland skátaleiðtogi Hjálpræðis- hersins sýnir skuggamyndir frá skátastarfinu I Noregi auk þess sem hann syngur og ’ talar. Unglingasöngklúbbur- inn „Blöð og eldur” ásamt fleirum tekur þátt með söng og hljóðfæraslætti. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Föstudag kl. 20.30. Hermannasamkoma. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 I Templarahöllinni v/Eiriks- götu. Dagskrá: 1. Áfengisnautn og Islenzkar sögur. Samfelld dagskrá úr is- lenzkri sögu og bókmenntum frá ýmsum öldum, i umsjá Málefnanefndar. 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Fundurinn er opinn og gestir boðnir velkomnir. Æðstitemplar verður til viðtals á fundarstað kl. 17-18 simi 13355.. Skagfirðingafélagið I Reykja- vik: Ariðandi félagsfundur að Háaleitisbraut 35, 3. hæð, sunnudaginn 25. janúar kl. 15. Fundarefni væntanleg húsa- kaup félagsins. Stjórnin. Konur i kvenfélagi Kópavogs, takið eftir skemmtifundur verður I félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 22. jan. kl. 20,30. Dansað eftir fundinn. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Tilkynning Asprestákall: Séra Grimur Grimsson verður fjarverandi um tima vegna veikinda. Séra Arelius Nielsson, simi 33580 gegnir störfum hans á meðan. Hjálp I viðlögum I Tjarnarbæ Námskeið i hjálp i viðlögum, á vegum Námsflokka Reykjavikur, hefst fimmtu- dagskvöld (22.1.) kl. 8,30 I Tjarnarbæ. Byrjað verður á þvi að sýna kvikmynd um lifgunartil.-aunir meö blástursaðferðog siðan hafðar æfingar með kennslubrúðum. Kennari verður Jón Oddgeir Jónsson. Innritun fer fram á staðnum. Siglingar Skipadeild S.í.S. Jökulfell fór 16. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til New Bedford. Disarfell fer væntanlega i dag frá Ventspils til Kotka. Helgafell fer á morgun frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Mæli- fell er væntanlegt til Gufuness 24/1 frá Rieme. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Philadelphia áleiðis til Reykjavikur. Hvassafeil er væntanlegt til Reyðarfjarðar 24. þ.m. "frá Helsingbörg. Stapafell er á Akureyri. Litla- fell fer væntanlega i kvöld frá Reykjavik áleiðis til Bergen. Frá happdrætti Framsóknar- flokksins Vinningsnúmer i Happ- drxtti Framsóknarflokksins verða birtl Timanum 27. janú- ar nk. Ef ekki verður búið að gera skil fyrir óselda miða fyrir þann tima veröa þeir ógildir. Leiðrétting 1 frétt á bls. 2 I blaðinu 21. janúar um að yfirborð Mývatns hafi ekki breytzt, eins og segir i fyrirsögn, er að sjálfsögðu ekki rétt með farið, eins og reyndar kemur svo fram i greininni, þar sem rætt er um að botn vatnsins hafi ekki breytzt, eins og álitið var fyrst. Yfirborð vatnsins er aftur á móti alltaf að breytast. 1 sömu grein var ekki farið rétt með föðurnafn bræðranna i Vogum, þeirra Hallgrims og Einars, þeir eru Þórhallssynir, en ekki Kristjánssynir. Eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Kjarakaup Hjarta-crepe og Combi- crepe kr. 176,- pr. hnota áður kr. 196,- Nokkrir Ijósir litir á aðeins kr. 100,- hnotan 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökk- um. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental * nÁ on Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer ___ Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin ef þig \antar bíl Tll að komast uppi svelt.út á land eðaihlnnenda borgarinnar þá hringdu í okkur ál a, \n j étn L0FTLEIDIR BILALEIGA s““ea“ CAR RENTAL ^21190 Timlnrí er peningar 2127 Lárétt 1. Asjónu. 6. Land. 7. Féll. 9. Timi. 10. Fjári. 11. Skáld. 12. Burt. 13. Ellegar. 15. Grikkur. rf Lóðrétt 1. Veiðimaður. 2. 550. 3. Plöntu. 4. Hreyfing. 5. Ritar. 8. Erfiði. 9. Svif. 13. Eins. 14. Keyr. Lóðrétt 1. Öðuskel. 2. DI. 3. Ungling. 4. NN. 5. Skerpir. 8. Ská. 9. Maó. 13. An. 14. AD. Ráðning á gátu No. 2126. Lárétt 1. öldungs. 6. Inn. 7. US. 9. Me. 10. Skallar. 11. Ká. 12. Óp. 13. / X * V 5 % ■■ sjálflokandi viðgerðarhlekkir fyrir snjókeðjuþverbönd Ef keöjuband slitnar, er sjaltlokandi viðgerðarhlekkur settur I staðhins brotna. Hlekkurinn lokast af þúnga bilsins og keðju- bandið er þarmeð lagfært. — Nauðsynlegt þeim, sem notá snjókeðjur. — 8 stykki i pakka. — Póstsendum umalll land. SIMI 84450 Hestur í óskilum i Landmannahreppi, leir-ljós, 3ja til 4ra vetra, ómarkaður. Hreppstjóri. Otför séra Einars Guðnasonar Miðbraut 3, Seltjarnarnesi, fer fram frá Reykholtskirkju laugardaginn 24. janúar kl. 14. Kveðjuathöfn verður i Dómkirkjunni föstudaginn 23. janúar kl. 14. Anna Bjarnadóttir, Bjarni Einarsson, Gislina Friðbjörnsdóttir, Steinunn Einarsdóttir, Heimir Þorleifsson, Guðmundur Einarsson, Dóra Sigurðardóttir Konan min, móðir, dóttir, sýstir og tengdadóttir Margrét Erla Kristjánsdóttir Tor^fufelli 27 sem andaðist 14. þ.m. verður jarðsuiigin frá Fossvogs- kapellu kl. 15 fimmtudaginn 22. jan. Fyrir okkar hönd, Guöbrandur Ingólfsson, Kristján Kristjánsson Esther Sigmundsdóttir, Danfrlður Kristjánsdóttir, Lilja Kristjánsdóttir og börn. Þökkum hjartanlega samúð við andlát og jaröarför, Árna Oddssonar frá Refsstöðum. Sérstakar þakkir til nágranna fyrir alla vinsemd á elliár- um hans, einnig til starfsfólks Sjúkrahúss Akraness fyrir góða umönnun. Sigriður Árnadóttir, Dagbjartur Dagbjartsson, Jénný Frankllnsdóttir og systkini hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.