Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. april 1977 5 og New York! -QOODfYCAR-------- HJÓLBARÐAR Fyrir dráttarvélarog vinnuvélar Aldrei meira úrval af hjólbörðum en nú SÆNSKA hljómsveitin Abba hef ur náð hreint ótrúlegum árangri síðan hún sigraði í sönglagakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir þremur árum. Hvert lagið á fætur öðru frá þessari sænsku hljómsveit hefur klifrað upp á topp vinsældalista í Evrópu og Bandaríkjunum — og í þessari viku hefur hljómsveitin náð þeim merka áfanga á ferli sínum að eiga topplagið bæði í London og New York. I London er lagið ..Knowing Me Knowing You” i efsta sæti, en i New York er lagið „Dancing Queen” i efsta sætinu. Þetta er merkilegt met. Abba hefur náð þvi að eiga fleiri lög i efsta sæti vinsældalista en nokkur önnur hljómsveit, ef Bitlarnir eru frátaldir — og miðað við timann sem Abbahefur verið á toppnum, eru þau örugglega methafar. Abba skipa fjögur sænsk ungmenni, Benny Anderson, Bjorn Ulveaus, Agnetha Faltsc og Ani-Frid Lyngstad.Svo virðist sem þau hafi fundið einhverja formúlu, sem gerir þeim kleift að semja og flytja lög, sem fara örugglega beint á toppinn. Tónlistarlega séð hefur hljómsveitin aldrei verið metin neins, en árangurinn er vissulega frábær — og það virðist ekki vera neitt lát á vinsældunum. Þrjú ný lög eru á London-listanum að þessu sinni, og eru það lög sem öll hafa tekið heljarstökk. Ber þar aðallega að nefna David Soul sem flýgur meðlag sitt „Going In With My Eyes Open”úr 16. sæti i 3. sætið. í New York er Abba.eins og áður sagði i 1. sæti, en Daryl Hallog John Oatesurðu að flytja sig niður i 2. sætið með „Rich Girl”. David Soul.sem við gátum um hér áðan, er lika á hraðri uppleið fyrir vestan með lagið „Don’tGive Up On Us”,en það lag komst á toppinn i London fyrir nokkrum vikum, eins og raunar „Dancing Queen” með Abba gerði lika. Natalie Cole.dóttir NatKingCole—ermeðnýttlagá listanum, „I’ve Got Love On My Mind”og i neðstu tveimur sætunum eru nú lög, annað að visu nýtt gamalt, ef svo má segja, en það er lagið „Maybe I’m Amazed” með Wings, sem kom út á hljómleikaplötu þeirra fyrir sið- ustu jól — en var á fyrstu sólóplötu Paul McCartney skömmu eftir að slitnaði upp úr samstarfi Bitlanna. Hitt lagið er með Glen Campbellog heitir „Southern Nights” eða „Suðræðnar nætur”. New York 1 ( 3) Dancing Queen...................................Abba 2 ( 1) Rich Girl......................Daryl Hall og John Oates 3 (11) Don’tGive Up On Us ........................David Soul 4 ( 5) Don’tLeave Me This Way................Thelma Houston 5 ( 6) TheThings We Do For Love.........................lOcc 6 ( 2) Love Theme From „A Star Is Born” (Evergreen......... .....................•_..............Barbra Streisand 7 ( 13) I’ve Got Love On My Mind.................NatalieCoIe 8 (10) SoInTo You......................Atlanta Rhythm Section 9 ( 14) Southern Nights........................GlenCampbell 10 (11) Maybe I’m Amazed...............................Wings London 1 ( 2) Knowing Me Knowing You..... 2 ( 1) Chanson D’Amour............ 3 (16) Going In With My Eyes Open. 4 ( 3) When....................... 5 ( 4) Sound And Vision........... 6 ( 6) Torn Between Two Lovers.... 7 (18) OhBoy......!............... 8 ( 8) Moody Blue................. 9 (10) Sunny...................... 10 (19) I Don’t Want To Put A Hold On You ............Abba Manhattan Transfer ........David Soul .... Showaddywaddy ......David Bowie ... Mary MacGregor Brotherhood Of Man .....Elvis Prestley ..........Boney M .......Berni Flint Hreint ótrúlegur árangnr sænsku hlj óms veitarinnar -Staerðir- 600—16/6 11—24/10 11—28/6 11—32/6 650—16/6 13—24/10 12—28/6 14—34/8 750—16/6 13—24/14 13—28/6 15—34/14 900—16/10 14—26/10 14—28/8 11—38/6 12,0—18/10 15—26/10 15—28/12 15,5—25/12 600—19/6 18—26/10 14—30/10 20,5—25/16 9—24/8 10—28/6 15—30/10 -AAjög hagstæð verð- Við leggjum áherzlu á að eiga á lager flestar stærðir af: Dráttarvéla- og vinnuvélahjólbörðum Hafið samband við okkur, eða umboðsmenn okkar sem fyrst Hjólbarðaþjónustan, Laugavegi 172, sími 28080 COOD&ÝEAR H EKLA HF. Laugavegi 1 70—172 — Sfmi 21240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.