Tíminn - 31.01.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.01.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 31. janúar 1976. TÍMINN 15 Hækkun bóta al mannatrygginga Verzlunin KANTA á Kanaríeyjum Býður Islendingum vörur á lægra verði FB—Reykjavik. P’jölmargir Islendingar leggja leiö sina til Kanarieyja, og gjarnan kaupa þessir feröalangar eitthvaö i ferðinni. Það kemur sér þvi vel að vita, að verzlun Kanta S.L. Kasba 34 á Playa del Ingles býður islendingum vör- ur fyrir lægra verð en öðrum. Kanta er verzlun. sem selur allar gerðir hljómflutnings- tækja. myndavéla, og fylgi- hluta þeirra, auk þess sem eigandinn tekur að sér að út- vega viðskiptavinunum þá hluti. sem hann ekki selur sjálfur, en kaupandinn óskar eftir að fá annars staðar frá. Hér á myndinni sjáið þið verzlunarmennina i Kanta S.L. fyrir utan dyr verzlunar- innar. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra hefur gefið út reglugerð um hækkun búta almannatrygg- inga frá 1. jan. 1976 að telja og hækka aiiar bætur samkvæmt þvi um 5% frá þvi sem var i desem- ber 1975. Þessi hækkun er ákveðin til samræmis við launabreytingar 1. október og 1. desember 1975. Upphæðir helstu bótaflokka eru eftir hækkunina sem hér segir á mánuði: 1. örorkulifeyrir/ ellilifeyrir kr. 16.945.- 2. örorkulifeyrir/elli- lifeyrir -f tekjutrygg- ing — 30.684.- 3. Barnalifeyrir — 8.672.- 4. Mæðralaun 3 börn eðafleiri — 16.138,- 5. Ekkjubætur 6 mán. — 21.233.- 6. Ekkjubætur 12 mán. — 15.922,- 7. Ekkjubætur 8 ára - 21.233.- Á árinu 1976 er gert ráð fyrir þvi i fjárlögum að heildar- kostnaður lifeyristrygginga sé 8.024.000 þús. króna. Kostnaður rikissjóðs vegna þeirrar hækkunar er ákveðin hef- ur verið frá 1. janúar nemur 351 milljón króna og á móti framlagi rikissjóðs kemur 14% framlag at- vinnurekenda lögum samkvæmt, eða heildarkostnaðarauki um 400 millj. króna. Gert er ráð fyrir að bóta- hækkunin verði greidd til bóta- þega i febrúarmánuði. e9 inu * ' kvöld Bí KRISTINa mimirk/. 9 m .. . arst‘’kmark 20 'ð naf«*k,r,eini VEITINGAHUSIÐ ÁRMÚLA 5 H.F. SESAR SESAR Ráðstefna um kjördæmismál S.U.F. gengst fyrir ráðstefnu um kjördæmamál sunnudaginn 8. febr. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Hofi og hefst kl. 10 ár- degis. Dagskrá: 1. Setning. 2. Avarp: Ólafur Jóhannesson ráðherra. 3. Framsöguræður: a) Þróun kjördæmaskipunar og kosningalaga hér á landi. Tómas Arnason alþm. b) Kosningakerfi i nágrannalöndum. Jón Skaftason alþm. c) Einkenni, kostir og gallar núverandi kerfis hérlendis. Sig- urður Gizurarson sýslumaður. c) Valkostir varðandi kjördæmaskipun og kosningalög, Jón Sig- urðsson varaform. SUF. 4. Umræður og gerð ályktana. 5. Ráðstefnuslit. Nánari upplýsingar i sima 24480 fyrir hádegi. Vinsamlega til- kynnið þátttöku þar. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinssori, alþingismaður, verður til viðtals að Rauðarárstig 18, laugardaginn 31. janúar kl. 10.00—12.00. Framsóknarfélag Borgarness Borgnesingar og nágrannar. Spilakvöldin hefjast aftur föstudag- inn 30. janúar kl. 8,30 I Samkomuhúsinu. Gleymið ekki að koma með botna við þessa fyrriparta: Gæðinga i góðu standi garpar teygja létt á skeiði. Astarþrá úr augum brennur öl um kverkar liðugt rennur. Allir velkomnir. — Nefndin. ■ DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental * 0 A 00 Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbilar Nýtt vetrarverö. SÍMAR: 28340-37199 ; Laugavegi 118 ^ Rauðarárstígsmegin Hússtjórnar- námskeið verður starfrækt við Hús- mæðraskólann Staðarfelli frá febrúar- byrjun til 14. april i vefnaði, saumum | og matreiðslu. Umsóknir sendist forstöðukonu að Forstöðukona.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.