Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞriÖjudagur 11. mai 1976 Þriðjudagur 11. maí 1976 DAC Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200,' eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 7-13. mai er i Holts apótekiog Laugavegs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarfjöröur — Garöabær:- Nætur og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Ma'gvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sims''ara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17, Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Löqregla og slökkviliö Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglen simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafn- , arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins I Reykjavík: Félags- fundur veröur I nýja félags- heimilinu Siðumúla 35, þriðju- daginn 11. mai kl. 9 siðdegis. Formaður Skagf irðingafé- lagsins verður gestur fundar- ins. Stjórnin. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni við Eiriks- götu. Gestur fundarins verður Arni Gunnarsson, ritstjóri, sem flytur erindi um fjölmiðla og fræðslustörf um bindindismál og svarar fyrirspurnum. Æðsti templar verður til viö- tals i sima 13355 milli kl. 17-18. Æt. Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveðið að koma saman laugardaginn 22. maí i samkomuhúsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriði. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 og 37757. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. mai kl. 20:30 i anddyri Breiðholtsskóla. Ólafur B. Guðmundsson ræðir um blóm, garðyrkju og sýnir myndir. Fjallkonunum úr Breiðholti 3 boðið á fundinn. Fjölmennum, Stjórnin. Atthagasamtök Héraösmanna halda vorfagnað i Domus Medica laugardaginn 15. mai nk. Fylgist með nánari aug- lýsingu siðar. Stjórnin. Miövikudagur 12. mai kl. 20:30. Myndasýning — Eyvakvöld verður i Lindarbæ niðri. Rún- ar Norquist og félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sýna myndir, m.a. úr gönguferðinni um hálendið, sem þeir fóru i april sl. — Ferðafélag Islands. Vmislegt Kattavinafélagiö: Beinir þeim eindregnu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sina og hafi þá inni um nætur. Afmæl.r Magnús Arnason húsvörður i Vogaskóla er 70 ára i dag þriðjudaginn 11. mai. Hann er að heiman. Blöð og tímarit Verzlunartiöindi 1. hefti 1976 er komið út. Efnisyfirlit: For- ustugrein. Ahrif verðbólgu á reikningsskil fyrirtækja. Henrik C.J. Biering, kaup- maður, minning. Verzlunin . Vörðufell, Þverbrekku 8. Fréttir frá K.l. Clfljótur, blaö laganema er komiö út. Efni: Þolendur eignaupptöku. Sérbrot gegn refsivörzlu rlkisins. Athuga- " semd. Embættispróf I septem- ber 1975. Bandarikjaför laga- nema haustiö 1975. Fundur NSJR. Rekabálkur. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell er i Mur- mansk, fer þaöan til Busum, Þýzkalandi. M/s Disarfell fer á morgun frá Svendborg til Rotterdam. M/s Helgafeil fer i dag frá Blönduósi til Vest- fjaröahafna. M/s Mælifell lestar i Heröya. M/s Skaftafell fer væntanlega I dag frá Keflavik til Gloucester. M/s Hvassafell er i Ventspils, fer þaðan til Kotka og Sörnes. M/s Stapafell fór i gær frá Hafnar- firði til Norðurlandshafna. M/s Litlafell er i Hamborg. M/s Vesturland lestar i Osló um 13/5 og Larvik 14/5. M/s Langá fer á morgun frá Svendborg til Lubeck. Tilkynningar sem birtast eiga í þess- um dálki verða að berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir 12 ára strákur með I íti Ishátta r reynslu óskar eftir að komast í sveit til að- stoðar við bústnrf Upplýsingar í síma (91) 2-75-34. Bændur — Athugið Tveir drengir, 12 og 13 ára, óska eftir dvöl i sveit í sumar. Helzt á Suðurlandi. Kaup ekki skilyrði. Upplýsingar í sima 99-1614. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavik mánudag- inn 17. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. Viljugur 13 ára drengur, vanur ýmsum sveitastörf um, óskar ef tir að komast i sveit. Hringið í síma (91) 6-64-57. efþig Mantar bíl Til að komast uppi sveitut á land eðaihinnenda borgarinnar þá hringdu i okkur ál áf \n j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA m REMm ^21190 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilar íSVaa-CR 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Húsdýraóburður til sölu SÍMI 7-31-26 2203. Lóðrétt 2. Tal. 3. LL. 4. Áts. 5. Óbeit. 7. Smána. 9. óiö. 11. Eti. 15. Ans. Lárétt 16. Tau. 18. Ók. 1. Hnappar. 6. Dans. 8. Band- vefur. 10. Blöndu. 12. Eins. 13. Guð. 14. Fæða. 16. Biö. 17. Pest. 19. Fótaveik. Lóðrétt 2. Fugl. 3. Svik. 4. Hár. 5. Skaðar. 7. Visa. 9. Slæm. 11. Klukku. 15. Kraftur. 16. Ósoð- in. 18. Spil. Ráðning á gátu No. 2202. Lárétt 1. tJtlán. 6. Alt. 8. Ból. 10. Sem. 12. Ei. 13. Tá. 14. Iða. 16. Tin. 17. Nóa. 19. Askur. m~T 5 v r-P- 'í /y is V HH/o nr -P ■/3 jr y Permobel Blöndum bílalökk f 8 13-5( ^HiOSSH--------------- Skipholti 35 • Simar: 50verzlun • 8-13-51 verkstæöi - 8-13-52 skrifstola AAargar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar BIiOSSK Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa ■I öllum þeim, er sendu mér hlýjar kveðjur og heillaóskir á sjötugsafmæli minu 5. mai s.l., sendi ég innilegar þakkir og kærar kveðjur. Helgi Helgason Þursstöðum + Útför móður okkar, Guðrúnar Svanborgar Þórarinsdóttur frá Hallstúni sem andaðist á Landakotsspitala 7. mai fer fram frá Fossvogskapellunni föstudaginn 14. mai kl. 3. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Börnin Faðir okkar og tengdafaðir ólafur Guðmundsson trésmíðameistari veröur jarðsunginn frá Frikirkjunni i Reykjavik miðviku- daginn 12. mai kl. 13,30. Þeim er vilja minnast hans, er vinsamlega bent á minn- ingarkort Kristniboössambandsins eða KFUM og K. Bjarni Ólafsson, Hanna Arnlaugsdóttir, GuOm. Óli Óiafsson, Anna Magnúsdóttir, Felix Óiafsson, Kristfn Guðleifsdóttir. Eiginmaður minn Eiríkur Þorsteinsson fyrrverandi alþingismaður andaðist laugardaginn 8. mai. Anna Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn Aðalsteinn Jakobsson Langholtsvegi 200 lézt i Landsspitalanum 10. mai. Lilja Magnúsdóttir. Vi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.