Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 33

Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 33
Laugardagur 11 júní 1977 33 ..Það verður ekkert gefið eftir gegn N-írum Landsliöshópurinn — sem glimir við N-lra á Laugardals- vellinum i dag. Mikill hugur er i landsliðs- mönnum okkar og eru þeir á- kveðnir að sýna hvað i þeim býr, Ellert B. Schram formaður KSl sagði fréttamönnum nú i vikunni að dagsskipunin sé — sigur. Það er ekki að efa að landsliðsmenn munu leggja allt af mörkum til að leggja N-lra að velli og verður þvi gaman að fylgjast með þeim á Laugardalsvellinum i dag. Þrátt fyrir að islenzka liðið sé sterkt á pappirnum þá er óhætt að vara við of mikilli bjartsýni, þvi aö islenzka liðið glTmir við mjög sterkt lið, þar sem lið N-lra er — lið sem gerði jafntefli (2:2) gegn Hollendingum i Hollandi. Leik- menn n-irska liðsins eru allir at- vinnumenn með enskum félags- liöum og hafa þeir gifurlega reynslu að baki. Bjartsýni fyrir leiki, hefur aldrei þótt góöri lukku stýra. Menn hafa velt þvi fyrir sér hvernig islenzka liðið veröi skip- að i dag. Fljótt á litið er mjög lik- legt að þeir 11 leikmenn sem byrja leikinn, verði : Siguröur Dagsson, i markinu Janus Guö- laugsson og ólafur Sigurvinsson bakverðir, Marteinn Geirsson og Jóhannes Eövaldsson, miðverðir Gisli Torfason, varnartengiliður, Asgeir Sigurvinssónog Guögeir Leifsson á miðjunni, Ingi Björn Albertsson, sóknartengiliður, Teitur þórðarsonog Guömundur Þorbjörnsson, sóknarleikmenn. Þessi uppstilling er tvimælalaust sú sterkasta, sem við getum teflt fram. Varamenn verða þá Arni Stefánsson, Viðar Halldórsson, Jón Gunnlaugsson, Hörður Hilm- arsson og Atli Eðvaldsson. Landsliðið hefur dvalizt á Þing- völlum undanfarna daga og hefur æft á grasvellinum aö Laugar- vatni. Andinn er mjög góður i landsliðshópnum og ganga allir heilir til skógar, nema Gisli Torfason, sem á við smávægileg meiðsli að striða, sem hann hlaut i leik Keflvikinga gegn Vikingi. Meiðslin eru þó ekki talin þaö al- varleg, að hann geti ekki leikið i dag. Góður andi hjá landsliðsmönnum okkar sem koma frá Kngvöllum rétt fyrir leikinn Fyrsti stórleikur ársins knattspyrnu veröur háður á Laugardalsvellinum í dag kl. 3, en þá mæta Is- lendingar liði N-lra í HM- keppninni. Það má búast við fjörugum leik og skemmtilegum, eins og undanfarin ár. Allir okkar beztu knattspyrnumenn verða i sviðsljósinu í dag, þar af hefur verið kallað á 5 atvinnumenn okkar — þá Jóhannes Eðvaldsson, Celtic, Ásgeir Sigurvins- Liege. Guðgeir Leifsson Tý og Marteinn Geirsson, Royale Union. TONY KNAPP... landsliðsþjálfari, son, Siguröur Dagsson og Jóhannes liðið til sigurs i dag? sést hér stjórna æfingu fyrir leikinn gegn N-lrum. Viöar Halldórs- Eövaidsson eru einnig á myndinni. Tekst Knapp aöleiöa islenzka Mikill áhugi fyrir lands- leiknum... Gifurlegur áhugi er á HM-Ieiknum gegn N-frum á Laugardals- vellinum i dag — og eru stúkumiðar uppseidir. Reiknaö er meö aö vci yfir 10. þús. áhorfendur verði I Laugardalnum I dag, og eins og ailtaf má búast við aö stemningin verði mjög mikil hjá áhorfendum sem munu örugglega ekki iáta sitt eftir liggja til aö hvetja Islenzku strákana til dáöa. Ahorfendur hafa mikiö aö segja — þeir geta stutt viö bakið á strákunum meö þvi að iáta AFRAM ÍSLAND! hljóma um Laugardalinn. Allir fþróttaunnendur og aörir ættu aö fjölmenna á Laugardalsvöllinn tilaö hvetja islenzka liöiö tilsigurs. Kveðju- leikur hjá Glöckner A-þýska dóm- aranum, sem dæmir lands- leikinn í dag Hinn kunni a-þýzki dómari Rudi Glöckner inun dæma landsleik fslands og N-lrlands á Laugardalsvellinum i dag. Leikurinn er siðasti landsleik- urinn, sem þessi snjalii dóm- ari mun dæma, en hann hefur ákveðið aö leggja niöur dómarastörf. Giöckner er einn virtasti knattspyrnudómari heims og dæmdi hann t.d. úr- slitaleik Brasiliumanna og ttala i HM-keppninni i knatt- spyrnu 1970 i Mexíkó. Þeir áhorfendur sem fjöl- menna á Laugardalsvöilinn i dag, ættu þvi að hylla þennan þekkta dómara, sem dæmir sinn siðasta landsleik hér á ts- landi — og þakka honum þau iniklu störf, sem hann hefur unniö i þágu i þágu knatt- spyrnunnar. Valinn maðiir í hverju rúmi hjá N-írum N-írska landsliðið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Skotlandi, þar sem liðið var í æfingabúðum Það er valinn maður i hverju rúini hjá landsliði N-trlands, sem leikur á Laugardalsvellinum gegn tslendingum i HM-keppn- inni. Leikmenn liðsins eru góö- kunnir hér á islandi, enda hafa Is- lenzkir knattspyrnuunnendur oft séð þá á skjánum i vetur, þegar leikir úr ensku knattspyrnunni hafa verið sýndir. Danny Blanchflower, hinn gamalkunni leikmaður Totten- ham og N-trlands, mun stjórna n- irska liðinu. Blanchflower var fyrirliði i hinu fræga liði Totten- ham sem vann „Double” 1961 i Englandi, eða bæði bikarkeppn- ina og deildarkeppnina ensku, siðan varð Tottenham bikar- meistari 1962 og E.vrópumeistar- ar bikarhafa 1963. Leikmennirnir sem þessi gam- alkunna kempa hefur valið til að leika gegn Islendingum, eru: Pat Jennings, markvörður úr Tottenham. Jennings hefur var- ið mark Tottenham og n-irska landsliðsins óslitið frá 1965 — og hefur hann leikið 67 landsleiki fyrir N-lrland. Hann var kosinn knattspyrnumaður ársins 1973 i Englandi. Jim Platt, markvörður hjá Middlesbrough. Jimmy Nicholl, mjög sterkur og skemmtilegur bakvörður hjá Manchester United, sem tryggði sér bikarinn á Wembley á dögun- um. Pat Rice.bakvöröur hjá Arsen- al — hann var i hinu sigursæla Arsenal-liði, sem vann „Double” 1971, og hefur hann verið fasta- maður i n-irska landsliðinu undanfarin ár. Sammy Nelson, bakvörður hjá Arsenal — sterkur leikmaður, sem lék einnig með Arsenal 1971. Allan Hunter, miðvörður hjá Ipswich. Er talinn einn sterkasti miðvörður Bretlandseyja. Tommy Jackson, miðvörður hjá Manchester United — lék áð- ur með Everton og Nottingham Forest. Chris Nicholl fyrirliði Aston Villa. Nicholl er mjög sterkur miðvörður'og einn af lykilmönn- um Villa-liðsins. Martein O’Neill tengiliður frá Nottingham Forest. Bryan Hamilton tengiliður, sem leikur með Everton. Hamilt- on lék áður með Ipswich og skor- aði hann þá mjög mikiö af mörk- um sem framherji. Sammy Mcllroy tengiliður i hinu skemmtilega Manchester United-liði. Mjög leikinn og skemmtilegur leikmaður. Tommy Cassidy miðvallarspil- ari hjá Newcastle. Chris McGrath leikur með Manchester United, en lék áður með Tottenham. McGrath skor- aði mark gegn Hollendingum i 2:2 leiknum i HM-keppninni. David McCreery hinn leikni og fljóti sóknarleikmaður Manchest- er United — lék með United-lið- inu á Wembley. Trevor Anderson framherji hjá Swindon. Lék áður með Man- chester United. DAVID MCCREERY.... einn af 5 ieikmönnum Manchester United, sem lcika meö N-trum. Gerry Armstrongframherji hjá Tottenham. Derek Spence framherji hjá Blackpool skoraði jöfnunarmark- ið (2:2) fyrir N-Ira gegn Hollend- ingum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.