Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.04.1977, Blaðsíða 21
Miövikudagur 13. aprll 1977 21 Keegan og George til Bayern Munchen? Evrópumeistararnir hafa gert tilboð i þessa snjöllu ensku landsliðsmenn Evrópumeistarar Bayern Miinchen eru nú á höttum eftir tveimur enskum landsiiösmönn- um — þeim Kevin Keegan og Charlie George. Bayern hefur STAÐAN 1. DEILD Ipswich........36 21 7 8 62:33 49 Liverpool ....35 20 8 7 55:29 48 Man.City.......35 17 12 6 48:27 46 Newcastie ...35 15 13 7 56:39 43 M.Utd..........33 16 8 9 60:43 40 WBA............35 14 11 10 50:44 39 Leicester ....36 11 16 9 43:49 38 A.Villa........30 16 5 9 57:33 37 Arsenal........35 13 9 13 54:53 35' Leeds..........34 12 10 12 41:45 34 Middlesb.......36 12 10 14 34:41 34 Birmingh.......35 11 9 15 54:53 31 Norwich........36 12 7 17 40:56 31 Stoke..........34 10 10 14 20:34 30 Everton........32 10 9 13 47:55 29 Derby..........33 10 10 13 38:46 28 QPR............31 9 9 13 34:42 27 Sunderl........36 9 9 18 38:46 27 Coventry.......32 8 11 13 35:45 27 W.Ham..........34 9 9 16 35:55 27 Tottenham ...36 10 7 19 41:63 27 Bristol C......33 8 9 16 28:38 25 2. DEILD Wolves.......34 18 11 5 74:40 47 Chelsea......36 18 11 7 62:50 47 Nott.For......36 18 9 9 69:38 45 Notts.Co.....37 18 9 10 59:51 45 Luton........37 19 5 13 58:37 43 Blackpool .... 36 14 14 8 52:39 42 Bolton.......35 17 8 10 63:47 42 Charlton....36 13 13 10 60:52 39 Millwall....36 13 13 12 50:46 37 Sheff.Utd...36 12 11 13 47:48 35 Southamp« .. .32 13 10 9 60:51 36 Oldham.......35 13 9 13 46:48 35 Blackburn ...36 13 8 15 38:49 34 Hull.........36 9 15 12 39:41 33 Fulham......37 10 11 16 48:58 31 Plym.........37 8 15 14 43:57 31 Orient.......33 9 12 12 31:39 30 Burnley......36 9 13 15 38:55 29 BristolR.....36 9 10 17 42:61 28 Cardiff.......35 9 9 17 46:56 27 Carlisle......35 9 8 18 31:66 26 Hereford.....35 4 12 19 43:69 20 bo&iö Liverpool 750 þús. pund fyrir Kevin Keegan — og eru nú miklar Hkur á þvl, aö Mersey liöiö taki þessu boöi, sem er mun betra en þaö, sem Real Madrid hefur boöiö félaginu fyrir Keegan. Tilboöin i þá Keegan og Charlie George hafa vakiö geysilega at- hygli I Englandi og sögöu ensku sunnudagsblööin frá þeim meö flennifyrirsögnum. Bayern Munchen hefur boöiö Derby 250 þús. pund fyrir George, og er taliö nær öruggt, aö Derby fær ekki eins mikla peninga fyrir hann I Englandi og Bayern hefur boöiö I hann. Tilboöiö frá Bayern er mjög freistandi fyrir George og þá sér staklega Keegan, sem hefur lengi haft augastaö á aö verzla meö ákveönar vörur frá V-Þýzkalandi i Englandi. Taki hann tilboöi Bayern, fær hann betri möguleika á, aö tryggja sér umboö fyrir vör- urnar frá V-Þýzkalandi. Nú næstu daga kemur i ljös, hvort Derby og Liverpool taka hinum freistandi boöum frá Bayern Munchen. KEVIN KEEGAN — CHARLIE GEORGE — leika þeir saman meö Bayern Múnchen? Clemence bjarg- aði Liverpool — frá tapi gegn Stoke á Victoria Ground — Viö eigum enn möguleika á aö hljöta Englandsmeistaratitilinn, sag&i Manchester City-leik- ma&urinn Brian Kidd, eftir aö City haföi unniö sigur (1:0) yfir Middlesbrough á Maine Road á mánudaginn. 57. þús. áhorfendur sáu leikinn, og skoraöi skozki landsliösmaöurinn Asa Hartford mark City-liösins, sem fylgir Ips- wich og Liverpool fast á eftir I baráttunni um Englands- meistaratitilinn. Liverpool tapaöi dýrmætu stigi á Victoria Ground, þar sem liöiö varö aö sætta sig viö jafntefli (0:0) gegn Stoke. Leikmenn Liverpool gátu þakkaö markveröi slnum, Ray Clemence, fyrir stig — hann varöi tvisvar sinnum stórglæsilega á lokaminútum leiksins — sló skot frá John Ruggiero yfir slá og varöi siöan vel frá Gatth Crooks. Ipswich vann aftur á móti sigur (1:0) yfir Birmingham á Port- man Road. Þaö var Keith Ber- tischin, sem lék fyrir Paul Marin- er, sem skoraöi markiö — eftir aðeins 12 mín. Hans fyrsta mark á heimavelli I 7 mánuöi. Annars uröu úrslit þessi á mánudaginn 11. april: Arsenal — Tottenham .....1:0 Ipswich —Birmingham .....1:0 Man.City —Middlesb.......1:0 Q.P.R.—Coventry..........1:1 Stoke —Liverpool.........0:0 Sunderland —Man. Utd ....2:1 WestHam — Norwich .......1:0 2. DEILD: Charlton — Chelsea.......4:0 Fulham — Plymouth .......2:0 Hereford — Bristol R.....1:1 Luton — Orient...........0:0 Southampton — Cardiff....3:2 Wolves —Notts C..........2:2 Mikil meiösli hjá Q.P.R. Mikil meiösli hafa aö undan- förnu hrjáö leikmenn Q.P.R. 5 af fastamönnum liösins gátu ekki leikiö gegn Coventry á Loftus Road, þar sem liöiö varö fyrir enn einu áfalli. Dave Tomas meiddist snemma I leiknum og slöan meiddist Mike Leach alvarlega snemma I slðari hálfleik — hlaut slæmt höfuöhögg. Eftir þaö léku leikmenn Q.P.R. aöeins 10 — og uröu þeir aö sætta sig viö jafntefli — 1:1. Don Masson skoraöi mark liösins úr vítaspyrnu, en Skotinn Ian Wallace jafnaöi fyrir Coven- try. Geoff Pike tryggöi West Ham veröskuldaöan sigur (1:0) yfir Norwich. 47 þús. áhorfendur voru á Highbury, þar sem Arsenal vann Tottenham (1:0) I afspyrnu- lélegum leik. Malcolm MacDon- ald skoraöi mark Arsenal. Sunderland tryggöi sér sigur (2:1) yfir Manchester United á Roker Park. Kevin Arnott skoraöi fyrst fyrir Sunderland, en Gordon Hill jafnaöi (1:1) úr vltaspyrnu. Tony Towers skoraöi slöan sigur- mark Sunderland úr vltaspyrnu á 20. mín. leiksins. Chelsea tekiö I kennslustund Charlton tók leikmenn Chelsea heldur betur I kennslustund á The Valley. Leikmenn Charlton léku stórgó&a knattspyrnu og réöu leikmenn Chelsea ekkert viö þá, enda lauk leiknum meö öruggum sigri (4:0) Charlton. Mick Flana- gan skoraöi 3 mörk — „hat-trick” og McAuley bætti þvl fjóröa viö. Fallið blasir við Tottenham — eftir að Lundúnaliðið tapaði (0:1) fyrir Bristol City i gærkvöldi PETER Cormack, fyrrum ieik- ma&ur Liverpool, tryggöi Bristol City sætan sigur (1:0) yfir Totten- ham I ensku 1. deildarkeppninni I gærkvöldi. Meö þessum sigri hefur Bristol City enn möguleika á aö bjarga sér frá falli — og hinir 28 þús. áhorfendur á Ashton Gate geröu sér þaö ljóst. Þeir studdu vel viö bakiö á sinum mönnum og ætlaöi allt vitlaust aö veröa, þeg- ar dæmd var vitaspyrna á bak- vörö Tottenham, Terry Naylor, sem felldi Clive Whitehead inn I vltateig. Cormack tók spyrnuna og skoraöi örugglega fram hjá Pat Jennings, markveröi Totten- ham. Steve Powell tryggöi Derby jafntefli (1:1) gegn Leicester — hann jafnaöi, éftir aö Brian Ald- erson haföi skoraö fyrir Leicester eftir aöeins 4 minútur. Annars uröu úrslit þessi I ensku knattspyrnunni 1 gærkvöldi: 1. deild: Bristol C.—Tottenham.......1:0 Leicester—Derby ...........1:1 Stoke—Leeds................2:1 2. deild: Burnley—Bolton ............0:0 Carlisle—Oldham...........1:1 Hull—Blackburn............1:0 Luton—Millwall............1:2 Sheff.Utd.—Blackpool......1:5 18 ára táningur Garth Crooks var hetja Stoke — þessi ungi leik- maöur.skoraöi bæöi mörk liösins gegn Leeds, en Joe Jordan tókst aö minnka muninn (2:1) á siöustu minútu leiksins. Þessi sigur var mjög þýöingarmikill fyrir Stoke, sem hefur nú tryggt sér 3 dýrmæt stig I tveimur siöustu leikjum sin- um. .....................—>■ PETER CORMACK.... tryggöi BristolCitý siguryfir Tottenham. •Breitner heim aftur HM-stjarnan I knattspyrnu Paul Breitner, fyrrum leik- maöur meö Bayern Miinch- en, hefur nú ______ ákveðiö að snúa aftur heim til V- Þýzkalands, en hann hefur leikiö meö Real Madrid undanfarin ár. Breitner skrifaöi undir samning viö v-þýzka liöiö Eintracht Braunschweig, sem er nú á toppnum I „Bundesligunni”. Félagiö borgar Real Madrid 1.5 milljónir v-þýzkra marka fyrir Breitner. • Muller byrjaður — að hreJla mark- verði GERD MULL- ER — marka- skorarinn mikli, sem hef- ur veriö frá keppni I tvo mánuöi, eftir aö hann var skorinn upp við brjósk- losi I baki, sýndi stórglæsilegt „come back” meö Bayern sl. fimmtudag, þegar Bayern vann sigur (3:1) yfir 1. FC Kaiserslaut- | ern.Mullerskoraöi mark eftir aö- I eins 44 sek. og slöan bættu þeir Karl-Heinz Rummenigge og Klaus Wunder viö mörkum. >Riva úr leik Markaskorar- inn miklí Gigi Riva.hinn frægi Italski knatt- spyrnukappi frá Sardiniu, hefur oröiö fyrir áfalli þessum 32 ára miöherja, sem hefur veriö mesti markaskorari ttala undanfarin ár, var tilkynnt á laugardaginn, aö hann gæti ekki | leikiö knattspyrnu framar. Riva sem lék meö Cagliari, fótbrotnaöi illa I febrúar 1976, og hefur hann [ ekki náö sér siöan. Riva sagöi, þegar þetta varö ljóst — „Ég mun | nú einbeita mér aö þvi aö þjálfa unga knattspyrnumenn hjá Cag- liari, félagi mlnu.” • „Rauði herinn” til Rómar „Rauöi herinn” frá Liverpool mun aö öllum likindum leika til úrslita um Evrópubikar meistaraliöa I Róm. Líverpool sigraöi örugglega (3:1) Zúrich frá Sviss, þegar liöin mættust I Zurich á mi&vikudaginn I sl. viku. Phil Neal var bezti ma&ur Liver- . pool-liösins, sem heföi hæglega getaö unniö stærri sigur — hann skoraöi 2 mörk, en Stev Heygh- way skora&i þriöja markiö. Liverpool mun mæta Dynamo | Kiev eöa Borussia Mönchenglad- bach I úrslitaleiknum, en Dyna- mo-liöiö sigraöi (1:0) yfir Borussia I fyrri leik liöanna. Ann- ars uröu úrslit þessi I undanúr- slitaleikjunum I Evrópukeppn- | inni: Evrópukeppni meistarali&a: I Zurich — Liverpool.....1:3 1 Kiev — Borussia........1:0 Evrópukeppni bikarhafa: I Napoli — Anderlecht ...1:0 IA. Madrid — Hamburger...3:1 UEFA-bikarkeppnin: I Molenbeek — A. Bilbao..l: l I Juventus — AEK Aþena...4:1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.