Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN MiOvikudagur 1. september 1976 lOára afmœli áþessu hausti en það var hinn 25. nóvember 1966, sem við gáfum út fyrstu bókina, LA NDIÐ ÞITT, eftir Þorstein Jósepsson. Við minnumst afmœlisins með þeim hœtti að gefa almenningi kost á að eignast „feg- ursta og dýrasta prentgrip á íslandi“ eftir Benedikt Gröndal með sérstaklega hagstœðum kjörum. Bók þessa gáfum við út til þess að minnast 150 ára afmœlis Gröndals sem verður hinn 6. október n.k. Bókin er með eftirmála á íslensku og ensku um Gröndal sem náttúrufrœðing, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Greiðslukjör: Bókin kostar 60 þúsund krónur, en hin hagstœðu greiðslukjör eru þannig að kaupandinn þarf aðeins að greiða 20 þúsund krónur við móttöku og síðan 10 þúsund annan hvern mánuð eða 5 þúsund mánaðarlega. Tilboð þetta stendur til afmœlisdagsins 25. nóvember n.k., nema að bœkurnar seljist fyrr upp. Bókin fœst aðeins í forlagi okkar Vestur- götu 42, sími 25722 og í póstkröfu. Allt í óvissu með framhaldið — eftir að sjómannasamningarnir voru felldir í annað sinn, að sögn Jóns Sigurðssonar — hs—Rvik. — Þaö er enn allt ó- ljóst um framvindu málsins, nema hvaöákveðiö hefur verið aö halda ráöstefnu meö fulltrúum þeirra sjómannafélaga, sem hlut eiga aö máli, sagöi Jón Sigurös- son, formaöur Sjómannasam- bands tslands I gær, en sem kunn- ugt er felldu sjómannafélögin, sem ekki samþykktu samningana I vor, einnig samningana sem bú- iö var aö gera núna. Atkvæðagreiðsla hefur farið fram smátt og smátt á nokkuö löngum tima, en atkvæöi voru tal- in siöastliöinn laugardag. Þessir siöustu samningar voru I megin- dráttum þeir sömu og geröir voru i vor, meö smávægilegum breyt- ingum þó, aö sögn Jóns Sigurös- sonar. Sjómannafélögin, sem sam- þykktu samningana I vor eru á svæöinu frá Vestmannaeyjum til Grindavikur, á Akranesi og Skagaströnd, en félögin á Aust- fjöröum, nema félagiö á Höfn, og á Vestfjöröum geröu sér- samninga. önnur félög hafa veriö samningslaus en greitt hefur ver- iö samkvæmt áðurgreindum samningum. Hólastaöur viröist ekki vera ofarlega á óskalista Islenzkra presta. 5 SÓTTU í RVÍK — ENGINN UM HOLA SJ-Reyk javik. — Umsóknar- frestur um þrjú prestaköll rann út helgina, og sóttufimm prest- ar um tvö prestsembætti I Reykjavik, en enginn um eitt höfuösetur islenzku þjóökirkj- unnar um margar aldir. Reykjavikurprestaköllin eru Háteigsprestakall, sem þrir sækja um, séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir, sem fyrir nokkr- um árum þjónaöi Staö i Súg- andafirði, en hefur verið viö framhaldsnám aö undanförnu, séra Magnús Guöjónsson, settur frikirkjuprestur I Hafnarfiröi, og séra Tómas Sveinsson á Sauöárkróki, og embætti dóm- kirkjuprests, sem séra Hannes Guömundsson i Fellsmúla og séra Hjalti Guömundsson i Stykkishólmi sækja um. Þaö eru Hólar i Hjaltadal, hiö forna og ef til vill veröandi biskupssetur, sem enginn sækir um. Birgðir af mjólkurvörum eðlilegar FJ-Reykjavik. Ekki veröur um neinn verulegan útflutning á mjólkurafurðum aö ræöa I ár aö þvi er Sambandsfréttir hafa eftir Óskari H. Gunnarssyni, fram- kvæmdastjóra Osta- og smjörsöl- unnar hf. Mjólkurbúin sunnanlands hafa framleitt verulegt magn af mjólkurdufti undanfariö, m.a. til aö mæta þörfum komandi vetrar fyrir skyrframleiöslu. Birgöir af mjólkurdufti eru nú um 650 lestir, en vegna þess útlits, sem er nú I sambandi viö mjólkurframleiösl- una vegna óþurrkanna I sumar, er sennilegt, aö meginhluti þess magns eyöist upp I vetur, segir I Sambandsfréttum. 1. ágúst voru birgöir I landinu af smjöri 480 lestir en af osti 730 lestir. Salan hjá fyrirtækinu hefur undanfariö veriömjög þokkaleg á öllum söluvörum þess. Fyrstu sjö mánuöi þessa árs varö þannig 14% söluaukning á smjöri frá sama timabili s.l. ár, og einnig hefur ostasalan aukizt nokkuö þaö sem af er árinu. Aö sögn Óskars teljast þessar birgöir eölilegar miöaö viö árs- tlma. veiðihornið Varmá og Þorleifs- lækur i ölfusi — Þaö hefur veriö reytingur úr ánni, ég held aö um 60 laxar séu komnir á land, sagöi Þorlákur Kolbeinsson, Þverá, I samtali viö VEIÐIHORNIÐ I gær. — Hins vegar gengur illa aö fá veiöi- skýrslur, þannig aö ekki er unnt aö gefa upp hárnákvæma tölu. Annars hefur ekki eingöngu veiözt lax, menn hafa lika veriö aö fá sjóbirting, en hann er frekar smár. Ána sagöi Þorlákur ekki hafa veriö sérlega góöa i sumar. Framan af var mjög heitt I ánni —eða frá 17og uppi 20stig. Siöari hluti sumarsins voru þaö hins vegar vatnavextir, sem spilltu fyrir veiöi. Astæöuna fyrir þessum mikla hita, sagöi Þorlákur vera þá aö heita vatniö þeirra I Hverageröi rynni I ána. Þetta jók hitastigiö I vor um einar tvær gráöur. Rækt- un kvaö Þorlákur einnig vera erf- iða af þessum sökum, en hrognin drepast i þessum hita. Hins vegar hafa veriö sett seiöi I ána um langt skeiö og voru I vor sett I hana ársgömul seiði frá Laxalóni. — En fyrir nokkrum árum var varla til lax 1 ánni, sagöi Þorlák- ur, —-og ef tekst aö koma upp ein- hvers konar kælitönkum I Hvera- geröi mun ástandiö batna mikiö. Þá þarf einnig aö koma I veg fyrir aö skólp renni 1 ána. Þetta á aö visu ekki aöeins við um þessa til- teknu á, heldur einnig um aörar ár hér i nágrenninu. Stærsti laxinn I sumar vó 16 pund, en meöalþyngdina taldi Þorlákur vera rétt um 7 pund. 1 fyrra voru 112 laxar gefnir upp, en aö mati kunnugra þá mun sú tala vera alltof lág, en þá eins og nú, gekk stirölega aö innheimta veiöikort. Laxá i Kjós: treg veiði þessa dagana. — Þaö er nú kominn sá timi sem heldur fer aö draga úr veiöi, sagöi Jón Erlendsson veiöivöröur i samtali viö VEIÐIHORNIÐ. — Ain er aö visu ágæt, en þaö er kalt. Adag hafaveiöztum tuttugu fiskar og enn er sá þyngsti I sumár, 17,5. Heildarveiöin er um 2.100 fisk- ar, sem er nokkru betri veiði en I fyrra. Hún var fremur léleg I upp- hafi, en laxinn gekk seint I Laxá — en sömu sögu má segja um æöi margar ár. Veiöitlmanum lýkur þann 9. september. I fyrra höföu þá veiözt 1901 lax og var meðal- þyngdin 7,1 pund. Veiöin I fyrra var mun betri en 1973, en þá veiddust 1270 laxar samkvæmt skýrslu veiöimálastjóra. Stóra Laxá i Hreppum Samkvæmt upplýsingum sem VEIÐIHORNIÐ fékk hjá Jóni Sigurðssyni, Hrepphólum, þá hafa veiözt á fyrsta og ööru svæöi i ánni rétt rúmlega eitt hundraö laxar. Hins vegar eru I ánni tvö önnur svæöi, en af þeim haföi Jón ekki nákvæmar fréttir. — Ain hefur veriö mjög vatns- mikil I sumar og þvi veriö slæm til veiöa, sagöi Jón. — Þó hafa komiö stöku dagar, t.d. i ágúst sem menn fengu allt aö tiu, tutt- ugu laxai á dag. Núna er aftur á móti minna vatn I ánni, vegna frosta uppi á hálendinu I fyrri- nótt. Hér áöur fyrr var sagt viö svipaöar aöstæður aö þá færi lax aö ganga I ána, en hann kemur úr Hvltá hjá Iöu. Núna er laxinn lika aö leita sér aö stööum til aö hrygna, Laxá er bergvatnsá, og hefur löngum þótt hentug fyrir lax til aö hrygna I. Stærsti laxinn mun vera á milli 17 og 18 pund, en Jón sagði, aö sér hefði virzt fiskarnir vera yfirleitt vænir eöa rúmlega tiu pund. Bezta veiöistaðinn, á fyrsta og ööru svæöi, taldi Jón vera Brúar- hyl, en þar rennur áin ekki eins þröngt og viöa annars staöar, en áin hefur veriö æöi vatnsmikil eins og áöur er getiö. Laxá iDölum. Rétt tæplega 400 laxar voru komnir á land, er haft var sam- band viö Gunnar i veiöihúsinu I Þrándargili I gær. Þaö mun vera mjög áþekk veiöi og I fyrra. Litiö hefur minnkað I ánni og sagöi Gunnar aö sl. tveir dagar væru þeir fyrstu um langt skeiö sem væru þurrir. Eins og áöur hefur komiö fram i VEIÐIHORNINU þá eru þaö Amerikanar sem hafa ána á leigu, en samningstlmi þeirra rennur út I haust. ASK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.