Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 26. mai 1977. LEIKFflLAG REYKIAVtKUR " SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20.30. BLESSAÐBARNALAN föstudag, UPPSELT. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Afsalsbréf innfærð 18.4.-22.4. 1977: Bjarni Jóhannesson selur Láru Káradóttur hluta i Kleppsvegi 60. Þorsteinn Barðason selur Sæ- mundi Guðveigss. hluta i Skarp- héðinsg. 4 Ölafur Ingi Skúlason selur Guð- rúnu Dóru Erlendsd. hl. i Flfuseli 35. Ragnar Pétursson og Sigriöur Sigurðard. selja Haraldi Ingólfss. hl. I Dvegabakka 20. Byggingafél. Einhamar selur Kristjönu Astu Bjarnad. og Einari Arnasyni hl. i Austurbergi 14. Bragi Benediktss. selur Ey- steini Guömundss. hl. i Alftahól- um 6. Eysteinn Guðmundss. selur Þrúöi Haraldsd. hl. f Alftahólum 6. Guðjón Gestsson selur Birni Gunnarss. húseignina Logaland 18. Páll Friðrikss. selur Oddnýju Ingimarsd. hl. i Langholtsv. 80. Þorbjörn Ólafss. selur Þuriði Guðjónsd. hl. i Austurbrún 4. Meyvant Sigurðss. selur Sel- tjarnarneskaupst. rétt að erfða- festulandinu Eiði. Pétur Ólafsson selur Pétri Ei- rikss. hl. I Rauðalæk 52. Lydfa Pálsd. o.fl. selja Einari Steinólfi Guðmundss. hl. i Skóla- vörðustig 43. Jóhann Jóhannsson selur Hring Jóhannessyni hluta I Eskihliö 6. Narfi Hjartarson selur Sölu- turninum v/Sunnutorg s.f. sölu- turn og biðskýli á s.st. Verksmiðjan Max h.f. selur Sjóklæðageröinni h.f. hluta i Súðarvogi 44-48. Guðlaug Eirfksd. selur Gunnari Fjeldsted hluta I Krummahólum 2. Haraldur Blöndal selur Bene- dikt Blöndal hl. I Rauðalæk 42. Breiðholt h.f. selur Halldóri Gunnarss. og Ragnheiði Guðnad. hl. í Krummahólum 6. Kristján Aðalsteinsson selur Kristni Stefánss. hl. i Fifuseli 14. Arni Eyjólfss. og Þórunn Ólöf Sigurðard. selja Þórólfi Kr. Beck. hl. i Tunguvegi 12. Vilborg Stefánsd. og Ingólfur Gissurarson selja Þorbjörgu Jónsd. hl. i Vlðimel 31. Valgerður Bjarnad. selur Björgu Eyjólfsd. hl. i Safamýri 56. Afsalstaréf innfærð 25/4-29/4 - 1977. Sigriður Þorbergsd. o.fl. selja Kristjáni Gislasyni hl. i Brá- vallagötu 16. Björn Sævar Baldurss. selur borgarsjóði húseignina Þverholt 18B. Sigurbjörg Kristófersd. selur borgarsjóði Rvikur rétt til erfða- festul. Sogamýrarbl. 21. Helgi Bergss. og Pálmi Gunnarss. selja borgarsj. Rvfkur rétt til erfðafestul. Kringlu- mýrarbl. 8. Magnús Hilmarsson selur Hirti Aðalsteinss. hl. i Gaukshólum 2. Rrgnheiður Stephensen selur Gucrúnu Svövu 'Svavarsd. og Þorsteini Jónssyni hl. i Hverfis- götu 58. Sverrir M. Sverrisson selur Gunnari R. Magnússyni hl. i Armúla 6. Viðlagasjóður selur Magnúsi Eggertssyni húseignina Keilufell 39. Sigriður Sigurðard. selur Hreið- ari Steingrimss. bilskúr að Stóra- gerði 4. Thordur Johnsen selur Sigvalda Ingimundarsyni raðhúsið Fljóta- sel 35. Hjörtur Hjartarson o.fl. selja Sig- riði Einvarðsd. hl. f Melhaga 14. “lonabíó ,a*3-ll-82 Greifi i villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er K.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carev. „Það er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt ... finnst þér ekki?” Dagblaðið h. halls. Bönnuð innan 12 ára. Athugiö breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Haraldur Bjarnason og Thelma Grimsd. selja Sveini Sigursteinss. hl. i Barónsstig 59. Unnur Pétursd. selur Inga R. Arnasyni hl. i Rauðagerði 54. Högni Högnason selur Hildi Friðjónsd. hl. i Alftamýri 58. Jón Ingi Ólafsson selur Margréti Hjálmarsd. hl. i Skálagerði 9. Sigrún Elivarðsd. selur Krist- björgu Jónsd. hl. i Hrisateig 11. Eirikur Jónss. og Halldóra Jóna Ingibergsd. seija Fjarðarkaupi h.f. hl. i Ljósh. 6. Bergþóra Andrésd. og Eygló Andrésd. selja Jóhannesi Ara Jónss. hl. i Hrisateig 16. Reynir Kristófersson selur Úlfi Sigurmundss. hl. i Hrafnhólum 4. Ingi Adolphsson o.fl. selja Sveini Daviðssyni hl. i Birkimel 10. Pálmi Jóhannesson selur Svavari Guðlaugss. hl. i Jörvabakka 26. Arni Friðjónsson selur Hákoni Þorsteinss. hl. i Brekkulæk 1. Breiðholt h.f. selur Pétri Agústs- syni hl. i Kriuhólum 4. Asmundur Guðmundss. og Sveinn Guðmundss. selja Reyni Jóhannss. og Ama Björnssyni hl. i Barónstig 11A. Hallfriður Bjarnad. og Ingibjörg Arnad. selja Kristinu Jónsd. hluta i Ljósvallag. 8. Valgerður Pálsd. selur Karli Steingrimss. fasteignina-Bræðra- borgarstig 39. Auður Agustsd. selur Richárd As- grimss. hl. i Einarsnesi 78. RistinArnfinnsd. selur Guðmundi J. Óskarss. hl. i Kleppsvegi 4. Arnþór Þorgeirsson selur Bryn- disi Oddsdóttur hl. i Háagerði 53. Guðrún Þór selur Guðrúnu Viktoriu Sigurðard. hi. i Lokastig 25. Orn Guðmundsson selur Jóni Einarss. hl. i Krummahólum 6. Stefán Guðnason selur Aðalsteini Loftssyni fasteignina Granda- garð 11. Jónina Tryggvadóttir selur Leifi Isaks^yni hl. i Rofabæ 45. IngibjörgGunnarsd. selur Sigurði Þorkelssyni hluta i Kleppsvegi 26. Jón Einarsson selur Ragnari Guðmundss. hl. i Vesturbergi 142. Stefán Eirikss. selur Guðmundi Karlssyni húseignina Fremri- stekk 12. Breiðholt h.f. selur Guðrúnu F. Óskarsd. hl. i Krummahólum 6. Þorsteinn Kristinsson selur Vig- disi Bragad. og Ingimar Sumar- liðasyni hl. I Hverfisg. 102B. ögmundur Guðmundsson selur Eiriki Tómassyni og Þórhildi Lin- dal hl. i Fellsmúla 4. Guðmundur J. Oskarsson selur Kristinu Arnfinnsd. hl. i Austur- brún 2. ISLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. REDFORD/HOFFMAN Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerð og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, riustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd bezlu mynd árs- ins 1976. Hækkað verð. Sýnd kl, 9 vegna fjölda áskorana. ISLENZKUR TEXTI Sæúlfurinn Larsen, the Wolf of the Seven Seas Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, itölsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Jack London er hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Chuck Conn- ors, Guiseppe Pambieri Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ■lllHt (AlIEN TWUNDEO) AUTENTISK BERETNING OM DEN BIODIGE MASSAKRE VED OUCK LAKE DONALD SUTHERLAND Indíánadrápið Ný hörkuspennandi kanadisk mynd byggð á sönnum viðburðum um blóö- baðið við Andavatn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis.. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóðhvelfingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 11. Timinner penlngar I Auglýsitf : : í Tímanum i • • •••••••••»•••••••••••«•••••••••• Aðstoða rg ja Idkeri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða i starf aðstoðargjaldkera. Hér er um hálfs-dags starf að ræða, sem hefst 1. júli n.k. Góð bókhaldsþekking og starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum umsækjenda sendist blaðinu merkt: Aðstoðargjaldkeri 00158. RAFGEYMAR Þekkt merki Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta fyrir bíla, bæði gamla og nýja, dráttarvélar og vinnuvélar, báta, skip o.fl. o.f I. Haflð samband við okkur SENDUM UM LAND ALLT ARMULA 7 - SIMI 84450 ÍSLENZKUR TEXTI Með Alec Guinncss, William Holden. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 6 og 9. f3l 2-21-40 Rauða akurliljan (The scarlet Pimper- nel) Ein frægasta og vinsælasta mynd frá gullaldartimabili brezkrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd, sem. ekki gleymist. Leikstjóri er Alexander Korda en aöalhlutverkið leikur Leslie Haward af ó- gleymanlegri snilld. islenzkur texti Sýnd kl. 3 og 5. Allra siöasta sinn. GAMLA BIO Slmi 1 1475 lAFf LIFIiR OFTHEYEAD! léchnkolof8 G<> Ný, bráðskemmtileg gaman- mvnd i litum frá DISNEY. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýning- um. Tíminner j peningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.